Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1989, Blaðsíða 30

Ægir - 01.03.1989, Blaðsíða 30
138 ÆGIR 3/89 og greinir nokkuð frá því sem hann nam af athugulum mönnum um fiskigöngur. Veitir Ferðabók hans því glöggar upplýsingar um ýmsa þætti í lífríki hafsins og sama máli gegnir um rit Skúla Magnús- sonar landfógeta, sem er nokkru yngra en Ferðabók Olaviusar. Arið 1786 kom svo út rit færeyska náttúrufræðingsins Nicolais Mohr um náttúru íslands og var það fyrsta eiginlega íslenska náttúru- fræðin, þar sem beitt var þeim vís- indalegu aðferðum, sem þekktar voru á þessum tíma. Jón Jónsson gerir glögga grein fyrir öllum þeim ritum, sem hér hafa verið nefnd, og sömuleiðis fyrir ritum og rann- sóknum Sveins Pálssonar læknis, sem ferðaðist um landið á síðasta áratug 18. aldar. í 3ja kafla greinir frá rann- sóknum á tímabilinu frá því skömmu eftir 1820 og fram yfir 1860 og er þar m.a. fjallað um fyrstu athuganir á hafstraumum við ísland og áhrifum þeirra. í fjórða kafla segir svo frá hafrann- sóknum og skrifum um dýrafræði íslands á árunum 1874 - 1908, en á því tímabili má segja, að skipu- legar hafrannsóknir hefjist hér við land. Þar áttu Norðmenn og Danir mestan hlut að máli og sendu marga rannsóknarleiðangra hingað, og undir lok tímabilsins kom fyrsti íslenski fiskifræðingur- inn til starfa, Bjarni Sæmundsson. Höfundur greinir ýtarlega frá rann- sóknarstörfum og ritum Bjarna og segir þar m.a. frá fyrsta íslenska hafrannsóknarleiðangrinum. Þá eru kaflar um sjómælingar við ísland og gerð sjókorta, um norskar hafrannsóknir í hafinu milli íslands og Noregs á árunum 1859-1914, sérstakur kafli er um erlendar hafrannsóknir við ísland 1924—1939, og loks er kafli um hafrannsóknir á vegum Fiskifélags íslands á árunum 1931-1937 og störf Árna Friðrikssonar á þess vegum. Eins og sjá má af þessari upp- talningu er hér um mjög yfirgrips- mikið rit að ræða, enda hefur það að geyma ítarlega samantekt á þróun þekkingar manna á hafinu umhverfis landið, lífríki þess, eig- inleikum og hegðun allt frá því um miðbik 13. aldar og fram undir síðari heimsstyrjöld, en þá höfðu skipulegar hafrannsóknir verið stundaðar í meira en hálfa öld. Bókarhöfundur hefur víða leitað, jafnt í íslenskum ritum sem er- Bjarni Sæmundsson t.h. í rannsóknarleiðangri. lendum og greinir af nákvæmni t'ra fjölmörgum vísindamönnum öllum þeim rannsóknarferðum rannsóknaniðurstöðum, sem máh skipta. Fá lesendur því glögS3 mynd af því, hvernig þekkinS manna á hafinu jóskt stig af stig1' allt frá því Fiskaþula Konung5' skuggsjá var færð í letur og fran1' undir okkar daga. Það eitt er einkar fróðlegt og þá ekki síður^ fylgjast með þróun rannsóknarað ferða og tækja, en frá slíku seg,r glögglega í bókinni. Sá sem þessar línur ritar hek,r því miður ekki nægilega þekkiug11 á náttúrufræðum til að geta gaSn rýnt frásagnir höfundar á því sviö1' en þorir hins vegar að fullyrða, a sú hlið bókarinnar, sem að sage fræðinni snýr, er unnin af van virkni og hvergi neitt missagt- hef að vísu aldrei kunnað vel vl þá aðferð sem nafni minn not<ir við tilvísanir, þ.e. að geta aðei'1 útgáfuára bóka og ritgerða í svifF1 á eftir höfundarnafni í rneginm3 vil heldur hafa tilvísanir neðal1 máls. Það er þó nánast smek atriði og heimildaskrá er vel 0 nákvæmlega unnin. Eins og að líkum lætur um yfirgripsmikið rit er efnið VIJ mjög samanþjappað, þótt vis* lega mætti færa fyrir því rök, stytta hefði mátt suma kafla* (1 ■ þess að það skaðaði bókin3^ heild. Á það einkum við um v fyrstu meginkaflana, þar s .f fjallað er um skrif og rannsók11 fyrir 19. öld. Slíkt er þó áv^ smekksatriði og allir hljóta að ast á, að Jóni Jónssyni hafi te^.(1 einkar vel upp við samningu Þe rits. Það er í senn Ijóst skemmtilegt aflestrar, n1^.. fróðlegt, og höfundi tekst að sef^ svo frá þurrum vísindalegum sta reyndum, að hver leikmaður h bæði gagn og gaman að. gamlar myndir prýða bókina, , munu fæstar þeirra hafa birs | prenti áður. Er að þeim nl1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.