Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1989, Blaðsíða 33

Ægir - 01.03.1989, Blaðsíða 33
3/89 ÆGIR 141 ^strar á Taiwan sjávarafurða, en einnig eiga þeir stór verksmiðjuskip þar sem afurðir eru mismikið unnar. Þeir veiða mjög margar fisktegundir til vinnslu, þó einungis fáa í stórum stíl. Sagt er að þeir veiði um 1.600 fisktegund- ir, fjörtíu rækjutegundir og um 140 tegundir af öðrum krabbadýrum. Meðal helstu tegunda sem veiddar eru, skipta túnfiskur, smokkfiskur og rækja einna mestu máli í útflutningi þeirra. Mikið er lagt upp úr því að fullvinna sem mest heima og ekki er síður lagt upp úr gæðunum, enda eru taiwanskar sjávarafurðir víða rómaðar. Þá hafa þeir komið sér upp fiskeldi í stórum stíl og m.a. rækta þeir rækju og þara til manneldis. Markaðsmál Eins og áður sagði var efnahagur Taiwana heldur bágborinn eftir stríð og þeim því mikilvægt að finna útflutningsvörur sem öfluðu þeim gjaldeyris. Farið var að selja rækju og túnfisk til Bandaríkjanna og Jap- ans sem þarlendir kunnu vel að meta. Smátt og smátt komust þeir inn á aðra markaði með aukinni vöru- þróun. Fram til 1960 var viðskiptaha11 inn þó tölu- verður, en þá fyrst tókst þeim að snúa dæminu við og hafa að mestu haldið því síðan. Útflutningur sjávara- furða hefur aukist verulega undanfarna áratugi og árið 1986 nam hann 317 þús. tonnum, sem var um 29 prósent af heildarútflutningi það árið. Engin þjóð flytur út meira af rækju og túnfiski. Þá hafa Taiwanar farið út í það að flytja út lifandi fisk og rækju og hefur það gefist svo vel að þeir anna vart eftirspurn. Þá hefur aukin eftirspurn á sjávarafurðum orðið innlands. Árið 1950 var fiskneysla á mann á ári að meðaltali 11 kíló, en er í dag komin upp í um 50 kíló á mann. Lokaorð Taiwanar fylgjast vel með allri þróun í sjávarútvegi og leggja mikið upp úr að starfa með öðrum þjóðum að vöruþróun og gæðaeftirltii, enda hefur það skilað þeim góðri markaðsstöðu. Þeir gera sér grein fyrir að aðeins vönduð vinnubrögð og gott hráefni skilar arði, sem er höfuðskilyrði góðrar afkomu. Cofí hráefni og vönduö vinnubrögð eru aðalsmerki taiwanskrar framleiðslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.