Ægir - 01.03.1989, Blaðsíða 20
128
ÆGIR
3/8?
miðjan 8. áratuginn (3. mynd).
Afli á togtíma hjá humarbátum tók
mikinn fjörkipp moð stækkun veiði-
stofnsins og var um 40% meiri að
jafnaði árin 1980-1987, helduren
lengst af á áratugnum á undan
miðað við svipaðan ársafla. Enn-
fremur batnaði stærðar- eða aldurs-
samsetning aflans og þar með
jókst aflaverðmætið (4. mynd).
Takmörkun veiða við kjörsókn
leiðir því til aukinnar hlutdeildar
stærri og verðmætari dýra í
aflanum auk þess sem afli á tog-
tíma verður meiri en í veiðistofni
sem einkum er þyggður upp af
smádýrum sem frekar smjúga
vörpuna. Afrakstur humarstofnsins
við kjörsókn (Fk) er talinn u.þ.b.
2.500 tonn miðað við núverandi
2. Mynd. HUMAR. Heildarafli árin 1971-1988 og meðalveiðidánartala 6-13
ára humars sama tímabil.
3. Mynd. HUMAR. Stærð veiðistofns (6 ára og eldri) og afli á sóknareiningu (kg/
klst við 2000 tonna aflamark árlega) árin 1970-1988.
veiðisvæði. Ef veiðar væru hin5
vegar miðaðar við hámarksa*'
rakstur stofnsins eða u.þ.b. 2.800
tonn (Fmax) hefði það í för með séj
stórfellda sóknaraukningu þegar11
lengri tíma er litið. Afli á sóknar'
einingu gæti því dregist saman m11
allt að 40% að jafnaði og verðmí*1
aflans félli um u.þ.þ. 10% Þrirtt
fyrir fleiri tonn vegna vaxandi hk'1
deildar smærri og verðminni hn111
ars (5. mynd). Arðsemi veiða
vinnslu færi því minnkandi og stað*1
áranna á síðasta áratug kæmi UPP
að nýju. Að öðru óbreyttu V 1
aukin sókn í humarstofninn Þv!
aðeins réttlætanleg ef verð
smærri humri færi verulega hæk
andi samanborið við þann stæd1
Tengsl lífshátta og veiða
Humarinn lifir á leirbotni í upl
30 cm djúpum holum og gangn‘\
kerfum. Hann veiðist alls ekkij
humartrollið nema þegar harm
allur upp úr holunni, t.d. í
leit. Þar af leiðandi verða all1'
verulegar aflasveiflur óhá&aJ
stofnstærð, jafnvel frá einu t°8'
annars á sama svæði, eða e'
mánuðum, árstíðum og árum-
Ýmsir þættir hafa áhrif á fer 1
humars úr holunum og því
brögð eins og greint verður frá 11
áeftir. c
1) Sjávarhiti var allt að 1 ^
undir meðallagi á humarmiðu
við Suðausturland vorin 1968 0
1979. Þetta leiddi m.a. til þes*‘ir
humarveiðin á þessum slóðu
varð aðeins um fjórðungur Þe_.
sem gerist og gengur í meðalar'
Ástæður voru að líkindum hæg
efnaskipti hjá humri vegna sjav
kulda og þar af leiðandi m'
var'
nn'
þörf fyrir æti. Humarinn
hélt Þv'
kyrru fyrir í holunum fremur
ella. Þar eð sjávarhiti var ein
ef
ku"1
afl‘r
lágur framan af sumri þegar - .
brögð eru jafnan langbest v<j^
afleiðingin verulegur aflabres
eins og áður greinir. .
2) Visst Ijósmagn við botn v'r