Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1989, Blaðsíða 36

Ægir - 01.03.1989, Blaðsíða 36
144 ÆGIR 3/89 Björn Jóhannesson: Enn um úthafsveidar á laxi /. Inngangsorð thafsveiðar á laxi eru stundaðar af tveim þjóðum við norðanvert Atlantshaf: Færeyingum innan 200 mílna lög- sögu og Grænlendingum á 40 mílna hafssvæði frá ströndinni. Þessi lönd semja um vissan árlegan kvóta við laxalöndin, þ.e. þau ríki sem framleiða sjógöngu- seiði, annaðhvort í sínum laxám eða í seiðaeldisstöðvum. Sjógöngu- seiði hafa ekki verið framleidd af náttúrunni né í eldisstöðvum í Færeyjum eða á Grænlandi. A s.l. sjö árum hef ég birt nokkrar greinar í innlendum og erlendum tímaritum og dag- blöðum um skaðleg áhrif úthafs- veiða á heimaveiðar laxalandanna (í N-Ameríku: Kanada; í Evrópu: Noregi, vesturströnd Svíþjóðar, Skotlandi, Bretlandi, írlandi og ís- landi). í þessum umfjöllunum hef ég lagt áherslu á tvö megin atriði: 1) í fyrsta lagi, að það er fræði- lega með öllu útilokað að meta framlag einstakra laxalanda til úthafsveiðanna, eða að meta hvert tjón einstök heimalönd laxins þola vegna úthafsveiðanna. Ástæð- ^..nokkrar og auðsæjar, og mun ég ekki tíunda þær hér. En þrátt fyrir þennan óyfirstíganlega annmarka leggja hérlendir „laxa- sérfræðingar" umtalsverða vinnu í að merkja misjafnlega gæðarýr sjógönguseiði í því skyni að afla tölulegra upplýsinga um áhrif úthafsveiða á laxagengd að ís- landi. Slík viðleitni er þó vitaskuld unnin fyrir gýg og má auðkennast sem dæmigerð Kleppsvinna. En laxa-áhugamenn og pólitíkusar kippast við og lýsa áhyggjum, þegar íslensk laxamerki finnast í úthafsfiskum Færeyinga eða Grænlendinga. Slíkt er þó naum- ast undrunarefni, því að bersýni- lega leggur ísland margar þús- undir laxa á ári til þessara veiða, þó að ótækt sé að afla áreiðan- legra tölulegra upplýsinga um þetta framlag. 2) í öðru lagi - og það er megin efni þessarar greinar - hef ég greint frá reikniaðferð til að áætla, á grundvelli aflaskýrslna og til- tækra rannsóknaniðurstaðna, hver heildaráhrif úthafsveiðanna eru, annarsvegar á laxveiðar Kanah*1 og hinsvegar á samanlagðar veiðar Evrópulandanna. Ég sé nu, að fyrsta framsetning á formúl1' minni mun hafa verið óþarfleg3 flókin og óárennileg fyrir þá sen1 skortir hæfni til að skilja töluleg3 útreikninga. Þó var framsetning formúlunnar ítarleg og rökrétt. En nú tel ég að mér hafi tekist að ein* falda dæmið, þannig að það set*1 að vera skiljanlegt þeim sem ha*‘ til að bera miðlungs dómgreie eða þar fyrir ofan. Því tel e® ómaksins vert að greina enn einu sinni frá matsaðferð minni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.