Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1989, Blaðsíða 10

Ægir - 01.03.1989, Blaðsíða 10
118 ÆGIR 3/89 Jón Ólafsson: Fiskmjölsframleiðslan áríð 1988 Veruleg aukning varð á framleiðslu fiskmjöls árið 1988. Er talið að framleidd hafi verið um 190.000 tonn sem er mesta framleiðsla fiskmjöls hér á landi frá árunum 1978-79 þegar loðnuveiðar voru hvað mestar fyrir hrun loðnustofnsins á fyrri- hluta þessa áratugar. Framleiðslan skiptist þannig síð- ustu tvö árin: 1987 1988 Þorskmjöl Karfamjöl Loðnumjöl Síldarmjöl Samtals tonn tonn 27.020 25.500 2.872 2.800 126.400 155.000 2,411 7,000 158.792 190.300 Þorskmjölsframleiðslan hélt áfram að dragast saman. Vegna aukins síldarkvóta jókst það magn síldar og síldarúrgangs sem fór til bræðslu. Er hér um að ræða u.þ.b. 40 þús. lestir, eða tvöföldun frá fyrra ári. Eitthvað var veitt af spær- lingi á árinu, en það mjöl er ekki sundurgreint sérstaklega. Að venju er loðnan meginhrá- efni íslensku verksmiðjanna. Alls voru veidd 912.000 tonn á árinu 1988. í upphafi ársins voru óveidd um 600.000 tonn af kvótanum. Einmuna góð tíð varð til þess að unnt var að veiða allan þann afla. Islensku verksmiðjurnar unnu um 560 þús. tonn af honum, en rúmum 40 þús. tonnum var landað erlendis, þar af helmingi í Færeyjum. í lok mars lauk svo fengsælustu vetrarvertíð frá upp- hafi loðnuveiða. EHaustvertíðin hófst seint. Fyrsta farminum var raunar landað um miðjan ágúst, en veiðar hófsut ekki að ráði fyrr en í október. Þróaðist veiðin mjög svipað og á haustvertíðinni árið áður og voru veidd alls 310.000 tonn sem er nánast það sama og árið áður. Af þessum afla var 17.500 tonnum landað erlendis, þar af rúmum helmingi í Færeyj- um. Samtals var því nálægt 60 þús. tonnum landað erlendis á árinu. Er það um þreföld auknifF miðað við árið 1987. Mjölbirgðabreyting varð lít'l a árinu. í upphafi árs voru mj0' birgðir um 17.700 tonn en voru 1 árslok 700 tonnum minni. Inna'1 landsnotkun jókst og er áaetlL' hafa veið 20.000 tonn á síða^1’ ári. Er þessi aukning að mestn'11 hluta tilkomin vegna stóraukinn^ notkunar fiskmjöls í fóðurger samfara auknu fiskeldi í landinu- Með aukinni framleiðslu jó^- einnig útflutningur mjöls á árin11 samanborið við árið á undan' y fm- 3z/wMí §j§E "KL ■ ‘l' CS /7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.