Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1989, Blaðsíða 22

Ægir - 01.06.1989, Blaðsíða 22
306 ÆGIR Ameríku dró þetta þann dilk á eftir sér að aðsóknin að veitingahúsum Long John Silver minnkaði um 6%. Long John Silver leggja mikla áherslu að fá fólk inn. Um leið og fólkið er komið inn á veitingastað- ina er möguleiki á viðskiptum. Verðhækkunin varð þannig til að minnka aðsóknina og þeir sáu sig tilneydda, í fyrsta lagi að fara yfir í aðrar vörutegundir eins og kjúkl- inga, og í öðru lagi að fara yfir í ódýrari fisk. Heildarmarkaðurinn fyrir mat- væli er tíltölulega stöðugur og öll þarátta snýst um að fá hlutdeild í þeim markaði. Landbúnaður, sér- staklega í Bandaríkjunum, hefur orðið fyrir barðinu á aukinni eftir- spurn á fiskafurðum og hefur snú- ist til varnar. I ár áætla t.d. banda- rískir nautgripabændur, að verja um 60 milljónum dollara í al- mennar auglýsingar á nautakjöti. Offjárfesting Fundarmenn höfðu einnig miklar áhyggjur af mikilli fjárfestingu sem átt hefur sér stað í sjávarútvegi víða um heim, vegna fyrrnefndrar hækkunar á fiskverði. Það hefur verið góð afkoma í sjávarútvegi á undanförnum árum og ríki hafa fjárfest í greininni sem hefur orðið æ arðbærari með hverju árinu. Meðal annars eru Alaskabúar að kaupa 40 nýja frystitogara, og fjárfesta um Vi milljarð dollara á 2 eða 3 árum í sínum sjávarútvegi. Það er víðar fjárfest, Argentína og Uruguay hafa bætt við sig 29 skipum. Nýsjálendingar og margir fleiri eru að koma sterklegar inn í þetta dæmi. Menn búast almennt ekki við að miklu hærra verð fáist fyrir fiskáfurðir á næstunni en verið hefur undanfarið. Fremur er búist við pressu á verð niður á við, vegna þess að uppskerubrestur á korni í Bandaríkjunum hefur leitt til mikils niðurskurðar búfjár, þannig að kjötbirgðir voru í hámarki í haust og endast væntan- lega fram á sumarið og reiknað er með að það pressi niður verð. Hvað lengri tíma sýn varðar, þá búast menn við að það verð sem hægt verður að hanga á til fram- búðar fyrir þroskblokk liggi á bil- inu 1.50 dollarar til 1.70 dollarar fyrir pundið. Það er talsvert hærra en nú er, en ekkert í líkingu við það sem það var á árinu 1987. Eitt af því sem fundarmenn virt- ust sammála um, var að fiskkaup- endur munu í ríkara mæli en orðið er, færa sig yfir í ódýrari tegundir. Kemur þar einkum tvennt til, að kaupendur vilja geta boðið upp á meiri breidd í verðlagningu, og í öðru lagi að þeir vilja ekki vera um of háðir tiltölulega fáum selj- endum. Þessi framvinda getur reynst okkur skeinuhætt, bæði vegna þess að nýir samkeppnisað- ilar koma í vaxandi mæli inn á markaðinn, og ef þeim tekst að ná fótfestu getur það leitt til þess að þrýstingur myndist til lækkunar á fiskverði. Ný fram/eiðsluríki En eru einhverjir framleiðendur sem geta komið inn í myndina- Það eru einkum þrjú ríki sem viro- ast ætla sér stóran hlut í framtí&ar' markaði fyrir sjávarafurðir; P-e^ fyrst Alaska, þar er stefnt að þvíaö byggja upp fiskiðnað nú og náinni framtíð. Eins og fyrr k° fram þá eru aðilar í Alaska bún' að fjárfesta í 40 skuttogurum, °§ eru að bæta við 20. Þeir reikna með að geta, þegar fram í sæ^!.' framleitt eða veitt 2 til 2Vi mW ónir tonna af fiski á ári, sem umtalsverð viðbót á markaði vesta hafs. Annað ríki sem virðíst as ' sér allstóran hlut er Nýja-Sjáian • Það sem háir þeim fyrst og frern eraðþeirhafatiltölulegalitlavif eskju um auðlindir sínar, og að þreifa sig áfram og ætla sér e að fara mjög hratt í uppbyggm§ j heldur að reyna að komast að P hvað auðlindirnar þola og g33 þess að offjárfesta ekki eins ° gjarnan vill verða í þessari grel^ Ný-Sjálendingar eiga að því ervl ist talsverðar auðlindir, m.a- te und sem hefur verið kölluð ^0^' k þorski, kannski » allt að þv'- eru kki sem er n alveg eins góð en Neytandinn velur vöruna eftir gæðum varningsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.