Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.11.1987, Qupperneq 43

Ægir - 01.11.1987, Qupperneq 43
ÆGIR 659 11/87 Hurðir á lömum eru á fram- og afturhlið lyftuhúss, rneð aðgang að sinn hvorri lestinni. Auk frystilesta eru meltugeymar í síðum, þrír Seymar í hvorri síðu, með rými samtals um 91 m3. Meltugeymar eru búnir hitaleiðslum. Aftarlega á aftari lest er eitt lestarop (2800x2400 mm) með állúguhlera á lágum karmi. Hurð er á þili milli lesta. Á efra þilfari, upp af lestarlúgu á neðra þilfari, er losunarlúga (3000x2700 mm) með stál- ulera slétt við þilfar. Fyrir affermingu á kössum er krani. Vindubúnaður, losunarbúnaður: Vindubúnaður skipsins er vökvaknúinn (lágþrýsti- kerfi) frá A/S Hydraulik Brattvaag og er um að ræða tvasr togvindur, fjórar grandaravindur, tvær hífinga- vindur, þrjár hjálparvindur afturskips, flotvörpu- vindu, tvær akkerisvindur og kapalvindu. Auk þess er skipið búið vökvaknúnum krana frá Maritime Hydraulikk, og fjórum litlum Pullmaster hjálpar- vindum. Aftantil á framlengdu hvalbaksþilfari, s.b.- og b.b.-megin, eru tværtogvindur (splitvindur) afgerð- inni D2M6300, hvor búin einni tromlu og knúin af tveimur 2ja hraða vökvaþrýstimótorum. Tækniiegar stærðir (hvor vindaj: Tromlumál .......... 445 mmo x 1640 mmo x 1190 mm Víramagn á tromlu 1400faðmaraf 3’/2"vír Togátaká miðja (900 mmp) tromlu ... 15.61 (lægra þrep) Dráttarhraði á miðja (900 mmo) tromlu 91 m/mín (lægra þrep) Vökvaþrýstimótorar 2 x BrattvaagM 6300 Afköst mótora 2 x 160 hö Þrýstingsfall ......40kp/cm2 Olíustreymi ........ 2x2200l/mín Fremst í gangi fyrir bobbingarennur eru fjórar grandaravindur af gerð DSM 4185. Hver vinda er búin einni tromlu (420 mmo x 1200 mmo x 500 etm) og knúin af einum M 4185 vökvaþrýstimótor, togátak vindu á tóma tromlu (1. víralag) er 10 tonn °g tilsvarandi dráttarhraði 50 m/mín. Á efra hvalbaksþilfari, aftan við brú, eru tvær híf- 'ngavindur (tveggja hraða), af gerð DMM 6300. Hvor vinda er búin einni tromlu (445 mmp x 850 nimo x 500 mm) og knúin af einum M 6300 vökva- þrýstimótor, togátak vindu á tóma tromlu (1. víra- lag) er 15 tonn og tilsvarandi dráttarhraði 46 m/mín, miðað við lægra hraðaþrep. S.b.-megin við skutrennu er ein hjálparvinda af gerð DMM 4185-C fyrir pokalosun. Vindan er búin útkúplanlegri tromlu (450 mmo x 950 mmo x 300 mm) og kopp, og knúin af einum M4185 vökva- þrýstimótor, togátak vindu á tóma tromlu (1. víra- Iag)er10tonnogtilsvarandidráttarhraði 17 m/mín. B.b.-megin við skutrennu er ein hjálparvinda af gerð AM 2202-C fyrir pokalosun. Vindan er búin einni útkúplanlegri tromlu (380 mmö x 646 mmo x 440 mm) og kopp, og knúin af einum M 2202 vökva- þrýstimótor, togátak vindu á tóma tromlu (1. víra- lag) er 6 tonn og tilsvarandi dráttarhraði 27 m/mín. Á toggálgapalli er ein hjálparvinda af gerð DSM 2202 fyrir útdrátt á vörpu. Vindan er búin tromlu (380 mmp x 850 mmo x 400 mm) og kopp, og knúin af einum M2202 vökvaþrýstimótor, togátak vindu á tóma tromlu (1. víralag) er 6 tonn og tilsvarandi dráttarhraði 27 m/mín. Á neðra hvalbaksþiIfari, aftan viðyfirbyggingu, er flotvörpuvinda af gerð NETM 2202U, tromlumál 560 mm0/835 mm0 x 2400 mm0 x 3380 mm, rúmmál 12.0 m3, og knúin af einum M 2202 vökva- þrýstimótor um gír (5.5:1). Togátak vindu á miðja tromlu (1250 mmo) er 9 tonn og tilsvarandi dráttar- hraði 65 m/mín. Auk framangreindra vindna til togveiða eru tvær litlar hjálparvindur aftan á bipodmastri, af gerðinni Pullmaster PL4 (2ja tonna), sem eru fyrir bakstroffu- hífingar. Þá eru tvær litlar hjálparvindur af sömu gerð á framlengdu hvalbaksþiIfari, sín hvoru megin, vegna meðhöndlunar veiðarfæris. S.b.- megin áframlengdu hvalbaksþilfari eráður- Flotvörpuvinda og hífingavindur aftan viö brú. Ljósmynd: Tæknideiid/ER.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.