Ægir - 01.03.1989, Blaðsíða 34
142
ÆGIR
3/89
Hannes Magnússon:
Notkun hita til eyðingar á
salmonellu í mjölpokum
Inngangur
almonella sýklar finnast
víða í umhverfi okkar.
Þessir sýklar geta lifað í
innyflum manna og dýra með heitt
blóð og er saur því aðalsmitleið
þeirra. Margar tegundir eru til (yfir
2000) og valda þær misalvar-
legum sýkingum. Þekktasta teg-
undin nefnist Salmonella typhi en
hún veldur taugaveiki.
Sýkingar af völdum salmonellu
eru orðnar það algengar hér á
landi að flestir þekkja nokkuð til
þessa vágests. Á hverju ári veikjast
tugir manna hér á landi af völdum
salmonellu. Víðast hvar í heim-
inum er háð barátta við að halda
þessum sýkingum í skefjum en
hluti hennar er að hafa eftirlit með
því að einungis sé notað ómengað
fóður fyrir sláturdýr. Menn eru
sammála um að smitað fóður eigi
stóran þátt í salmonella sýkingum
í mönnum og dýrum á undanförn-
um áratugum.
Salmonella sýklar geta borist
inn í fiskmjölsverksmiðjur eftir
nokkrum leiðum. Talið er að ein
aðalsmitleið þeirra sé með máva-
driti en sýnt hefur verið fram á að
allstór hluti máva hér á landi er
smitaður af salmonellu. Hitun í
sjóðurum og þurrkurum er talin
nægjanleg til (aess að drepa þessa
sýkla. Finnist þeir í mjöli eru því
yfirgnæfandi líkur á að smitunin
hafi átt sér stað eftir þurrkun
mjölsins. Mjög er því mikilvægt
að þeir fletir sem mjölið kemst í
snertingu við eftir þurrkun séu
ósmitaðir. Þannigert.d. nauðsyn-
legt að endurkeyra allt mjöl sem
lendir á gólfi þurrvinnslusvæðis,
en salmonella hefur oft verið ein-
angruð úr mjölleifum af gólfum
verksmiðja. Ekki er síður nauðsyn-
legt að tryggja að notaðir séu
ósmitaðir mjölpokar undir mjöl-
birgðir verksmiðjanna.
Á undanförnum árum hefur
notkun marglaga pappírspoka
undir mjöl farið minnkandi en
notkun mjölpoka hefur hins vegar
aukist til muna. Þessir pokar eru
ofnir úr polypropylene efni og
taka þeir um 1,5 tonp af mjöli.
Notkun þeirra hefur leitt til
mikillar hagræðingar við geymslu
og lestun á mjöli.
Hingað til hafa ýmis þvotta- og
gerileyðandi efni verið notuð við
þrif á mjölpokum. Sum þessara
efni eru nokkuð dýr og því vakn-
aði sú hugmynd hvort nægjanlegt
væri að notast eingöngu við heitt
vatn til eyðingar á salmonellu í
mjölpokum. Hér verður lýst til-
raun þar sem þetta var kannað.
Framkvæmd
Hluti af mjölpoka var fenginn frá
einni fiskmjölsverksmiðju. Mjöl-
pokaefnið var klippt niður í 5 búta
og var hver bútur 100 crrr (10x10
cm). Bútarnir voru síðan settir í
2.5 kg af fiskmjöli, sem áður hafði
verið mengað með Salmonella
schwarzengrund. Alls voru settir °
ml af fullvaxinni rækt (ca 109/mD 1
nutrient broth saman við rnjöliö-
Því mun láta nærri að 2,4 milljón|r
salmonella-gerla hafi verið 1
hverju grammi mjöls eftir blöndui1
sem er vægast sagt geysi le§
mengun. Bútarnir voru hafðir 1
menguðu mjölinu í 30 m|ri;
Mjölið var hrært reglulega ‘1
þessum tíma.
Bútarnir voru nú teknir úr mjo1'
inu, laust mjöl hrist af þeim
fjórir þeirra (alls 400 cm2) settir '
70°C (±1°C) heitt vatnsbað með
sírennsli. ílátið sem notað vart0
u.þ.b. 7 I. Bútarnirvoru hafðirv'
70°C í '/2, 2, 5 og 10 mín. og sett'/
í ræktun (Lactose broth) e'
þennan tíma. Firnmti búturinn v‘ir
settur beint í ræktun án hit°n‘ir
(kontról). Sýnin fimm voru síð3'1
ræktuð á hefðbundinn hátt. Þe5^
tilraun var endurtekin á sama h‘1
nema nú var notað 65°C ne
vatn. ^
Einnig var gerð lítilleg könnun
því hvort hitun á pokaefninu he^
óæskileg áhrif á efnið sjálft l- '
hvort það hlypi. Til þess að kanm
þetta atriði voru klipptir tveir 4 ^
cm2 bútar (20x20 cm) og \>e'
hafðir í 70° heitu vatni í '/2 °S
mín. Þeir voru síðan þurrkaðir'
55°C í 2 klst. Eftir þurrkun
bútarnir mældir og skoðaðir
vorf
Niburstöbur og ályktanir
Hitun á pokaefninu við 70°C 1
ýz