Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1989, Blaðsíða 7

Ægir - 01.06.1989, Blaðsíða 7
6/89 ÆGIR 291 J\s^a á Islandsmiðum (Erlingur hauksson 1984). Hlutfallsleg 'Pting feðu þeirra eftir þunga er í töflu 1. Gengið er út frá nni í útreikningum um neyslu f.e,a a nytjafiskum og áhrifum á fS, Ve'^ar- Neyslu sela af hverri s tegund í tonnum er síðan dreytt_ í fjölda fiska með því að f^a ' Þungann með meðalþyngd u a hverrar tegundar, sem fund- 1 selamögunum (Erlingur Hauks- Son 1984) t éta selirnir þessar fisk- gundir sem ungviði og hafa mest adr'f á nýliðun fisk- Aðrnanna' t'd- þorsks, ufsa o.fl. ken^^^^egundir, svo sem hrogn- fl 5.!' Ju^u og loðnu taka þeir í svo 0 Sernu stærðum og fiskimennirnir við • ver^ur samkeppni þeirra fiskveiðarnar beinni og 198*4)n*eSri" (Erlingur Hauksson má búast við því að meðalland- selur þurfi 673 kg af sjávarfangi árlega (Boulva & McLaren 1979), og meðalútselur þurfi 1,57 tonn af sjávarfangi árlega (Mansfield & Beck 1977). Stafar þessi munur á neyslu hjá selategundunum, af því að útselir eru að meðaltali mun þyngri en landselir, en ekki af því að fæðuþörf á þyngdareiningu sé frábrugðin að neinu marki. Talið er að landselir éti daglega 3—4% af líkamsþunga sínum, en útselir 4-4'/2%. í áætlun árlegrar neyslu er einnig tekið tillit til þess, að dýrin fasta um kæpinguna og þann tíma er þau fara úr hárum. Talningar á selum hafa farið fram við ströndina síðustu árin og hefur höfundur áætlað stofnstærð landsels 43 þús. dýr og stofnstærð útsels 12 þús. dýr (Erlingur Hauks- son 1988). Er stuðst við þær stofn- stærðartölur hér. að meta verður þann hluta náttúru- legs dauðdaga fiska fyrir nýliðun, sem rekja má til sela (M*). Sam- kvæmt R.J.H. Beverton (1985) gildir að; C*/Rr = exp (M* (tr—tp))—1 = (Y2-V,)/Y, (1), þar sem t-tp (At*) er tímabil afráns sela á fisktegund fyrir nýliðun, C* er neysla sela og Rr meðalnýliðun fiskstofns, hvort tveggja í fjölda fiska. Mögulegur aflaauki er í réttu hlutfalli við neyslu sela á nýliðum, þegar selirnir einir valda náttúru- legum dauðsföllum fiska fyrir nýliðun, en minnkar eftir því sem náttúruleg dauðsföll af öðrum orsökum eru meiri (M'). Hlutfallið C*/Rr gefur því hámark mögulegs aflaauka, sem minnkar eftir því að M' vex. Hámarks möguleg aflaaukning, verður þegar M*=0, þ.e.a.s. ef engin dauðsföll verða vegna sela. Nemur hún exp[M*(tr-tp)]-1, eins NeMa sela eftirf.Vsla selastofns á fæðu, fer ard Jd da dýra í stofninum, þyngd- dapr' 'n®U dyranna ' honum og Þörf hvers sels sér til lífs- ö|| |.rV^r's °8 viðkomu. Ekki eru k~.... ^0rnin til arafar um bessa in til grafar um þessa Sðnil ' llttræ^' íslenskra sela, en væmt erlendum heimildum, Mat á áhrífum á fiskveiöar Áhrif á nýliðun Við mat á áhrifum neyslu sela á nýliðun fiskstofna, er einfaldast að meta mögulegan hlutfallslegan aflaauka ((Y2-Y,)/Y,), ef neyslu sela gætti alls ekki. Y2 er afli án neyslu sela og Y, er neysla við núverandi ástand. Þetta þýðir það, og kemur fram í jöfnu 1. M* er óþekkt stærð, en hana er mögu- legt að áætla, ef vitneskja liggur fyrir um fjölda fiska sem étnir eru af selum árlega, áður en þeir ger- ast nýliðar til veiðanna (C*) og ef meðalnýliðun fiskstofnsihs er þekkt (Rr). Fyrri stærðina er mögulegt að áætla með könnunum á fæðu og neyslu sela, sú síðari liggur fyrir í ■gund Ufsi í>kur r!e'nbítur íssr**1 Sí|d ýsa ^arkoh Karfj Tafla 1. Neysla sela á nytjafiskum %-fæða íþynd Neysla í tonnum Afli 1987 Neysla sela í % afafla Lands. Útsel. Lands. Útsel. Alls þús. t. Lands. Útsel. Alls ffeksr- -^feða 33.40% 23.90% 5.10% .30% 2.20% 2.30% .70% 2.90% 1.90% .40% 18.10% 22.00% 11.10% 11.90% 8.40% 5.70% 4.60% .80% 1.00% .50% 9,335 6,680 1,425 84 615 643 196 811 531 112 3,410 4,145 2,091 2,242 1,583 1,074 867 151 188 94 12,745 10,825 3,517 2,326 2,197 1,717 1,062 961 719 206 80.303 390.960 12.564 3.428 1.518 75.439 39.216 1,019.500 11.123 87.730 11.63% 1.71% 11.35% 6.12% 40.51% .85% .50% .80% 4.77% .13% 4.25% 1.06% 16.64% 163.50% 104.25% 1.42% 2.21% .01% 1.69% .11% 15.87% 2.77% 27.99% 169.62% 144.76% 2.28% 2.71 % .09%, 6.47% .23% 73.10% 26.90% 84.10% 15.90% 20,431 7,519 15,844 2,996 36,276 10,514 1,721.781 100.00% 100.00% 27,950 18,840 46,790
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.