Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1989, Síða 26

Ægir - 01.03.1989, Síða 26
134 ÆGIR 3/89 mars, S af Vestmannaeyjum, 710 m, 45 cm; ágúst, SV, 550 m, 2 stk. 44 og 48 cm. Litla geirsíli, Notolepis rissoi (Bonaparte, 1840) mars, SV, 800 m. Sláni, Anotopterus pharao Zugmayer, 1911 ágúst, Grænlandshaf, yfirborð, 82 cm, seiðavarpa. Sláni hefur fundist a.m.k. einu sinni áður á íslands- miðum og var það á Rósagarðinum í maí 1985. í vís- indaritum er hann sagður vera djúpfiskur en þessi veiddist við yfirborð þar sem hann var að éta karfa- seiði. Djúpáll, Synaphobranchus kaupi Johnson, 1862 feb., SV, 1095 m, 41 cm; mars, SV, 800 m, 23 cm. Leiráll (djúpálsbróðir), Histiobranchus bathybius (Gunther, 1877) feb., SV, 1095 m, 25 cm. Litli lánghali, Nezumia aequalis (Gunther, 1878) mars, S Vestmanneyja, 870 m, 6 stk. 11-15 cm. íngólfshali, Coryphaenoides guntheri (Vaillant, 1888) feb., SV, 1095 m, 2 stk. 15 og 20 cm; mars SV, 800-810 m, 5 stk., 11-15 cm. Silfurkóð, Gadiculus argenteus thori J. Schmidt, 1914 feb., SV, 660 m, 17 cm; mars, SV, 610 m, 14 cm. Gaidropsarus sp. sept., SV af Vestmannaeyjum, 450 m, 19 cm. Hér virðist vera um nýja tegund við ísland að ræða. Fiskur þessi líkist allmikið Gadiropsarus vulgaris (Cloquet, 1924) en eftir er að rannsaka það nánar. Sláni. Anotopterus pharao. Rauða sævesla, Onogadus argentatus (Reinhardt, 1837) ágúst, Grindavíkurdjúp, 500 m. Silfurþvari, Halargyreus johnsonii Gúnther, 1862 feb., SV, 785-1095 m, 43 stk. 14-35 cm; mars, SV, 770-810 m, 154 stk. 13-35 cm; mars, S af Vestmannaeyjum, 800-870 m, 12 stk. 18" 25 cm. Ennisfiskur, Platyberyx opalescens Zugmayer, 1911 feb., SV, 575 m, 18 cm. Búrfiskur, Hoplostethus atlanticus Collett, 1889 feb., SV, 785 m, 62 cm hrygna. Glyrnir, Epigonus telescopus (Risso, 1810) mars, SV, 700 m, 12 cm; mars, SV af Vestmannaeyjum, 625 m, 7 stk. '8' 25 cm; mars, Grindavíkurdjúp, 720 m, 24 cm; ágúst, SV, 330-500 m, 6 stk. 23-32 cm; ágúst, S af Selvogsbánka, 410-550 m, 12 stk., 2^" 26 cm; ágúst, S af Vestmannaeyjum, 410-600 m, 290 stk- 17-29 cm. Brynstirtla, Trachurus trachurus (Linnaeus, 1 758) ágúst, S af Vestmannaeyjum, 315 m, 17 stk. 30' 41 cm; ágúst, SA, 190-280 m, 3 stk. 37—39 cm; ágúst, við Skaftárós, 36 stk. mæld 31-46 cm, r.s Árn' Friðriksson. Silfurbendill, Benthodesmus elongatus simonyi (Steindachner, 189 feb., SV, 650-1095 m, 19 stk. 72-111 cm; mars, SV, 700-810 m, 10 stk. 95-102 cm; mars, S-SV af Vestmannaeyjum, 760-780 m, 5 ' 90-111 cm. Marbendill, Lepidopus caudatus (Euphrasen, 1 788) feb., SV, 905 m, 2 stk. Tómasarhnýtill, Cottunculus thomsoni (Gúnther, 1882) feb., SV, 605-785 m, 2 stk. 9 og 15 cm; ágúst, S af Vestmannaeyjum, 620 m, 20 cm. Dökki sogfiskur, Liparis fabricii Kroyer, 1847

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.