Ægir

Volume

Ægir - 01.06.1989, Page 5

Ægir - 01.06.1989, Page 5
M3HR RlT FISKIFÉLAGS íslands 82- árg. 6. tbl. júní 1989 "" ***'**'" og •kpéamidMtudm W harranau m»0 "W* **'**'• **m ar ný húmun tri Ráðgarði UTGEFANDI Fiskifélag íslands Höfn Ingólfsstræti Pósthólf 20 - Sími 10500 Telefax 27969 101 Reykjavík ÁBYRGÐARMAÐUR Þorsteinn Gíslason R'TSTIÓRN og auglýsingar n ^ras°n og Friðrik Friðriksson PPÓFARKIR OG HÖNNUN Gísli Ólafsson ÁSKRIFTARVERÐ 1900 kr. árgangurinn SETNING, filmuvinna, Prent PRE.NTUN og BÓKBAND Srri' ^rna Valdemarssonar hf. % '^Si'' kemur út mánaðarlega '^^temilsé heimildar getið EFNISYFIRLIT Table of contents Bls. 290. A undanförnum áratugum hefur selum, sérstaklega útselum, fjölgaö hér viö land. Veröur þvf f greininni fjallaö um áhrif stækkandi selastofna á fisk- stofnana og veiöarnar. Einnig veröa tekin dæmi um hugsanlegar afleiðingar íækkunar sela á veiöar nytja- fiska á íslandsmiðum. “ Bls. 296. .Stafar íslenskum fiskiönaöi hætt af mengum sjávar, hefur aukin meðvitund almennings og umræöur um mengun sjávar í ýmsum viöskiptalöndum okkar haft óbein efnahagsleg áhrif á iönaðinn, hve alvarleg er vaxandi mengun á ýmsum hafsvæöum heims, hvaöa leiöireru til aödraga úrmengun sjávarog hverjar eiga aögeröir okkar íslendinga að verai“ Bls. 303. Aödragandi aö stofnum þessara sam- taka var sá, aö 1987 þegar ormafáriö í Þýskalandi stóö sem hæst fóru menn að hafa áhyggjur af neikvæöri umræðu um sjávarafuröir. Þá var væntanleg í New York Times grein sem fjallaöi um hringorma í fiski. Kanada- og Bandaríkjamenn höföu þungar áhyggjur af hugsan- legum áhrifum þessarar greinar. Þeir báöu um aö sendur yröi fulltrúi héðan til að taka þátt I lokuöum fundi um þetta sérstaka vandamál. “ Bls. 316. ,Þaö sem hér hefur verið nefnt Jap útgeröarmanna" er aö sjálfsögöu ekki einungis þeirra tap, þaöerfremurtapaöartekjurallsþjóöfélagsins. Fáir eða engir verða til aö mótmæla því aö annar floti landsmanna heföi auöveldlega getaö bætt á sig tæplega 28 þús. tonnum. Þannig hafa mistök stjórnmálamanna valdiö mikilli sóun í fjáríestingu á undanfömum árum. ‘ Erlingur Hauksson: Selir og áhrif þeirra á fiskvei&ar 290 Magnús jóhannesson: Þurfum við að hafa áhyggjur af mengun sjávar? 296 Stofnun Alþjóðasambands Fiskifélaga 303 Skólaslit Stýrimannaskólans í Reykjavík 1989 310 Fiskverð: Botnfiskur 314 Rækja 315 Arí Arason: Dýrkeypt mistök ................................................... 3]g Útgerð og aflabrögð 318 Monthly catch rate of demersal fish ísfisksölur í maí 1989 ........................................................ 329 Heildaraflinn f maí og jan.-maí 1989 og 1988 ................................. 330 Ný fiskiskip: New fishing vessels Andvari VE 100 .............................................................. 332 Þórir Jóhannsson GK 116 ..................................................... 337 Fiskaflinn i mars og jan.-mars 1989 og 1988 ................................. 340 Monthly catch offish Reytingur: Briefs Afli kaldsjávarrækju minnkandi .............................................. 344 Hrefnuveiðar ................................................................ 340 Forsiðumyndin er af Andvara VE 100.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.