Ægir

Årgang

Ægir - 01.03.1989, Side 30

Ægir - 01.03.1989, Side 30
138 ÆGIR 3/89 og greinir nokkuð frá því sem hann nam af athugulum mönnum um fiskigöngur. Veitir Ferðabók hans því glöggar upplýsingar um ýmsa þætti í lífríki hafsins og sama máli gegnir um rit Skúla Magnús- sonar landfógeta, sem er nokkru yngra en Ferðabók Olaviusar. Arið 1786 kom svo út rit færeyska náttúrufræðingsins Nicolais Mohr um náttúru íslands og var það fyrsta eiginlega íslenska náttúru- fræðin, þar sem beitt var þeim vís- indalegu aðferðum, sem þekktar voru á þessum tíma. Jón Jónsson gerir glögga grein fyrir öllum þeim ritum, sem hér hafa verið nefnd, og sömuleiðis fyrir ritum og rann- sóknum Sveins Pálssonar læknis, sem ferðaðist um landið á síðasta áratug 18. aldar. í 3ja kafla greinir frá rann- sóknum á tímabilinu frá því skömmu eftir 1820 og fram yfir 1860 og er þar m.a. fjallað um fyrstu athuganir á hafstraumum við ísland og áhrifum þeirra. í fjórða kafla segir svo frá hafrann- sóknum og skrifum um dýrafræði íslands á árunum 1874 - 1908, en á því tímabili má segja, að skipu- legar hafrannsóknir hefjist hér við land. Þar áttu Norðmenn og Danir mestan hlut að máli og sendu marga rannsóknarleiðangra hingað, og undir lok tímabilsins kom fyrsti íslenski fiskifræðingur- inn til starfa, Bjarni Sæmundsson. Höfundur greinir ýtarlega frá rann- sóknarstörfum og ritum Bjarna og segir þar m.a. frá fyrsta íslenska hafrannsóknarleiðangrinum. Þá eru kaflar um sjómælingar við ísland og gerð sjókorta, um norskar hafrannsóknir í hafinu milli íslands og Noregs á árunum 1859-1914, sérstakur kafli er um erlendar hafrannsóknir við ísland 1924—1939, og loks er kafli um hafrannsóknir á vegum Fiskifélags íslands á árunum 1931-1937 og störf Árna Friðrikssonar á þess vegum. Eins og sjá má af þessari upp- talningu er hér um mjög yfirgrips- mikið rit að ræða, enda hefur það að geyma ítarlega samantekt á þróun þekkingar manna á hafinu umhverfis landið, lífríki þess, eig- inleikum og hegðun allt frá því um miðbik 13. aldar og fram undir síðari heimsstyrjöld, en þá höfðu skipulegar hafrannsóknir verið stundaðar í meira en hálfa öld. Bókarhöfundur hefur víða leitað, jafnt í íslenskum ritum sem er- Bjarni Sæmundsson t.h. í rannsóknarleiðangri. lendum og greinir af nákvæmni t'ra fjölmörgum vísindamönnum öllum þeim rannsóknarferðum rannsóknaniðurstöðum, sem máh skipta. Fá lesendur því glögS3 mynd af því, hvernig þekkinS manna á hafinu jóskt stig af stig1' allt frá því Fiskaþula Konung5' skuggsjá var færð í letur og fran1' undir okkar daga. Það eitt er einkar fróðlegt og þá ekki síður^ fylgjast með þróun rannsóknarað ferða og tækja, en frá slíku seg,r glögglega í bókinni. Sá sem þessar línur ritar hek,r því miður ekki nægilega þekkiug11 á náttúrufræðum til að geta gaSn rýnt frásagnir höfundar á því sviö1' en þorir hins vegar að fullyrða, a sú hlið bókarinnar, sem að sage fræðinni snýr, er unnin af van virkni og hvergi neitt missagt- hef að vísu aldrei kunnað vel vl þá aðferð sem nafni minn not<ir við tilvísanir, þ.e. að geta aðei'1 útgáfuára bóka og ritgerða í svifF1 á eftir höfundarnafni í rneginm3 vil heldur hafa tilvísanir neðal1 máls. Það er þó nánast smek atriði og heimildaskrá er vel 0 nákvæmlega unnin. Eins og að líkum lætur um yfirgripsmikið rit er efnið VIJ mjög samanþjappað, þótt vis* lega mætti færa fyrir því rök, stytta hefði mátt suma kafla* (1 ■ þess að það skaðaði bókin3^ heild. Á það einkum við um v fyrstu meginkaflana, þar s .f fjallað er um skrif og rannsók11 fyrir 19. öld. Slíkt er þó áv^ smekksatriði og allir hljóta að ast á, að Jóni Jónssyni hafi te^.(1 einkar vel upp við samningu Þe rits. Það er í senn Ijóst skemmtilegt aflestrar, n1^.. fróðlegt, og höfundi tekst að sef^ svo frá þurrum vísindalegum sta reyndum, að hver leikmaður h bæði gagn og gaman að. gamlar myndir prýða bókina, , munu fæstar þeirra hafa birs | prenti áður. Er að þeim nl1

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.