Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1989, Blaðsíða 14

Ægir - 01.06.1989, Blaðsíða 14
298 ÆGIR 6/89 2. Þungmálmar. 3. Geislavirk efni. 4. Olía. 5. Næringarsölt. í þremur fyrst töldu flokkunum eru þrávirk efni, sem eyðast mjög seint eða alls ekki í hafinu en geta borist um langan veg með haf- straumum eða lífverum og safnast þar fyrir, oft í fituríkum vefjum, svo sem í lifur. Þessi efni lenda því oft að lokum á matarborðinu. Áhrif olíu er vel þekkt, bæði á fuglalíf og viðkvæmt lífríki hafsins, en olían eyðist þó að jafnaði til- tölulega fljótt í hafinu. Næringar- sölt eru náttúruleg efni sem eru undirstaða fyrir framleiðni hafsins. Þessi efni geta samt valdið alvar- legri lífkerfisröskun ef þau eru í of miklu magni eins og dæmin hafa sýnt okkur, sbr. þörungaplágurnar sl. ár. Þessir efnaflokkar eiga upptök sín víða í samfélaginu og þótt þau komi að verulegu leyti frá iðnaði og orkuvinnslu, má einnig rekja þau í auknum mæli til landþún- aðar og úrgangs frá heimilishaldi, bæði beint eða í sambandi við sorpbrennslu. Þá eiga siglingar og vinnsla jarðefna á hafsbotni hér nokkurn hlut að máli. Ef skoðað er hvaðan mengunin kemur má nefna að þrávirk lífræn klórsam- þönd komi m.a. úr pappírsiðnaði, notkun meindýraeiturs í landbún- aði, frá brennslu úrgangs, notkun PCB í iðnaði og frá olíuhreinsi- stöðvum. Þungmálmar koma frá stál- og járnbræðsluverum, klór- verksmiðjum, úr rafhlöðum og úr útblæstri bíla. Geislavirk efni koma aðallega frá endurvinnslu- stöðvum fyrir brennsluefni kjarna- ofna og vegna tilrauna með kjarna- vopn. Olía og olíuúrgangur koma m.a. frá olíuvinnslu og olíuhreins- un, skipum og birgðastöðvum í höfnum. Næringarsölt koma aðal- lega frá landbúnaði bæði vegna áburðar- og fóðurgjafar í hefð- Hvernig mengun berst til sjávar UR ANDRUMSLOFTI Jmeð IÐNAÐARFRÁRENNSLI MEÐ ÁM — 7 SJÓRINN j V A. MEÐ ALMENNUM > SKOLPVEITUM FRÁ REKSTRI SKIPA OG MEÐ VARPI ÚRGANGSEFNA í HAFIÐ bundnum búgreinum og fiskirækt svo og almennu skolpi. Efni þessi geta borist til sjávar á ýmsan hátt: 1. Með ám og lækjum. 2. Frá rekstri skipa eða með úr- gangi sem fluttur er á haf út og varpað í sjó. 3. í frárennsli verksmiðja. 4. Með almennum skolpveitum. 5. Um andrúmsloft með úrkomu. Ekki er vitað um magn þeirra efna sem berast til sjávar á öllu hafsvæðinu, en til fróðleiks má nefna að áætlað er að á tímabilinu 1983-1986 hafi borist í Norðursjó árlega eftirfarandi magn nokkurra efna og efnasambanda: 6.2 tonn af þrávirkum lífrænum klórsamböndum, s.s. PCB, DDT og DIOXIN 135-335 tonn af kadmín 50-75 tonn af kvikasilfri 6.000-11.000 tonn af blýi 70.000-150.000 tonn af olíu og um 100.000 tonn af köfnunarefni og fosfór. Við ísland eru aðstæður á ýmsan hátt með öðrum hætti en við strendur nágrannalanda okkar. í fyrsta lagi er hér lítið um iðnað sem veldur mengun, lítil mengun frá orkuverum og landið er strjálbýlt, hlutur skipa í mengun sjávar er því hlutfallslega mun meiri hér en við strendur annarra landa í Evrópu. Þáttur skipa í mengun sjávar hér við land er fyrst og fremst bundin við olíu og olíuúrgang, og sorp þar sem plast- efni, s.s. umbúðir og veiðarfæra- úrgangur eru mest áberand1- Einnig megum við hugleiða betuP án þess að ég vilji gera mikið ur því hér, vaxandi losun á lífrænun/ úrgangi á sömu slóðum og vi veiðum fiskinn. Siglingamálastofnun bet áætlað að árlega verði til í skipurn hér við land 2.000 til 3.500 tonn af olíuúrgangi sem skip þurfa a losa í land miðað við ákvæði gi andi laga. Athuganir benda 11 þess að sorp frá íslenskun1 fiskiskipum geti verið á bilinu 10.000 rúmmetrar á ári af ópresS' uðu sorpi, en þá er ekki tekið ti' til veiðarfæraúrgangs, sem erfi ara er að áætla. Mikil auknin hefur orðið sl. 10 ár á söfnun ur^ gangsolíu frá skipum og r3en líkur til þess að nú sé að minn5^ kosti helmingi af olíuúrgangi sen verður til í skipum skilað til lan ^ en fyrir 15 árum síðan má segja heyrt hafi til undantekninga a, sjómenn kæmu með úrgangsn ■ land frá skipum. Að mínum °n er þó víða í höfnum, einkan e^ minni höfnum úti á landi, aðs a til móttöku á olíu frá skipum o u nægjandi. Mikil aukning ie orðið síðustu 1-2 ár í söfnun s° ^ í skipum og vil ég nefna ber • fyrirmyndar aðgerðir L.Í.U- vl^etri koma þessum málum til . vegar, og skjótra viðbragða ^ margra hafna á landinu 1,1 bæta pótt aðstöðu í höfnum- mengun sjávar hér við land , að teljast mjög lítil almenn ^ dna frá' finnast dæmi um staðbun mengun s.s. í höfnum eða 1 rennsli nærri landi, þar sem m^ ^ unin getur verið varasöm yrl |,tj| tekið svæði þótt áhrifin sen^r ( sem engin utan þess. Athug3 ^ innanverðum Faxaflóa benda ^ til að styrkur blýs hafi vaxið Þ tj| á seinni árum og má rekja P aukinnar bílanotkunar á ° ag borgarsvæðinu. Þá má ‘et ‘ .(na víða sé frágangur skolpv Ug þannig að mengunar gæ1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.