Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1989, Blaðsíða 26

Ægir - 01.03.1989, Blaðsíða 26
134 ÆGIR 3/89 mars, S af Vestmannaeyjum, 710 m, 45 cm; ágúst, SV, 550 m, 2 stk. 44 og 48 cm. Litla geirsíli, Notolepis rissoi (Bonaparte, 1840) mars, SV, 800 m. Sláni, Anotopterus pharao Zugmayer, 1911 ágúst, Grænlandshaf, yfirborð, 82 cm, seiðavarpa. Sláni hefur fundist a.m.k. einu sinni áður á íslands- miðum og var það á Rósagarðinum í maí 1985. í vís- indaritum er hann sagður vera djúpfiskur en þessi veiddist við yfirborð þar sem hann var að éta karfa- seiði. Djúpáll, Synaphobranchus kaupi Johnson, 1862 feb., SV, 1095 m, 41 cm; mars, SV, 800 m, 23 cm. Leiráll (djúpálsbróðir), Histiobranchus bathybius (Gunther, 1877) feb., SV, 1095 m, 25 cm. Litli lánghali, Nezumia aequalis (Gunther, 1878) mars, S Vestmanneyja, 870 m, 6 stk. 11-15 cm. íngólfshali, Coryphaenoides guntheri (Vaillant, 1888) feb., SV, 1095 m, 2 stk. 15 og 20 cm; mars SV, 800-810 m, 5 stk., 11-15 cm. Silfurkóð, Gadiculus argenteus thori J. Schmidt, 1914 feb., SV, 660 m, 17 cm; mars, SV, 610 m, 14 cm. Gaidropsarus sp. sept., SV af Vestmannaeyjum, 450 m, 19 cm. Hér virðist vera um nýja tegund við ísland að ræða. Fiskur þessi líkist allmikið Gadiropsarus vulgaris (Cloquet, 1924) en eftir er að rannsaka það nánar. Sláni. Anotopterus pharao. Rauða sævesla, Onogadus argentatus (Reinhardt, 1837) ágúst, Grindavíkurdjúp, 500 m. Silfurþvari, Halargyreus johnsonii Gúnther, 1862 feb., SV, 785-1095 m, 43 stk. 14-35 cm; mars, SV, 770-810 m, 154 stk. 13-35 cm; mars, S af Vestmannaeyjum, 800-870 m, 12 stk. 18" 25 cm. Ennisfiskur, Platyberyx opalescens Zugmayer, 1911 feb., SV, 575 m, 18 cm. Búrfiskur, Hoplostethus atlanticus Collett, 1889 feb., SV, 785 m, 62 cm hrygna. Glyrnir, Epigonus telescopus (Risso, 1810) mars, SV, 700 m, 12 cm; mars, SV af Vestmannaeyjum, 625 m, 7 stk. '8' 25 cm; mars, Grindavíkurdjúp, 720 m, 24 cm; ágúst, SV, 330-500 m, 6 stk. 23-32 cm; ágúst, S af Selvogsbánka, 410-550 m, 12 stk., 2^" 26 cm; ágúst, S af Vestmannaeyjum, 410-600 m, 290 stk- 17-29 cm. Brynstirtla, Trachurus trachurus (Linnaeus, 1 758) ágúst, S af Vestmannaeyjum, 315 m, 17 stk. 30' 41 cm; ágúst, SA, 190-280 m, 3 stk. 37—39 cm; ágúst, við Skaftárós, 36 stk. mæld 31-46 cm, r.s Árn' Friðriksson. Silfurbendill, Benthodesmus elongatus simonyi (Steindachner, 189 feb., SV, 650-1095 m, 19 stk. 72-111 cm; mars, SV, 700-810 m, 10 stk. 95-102 cm; mars, S-SV af Vestmannaeyjum, 760-780 m, 5 ' 90-111 cm. Marbendill, Lepidopus caudatus (Euphrasen, 1 788) feb., SV, 905 m, 2 stk. Tómasarhnýtill, Cottunculus thomsoni (Gúnther, 1882) feb., SV, 605-785 m, 2 stk. 9 og 15 cm; ágúst, S af Vestmannaeyjum, 620 m, 20 cm. Dökki sogfiskur, Liparis fabricii Kroyer, 1847
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.