Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1989, Blaðsíða 5

Ægir - 01.03.1989, Blaðsíða 5
EFNISYFIRLIT Table of contents JjIT FISKIFÉLAGS íslands 82- árg. 3. tbl. mars 1989 ÚTGEFANDI Fiskifélag Islands Höfn Ingólfsstræti Pósthólf 20 - Sími 10500 Telefax 27969 101 Reykjavík ÁBYRGÐARMAÐUR Þorsteinn Gíslason RITSTJÓRI Kristján R. Kristjánsson AUGLÝSINGAR Ari Arason PRÓFARKIR og hönnun Gísli Ólafsson ÁSKRIFTARVERÐ 1900 kr. árgangurinn SETNING, FILMUVINNA, prentun og bókband rentsm. Árna Valdemarssonar hf. Ægir kemur út mánaðarlega —heimil sé heimildar getið Við áramót „Árið 1988 færði íslensku þjóðinni mestan sjávarafla frá því að fisk- veiðar hófust. Ársaflinn var 1.753 þús. lestir á móti 1.625 þús. lestum 1987. Áður hafði aflinn orðið mestur 1.673 þús. lestir 1985." Bls. 7 7 4. Saltfiskurinn „Saltfiskframleiðslan 1988 var 63.200 tonn eða tæpum 2% minni en metárið 1987, en þá var heildar- saltfiskframleiðslan 64.400 tonn... Framleiðendur sem komu við sögu á árinu voru aðeins færri en árið áður eða 383 í stað 405." Bls. 7 78 Fiskmjölsframleiðslan „Veruleg aukning varð á framleiðslu fiskmjöls árið 1988. Er talið að fram- leidd hafi verið um 190.000 tonn sem er mesta framleiðsla fiskmjöls hér á landi frá árunum 1978-79 þegar loðnuveiðar voru hvað mestar fyrir hrun loðnustofnsins." Bls. 723 Skreiðarframleiðslan „Skreiðarframleiðslan á árinu 1988 dróst nokkuð saman. Skv. bráða- birgðaskýrslum Fiskifélags íslands fóru til skreiðarverkunnar 7.766 tonn miðað við fisk upp úr sjó sem er nálægt 1.050 tonn af fullþurri skreið. Einnig voru verkuð u.þ.b. 2000 tonn af þurrkuðum haustum." Bls. 725 Humarstofninn „Humarinn lifir á leirbotni í um 30 cm djúpum holum og gangakerfum. Hann veiðist alls ekki í humartrollið nema þegar hann er allur upp úr hol- unni, t.d. í ætisleit. Þar af leiðandi verða alltaf verulegar aflasveiflur óháðar stofnstærð, jafnvel frá einu togi til annars á sama svæði." Bls. 727 Salmonella „Á hverju ári veikjast tugir manna hér á landi af völdum salmonellu. Víðast hvar í heiminum er háð bar- átta við að halda þessum sýkingum í skefjum en hluti hennar er að hafa eftirlit með því að einungis sé notað ómengað fóður fyrir sláturdýr." Bls. 742 Sjávarútvegurinn 1988: Þorsteinn Gíslason: Sjávarútvegurinn við áramót ...................... 114 Jón Ólafsson: Fiskmjölsframleiðslan árið 1988 H8 Bjarni Sívertsen: Saltíiskiðnaðurinn árið 1988 120 Hannes Hall: Skreiðarframleiðslan árið 1988 125 Hrafnkell Eiríksson: Um humarveiðar og ástand humarstofnsins 127 Gunnarjónsson, Jakob Magnússon og Vilhelmína Vilhelmsdóttir: Sjaldséðar fisktegundir á íslandsmiðum árið 1988 133 Bókarfregn: Jón Jónsson: Haírannsóknirvið ísland I. Frá öndverðu til 1937. - Jón Þ. Þór.................................................................. 137 Sjávarútvegurinn blómstrar á Taiwan 140 Hannes Magnússon: Notkun hita til eyðingar á salmonellu á mjölpokum 142 Björn Jóhannesson: Enn um úthafsveiðar á laxi 144 Útgerð og aflabrögð 146 Monthly catch rate of demersal fish ísfisksölur í febrúar 1989 155 Ný fiskiskip: New fishing vessels Snæfugl SU20 156 Fiskaflinn í desember og jan. - des. 1988 og 1987 166 Monthly catch of fish Heildaraflinn í febrúar og jan. - febr. 1989 og 1988 ..................... 164 Forsíðumyndin er af Snæfugli SU 20.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.