Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1989, Blaðsíða 28

Ægir - 01.03.1989, Blaðsíða 28
136 ÆGIR 3/89 Ennisfiskur, Platyberyx opalescens Zugmayer, 1911 okt., Eyjafj.áll, 329-348 m, 19 cm, rækjuv. Búrfiskur, Hoplostethus atlanticus Zugmayer, 1911 mars, úti af Selvogsbanka, 595-677 m, 53 cm, 3.4 kg, bv. Glyrnir, Epigonus telescopus (Risso, 1810) mars, SV-Surtseyjar, 622-695 m, 49 cm, hængur, bv. nóv., SA-mið, 28 cm, 300 g, bv. Brynstirtla, Trachurus trachurus (Linnaeus, 1758) sept., úti af Grindavík, 73 m, bv. sept., Háfadjúp, slatti veiddist í spærlingsvörpu; sept., við Hrollaugseyjar veiddust um 50 kg. Það leynir sér ekki að brynstirtla hefur flykkst til íslandsmiða árið 1988. Gaddahrognkelsi, Eumicrotremus spinosus (Fabricius, 1 776) júní, Grænlandssund, 329-348 m, 8 cm, rækjuv. Gaddahrognkelsi fannst fyrst hér við land á Dýra- firði árið 1820 og hefur verið talið að það hafi flækst þangað frá Grænlandi þar sem það er algengt. Árið 1985 fannst eitt á svipuðum slóðum og það sem fannst í júní s.l. ár og 1986 fannst það þriðja og á Vestfjarðarmiðum. Sandhverfa, Psetta maxima (Linnaeus, 1758) júní, við Ingólfshöfða, 46-73 m, 50 cm, 2.5 kg, 6 ára, bv. sept., vestan við Ingólfshöfða, 50 cm hrygna, dragnót; des., Nesdjúp, 92-110 m, 57 cm, 3.8 kg sl., hængur, bv. Sandhverfan lætur sig hafa það að veiðast af og til á Islandsmiðum en ekki virðist hún komin með fasta búsetu hér. Lúsífer, Himantolophus grpnlandicus Reinhardt, 1837 nóv., SV af Reykjanesi, 582 m, 3 stk. 35, 39 og 50 cm, bv. Sædjöfull, Ceratias holbolli Krpyer, 1845 jan., Látragrunn, 62 cm, bv; feb., grálúðuslóðin V af Víkurál, 915 m, bv; maí, Jökuldjúp (?), 125 cm; júní, Skeiðarárdjúp, 183—201 m, 112 cm, humarv.; des., Skerjadjúp, 567—586 m, 84 cm, bv. Surtur, Cryptopsaras couesi Gill, 1883 feb., SV af Reykjanesi, 641-677 m, 43 cm, bv; mars, undan Suðurlandi(?), um 42 cm, net; júní, grálúðuslóðin V af Víkurál, 695-732 m, 26 cm< bv. Slétthyrna, Chaenophryne longiceps Regan, 1925 maí, V af Víkurál, 747—750 m, 16 cm, bv. Slétthyrna fannst fyrst hér við land árið 1973 °& sían árið 1985. Tvær veiddust árið 1987. Allir þessit fiskar hafa fundist vestur af landinu. Trjónunefur, Gigantactis vanhoeffeni Brauer, 1902 apríl, grálúðslóðin vestur af landinu, 695-714 m, 36 cm, 550 g, bv. Trjónunefur sem telst til sædyfla er ný tegund hér3 íslandsmiðum. Hann er miðsjávardjúpfiskur sem finnst í öllum heimshöfum en í NA-Atlantshafi hafð' áður aðeins fundist einn og var það djúpt undan SV landi utan 200 sjómílna markanna. Auk ofangreindra fiska má nefna 44 cm karfa sem var dökkgrár á lit með rauðleitum blæ ofan eyrugg3, Hann veiddist á 329-366 metra dýpi í Grindavíkue djúpi. Áhafnir eftirfarandi fiskiskipa söfnuðu fiskum þeirn sem minnst er á hér á undan: Álsey VE, Bergvík KE- Drangey SK, Engey RE, Freyr SF, Geiri Péturs þH- Guðbjörg ÍS, Hamar SH, Haraldur Böðvarsson AR Haraldur Kristjánsson HF, Hópsnes GK, Huginn VE- Höfðavík AK, Jón Baldvinsson RE, Júlíus GeirmundS' son ÍS, Júlíus Havsteen ÞH, Kári GK, Kolbeinsey ÞH/ Litlanes SF, Otur HF, Pétur Jónsson RE, Sjóli HE- Skarfur GK, Skírnir GK, Sléttanes ÍS, Þorleifur Guð' jónsson ÁR, Þórir SF.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.