Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1989, Blaðsíða 22

Ægir - 01.03.1989, Blaðsíða 22
130 ÆGIR 3/8? veiðitímans og um 14% aukningu sóknar í togtímum veiddust aðeins 2.240 tonn af humri árið 1988. Hins vegar hafði verið gert ráð fyrir fremur litlum samdrætti við aflaúthlutun eða úr 2.712 tonnum 1987 í 2.607 tonn 1988. Stórfelld minnkun varð því í meðalafla á togtíma eða úr 53 kg 1987 í tæp 39 kg 1988. Við úttekt á humar- stofninum 1987 benti ekkert til svo mikils samdráttar í afla á tog- tíma 1988, enda þótt gert hefði verið ráð fyrir heldur minni veiði- stofni. Skýringar á lélegum aflabrögðum geta verið margar eins og þegar hafa verið nefnd dæmi um. Hvað vertíðina 1988 varðar eru þær nokkrar. Fyrst skal telja óvenju rysjótt tíðarfar sumarið 1988, en athuganir hérlendis hafa sýnt að í 6 vindstigum minnkar humarafl- inn um allt að helming á sóknar- einingu miðað við hægviðri (0-2 vindstig) (7. mynd). Þannigdregur t.d. mun örar úr humarafla en bolfiskafla með versnandi veðri. Tíðarfarið bitnaði sérstaklega á veiðunum í maí-júní á suðaustur- miðum og í júní á suðvestur- miðum og við Vestmannaeyjar. Nú er það þannig að velgengni humarveiðanna byggist á góðri veiði fyrstu vikurnar, þ.e. síðla maí og í byrjun júní, en afli á sóknareiningu fer sífellt minnk- andi með hverri viku sem líður að lokum vertíðarinnar (8. mynd). Útkoma vertíða sem eru lélegar framan af, eins og árið 1988 vegna veðurs og árin 1968 og 1979 vegna sjávarkulda suðaustan- lands, verður því alltaf léleg í heild þó að veiðar gangi eðlilega fyrir sig síðar á tímabilinu. í árlegum rannsóknaleiðangri fyrir vertíðarbyrjun í maí 1988 reyndust aflabrögð við Suðaustur- land lélegri en á undangengnum árum. Hins vegar varð humarveiði báta á sömu svæðum þegar veiðar hófust ennþá minni en ætla mátti miðað við samanburð á niðurstöð- um rannsókna og afla humarbáta á undanförnum árum. Skilyrði til humarveiða á rannsóknatímanum um miðjan maí voru góð bæði hvað snertir veðráttu og aðra umhverfisþætti (sjávarhita, svif' magn). Eins og áður sagði hamlað' ótíð hins vegar veiðum strax viö upphaf vertíðar þann 24. maí, au^ þess sem margt bendir til þess aö magn þörunga- og dýrasvifs hafi Humar - dægursveiflur (afla á togtíma. 6. Mynd. HUMAR. Dægursveiflur íafla á togtíma aö sumarlagi. Aö jafnaöi eU aflabrögö best á nóttunni en verst um hádaginn. Humarveiðar - humar- og bolfiskafli á togtíma með tilliti til vindhraða. 7. Mynd. Humarveiöar. Minnkandi humar- og bolfiskafli humarbáta nie^ auknum vindstyrk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.