Ægir

Volume

Ægir - 01.03.1989, Page 28

Ægir - 01.03.1989, Page 28
136 ÆGIR 3/89 Ennisfiskur, Platyberyx opalescens Zugmayer, 1911 okt., Eyjafj.áll, 329-348 m, 19 cm, rækjuv. Búrfiskur, Hoplostethus atlanticus Zugmayer, 1911 mars, úti af Selvogsbanka, 595-677 m, 53 cm, 3.4 kg, bv. Glyrnir, Epigonus telescopus (Risso, 1810) mars, SV-Surtseyjar, 622-695 m, 49 cm, hængur, bv. nóv., SA-mið, 28 cm, 300 g, bv. Brynstirtla, Trachurus trachurus (Linnaeus, 1758) sept., úti af Grindavík, 73 m, bv. sept., Háfadjúp, slatti veiddist í spærlingsvörpu; sept., við Hrollaugseyjar veiddust um 50 kg. Það leynir sér ekki að brynstirtla hefur flykkst til íslandsmiða árið 1988. Gaddahrognkelsi, Eumicrotremus spinosus (Fabricius, 1 776) júní, Grænlandssund, 329-348 m, 8 cm, rækjuv. Gaddahrognkelsi fannst fyrst hér við land á Dýra- firði árið 1820 og hefur verið talið að það hafi flækst þangað frá Grænlandi þar sem það er algengt. Árið 1985 fannst eitt á svipuðum slóðum og það sem fannst í júní s.l. ár og 1986 fannst það þriðja og á Vestfjarðarmiðum. Sandhverfa, Psetta maxima (Linnaeus, 1758) júní, við Ingólfshöfða, 46-73 m, 50 cm, 2.5 kg, 6 ára, bv. sept., vestan við Ingólfshöfða, 50 cm hrygna, dragnót; des., Nesdjúp, 92-110 m, 57 cm, 3.8 kg sl., hængur, bv. Sandhverfan lætur sig hafa það að veiðast af og til á Islandsmiðum en ekki virðist hún komin með fasta búsetu hér. Lúsífer, Himantolophus grpnlandicus Reinhardt, 1837 nóv., SV af Reykjanesi, 582 m, 3 stk. 35, 39 og 50 cm, bv. Sædjöfull, Ceratias holbolli Krpyer, 1845 jan., Látragrunn, 62 cm, bv; feb., grálúðuslóðin V af Víkurál, 915 m, bv; maí, Jökuldjúp (?), 125 cm; júní, Skeiðarárdjúp, 183—201 m, 112 cm, humarv.; des., Skerjadjúp, 567—586 m, 84 cm, bv. Surtur, Cryptopsaras couesi Gill, 1883 feb., SV af Reykjanesi, 641-677 m, 43 cm, bv; mars, undan Suðurlandi(?), um 42 cm, net; júní, grálúðuslóðin V af Víkurál, 695-732 m, 26 cm< bv. Slétthyrna, Chaenophryne longiceps Regan, 1925 maí, V af Víkurál, 747—750 m, 16 cm, bv. Slétthyrna fannst fyrst hér við land árið 1973 °& sían árið 1985. Tvær veiddust árið 1987. Allir þessit fiskar hafa fundist vestur af landinu. Trjónunefur, Gigantactis vanhoeffeni Brauer, 1902 apríl, grálúðslóðin vestur af landinu, 695-714 m, 36 cm, 550 g, bv. Trjónunefur sem telst til sædyfla er ný tegund hér3 íslandsmiðum. Hann er miðsjávardjúpfiskur sem finnst í öllum heimshöfum en í NA-Atlantshafi hafð' áður aðeins fundist einn og var það djúpt undan SV landi utan 200 sjómílna markanna. Auk ofangreindra fiska má nefna 44 cm karfa sem var dökkgrár á lit með rauðleitum blæ ofan eyrugg3, Hann veiddist á 329-366 metra dýpi í Grindavíkue djúpi. Áhafnir eftirfarandi fiskiskipa söfnuðu fiskum þeirn sem minnst er á hér á undan: Álsey VE, Bergvík KE- Drangey SK, Engey RE, Freyr SF, Geiri Péturs þH- Guðbjörg ÍS, Hamar SH, Haraldur Böðvarsson AR Haraldur Kristjánsson HF, Hópsnes GK, Huginn VE- Höfðavík AK, Jón Baldvinsson RE, Júlíus GeirmundS' son ÍS, Júlíus Havsteen ÞH, Kári GK, Kolbeinsey ÞH/ Litlanes SF, Otur HF, Pétur Jónsson RE, Sjóli HE- Skarfur GK, Skírnir GK, Sléttanes ÍS, Þorleifur Guð' jónsson ÁR, Þórir SF.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.