Ægir

Årgang

Ægir - 01.11.1987, Side 43

Ægir - 01.11.1987, Side 43
ÆGIR 659 11/87 Hurðir á lömum eru á fram- og afturhlið lyftuhúss, rneð aðgang að sinn hvorri lestinni. Auk frystilesta eru meltugeymar í síðum, þrír Seymar í hvorri síðu, með rými samtals um 91 m3. Meltugeymar eru búnir hitaleiðslum. Aftarlega á aftari lest er eitt lestarop (2800x2400 mm) með állúguhlera á lágum karmi. Hurð er á þili milli lesta. Á efra þilfari, upp af lestarlúgu á neðra þilfari, er losunarlúga (3000x2700 mm) með stál- ulera slétt við þilfar. Fyrir affermingu á kössum er krani. Vindubúnaður, losunarbúnaður: Vindubúnaður skipsins er vökvaknúinn (lágþrýsti- kerfi) frá A/S Hydraulik Brattvaag og er um að ræða tvasr togvindur, fjórar grandaravindur, tvær hífinga- vindur, þrjár hjálparvindur afturskips, flotvörpu- vindu, tvær akkerisvindur og kapalvindu. Auk þess er skipið búið vökvaknúnum krana frá Maritime Hydraulikk, og fjórum litlum Pullmaster hjálpar- vindum. Aftantil á framlengdu hvalbaksþilfari, s.b.- og b.b.-megin, eru tværtogvindur (splitvindur) afgerð- inni D2M6300, hvor búin einni tromlu og knúin af tveimur 2ja hraða vökvaþrýstimótorum. Tækniiegar stærðir (hvor vindaj: Tromlumál .......... 445 mmo x 1640 mmo x 1190 mm Víramagn á tromlu 1400faðmaraf 3’/2"vír Togátaká miðja (900 mmp) tromlu ... 15.61 (lægra þrep) Dráttarhraði á miðja (900 mmo) tromlu 91 m/mín (lægra þrep) Vökvaþrýstimótorar 2 x BrattvaagM 6300 Afköst mótora 2 x 160 hö Þrýstingsfall ......40kp/cm2 Olíustreymi ........ 2x2200l/mín Fremst í gangi fyrir bobbingarennur eru fjórar grandaravindur af gerð DSM 4185. Hver vinda er búin einni tromlu (420 mmo x 1200 mmo x 500 etm) og knúin af einum M 4185 vökvaþrýstimótor, togátak vindu á tóma tromlu (1. víralag) er 10 tonn °g tilsvarandi dráttarhraði 50 m/mín. Á efra hvalbaksþilfari, aftan við brú, eru tvær híf- 'ngavindur (tveggja hraða), af gerð DMM 6300. Hvor vinda er búin einni tromlu (445 mmp x 850 nimo x 500 mm) og knúin af einum M 6300 vökva- þrýstimótor, togátak vindu á tóma tromlu (1. víra- lag) er 15 tonn og tilsvarandi dráttarhraði 46 m/mín, miðað við lægra hraðaþrep. S.b.-megin við skutrennu er ein hjálparvinda af gerð DMM 4185-C fyrir pokalosun. Vindan er búin útkúplanlegri tromlu (450 mmo x 950 mmo x 300 mm) og kopp, og knúin af einum M4185 vökva- þrýstimótor, togátak vindu á tóma tromlu (1. víra- Iag)er10tonnogtilsvarandidráttarhraði 17 m/mín. B.b.-megin við skutrennu er ein hjálparvinda af gerð AM 2202-C fyrir pokalosun. Vindan er búin einni útkúplanlegri tromlu (380 mmö x 646 mmo x 440 mm) og kopp, og knúin af einum M 2202 vökva- þrýstimótor, togátak vindu á tóma tromlu (1. víra- lag) er 6 tonn og tilsvarandi dráttarhraði 27 m/mín. Á toggálgapalli er ein hjálparvinda af gerð DSM 2202 fyrir útdrátt á vörpu. Vindan er búin tromlu (380 mmp x 850 mmo x 400 mm) og kopp, og knúin af einum M2202 vökvaþrýstimótor, togátak vindu á tóma tromlu (1. víralag) er 6 tonn og tilsvarandi dráttarhraði 27 m/mín. Á neðra hvalbaksþiIfari, aftan viðyfirbyggingu, er flotvörpuvinda af gerð NETM 2202U, tromlumál 560 mm0/835 mm0 x 2400 mm0 x 3380 mm, rúmmál 12.0 m3, og knúin af einum M 2202 vökva- þrýstimótor um gír (5.5:1). Togátak vindu á miðja tromlu (1250 mmo) er 9 tonn og tilsvarandi dráttar- hraði 65 m/mín. Auk framangreindra vindna til togveiða eru tvær litlar hjálparvindur aftan á bipodmastri, af gerðinni Pullmaster PL4 (2ja tonna), sem eru fyrir bakstroffu- hífingar. Þá eru tvær litlar hjálparvindur af sömu gerð á framlengdu hvalbaksþiIfari, sín hvoru megin, vegna meðhöndlunar veiðarfæris. S.b.- megin áframlengdu hvalbaksþilfari eráður- Flotvörpuvinda og hífingavindur aftan viö brú. Ljósmynd: Tæknideiid/ER.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.