Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1989, Blaðsíða 53

Ægir - 01.06.1989, Blaðsíða 53
6/89 ÆGIR 337 Þórir Jóhannsson GK 116 ^ýlega bættist við flotann nýtt fiskiskip, m/s Þórir óhannsson GK 116, sem fór í sína fyrstu veiðiferð • iebrúar sl. eftir lokafrágang á vegum eiganda sem ejnkum var í höndum Stálsmiðjunnar hf. og Fjölverks s ■ Skipið ber smíðanúmer 30 hjá Mánavör hf. á Skaga- strönd sem annaðist innréttingar, niðursetningu á ýnnsum búnaði o.fl., og fór skipið frá stöðinni sl. aust. Skrokkur skipsins er aftur á móti smíðaður hjá o/is/íu skipasmíðastöðinni Ateliers et Chantiers og ar'times d'Honfleur, Honfleur. Skip þetta hefur sérstöðu í íslenska flotanum að því , að þetta er langstærsta fiskiskip flotans, sem Slr>iðað er úr trefjaplasti (GRP). I skipinu er búnaður I rVstingar á afla. Hið nýja skip kemur ístað 68 rúm- esta eikarbáts, Þóris VE 16 (290), sem smíðaður var . anrnörku árið 1946. Hinn gamli Þórir var úreltur anð i986 he ^'P'ð er 1 eigu Þóris hf. Vestmannaeyjum, en ""ahöfn skipsins er Garður. Skipstjóri á skipinu er Matthías Ingibergsson og er hann jafnframt fram- kvæmdastjóri útgerðar, og yfirvélstjóri er Sigurður Kristjánsson. Almenn lýsing: Skrokkur skipsins er smíðaður úr trefjaplasti í sam- ræmi við reglur Bureau Veritas, en smíðin í heild er undir eftirliti Siglingamálastofnunar ríkisins. Skipið er Mesta lengd .......................... 22.12 m Lengd milli lóðlína .................. 19.40 m Breidd (mótuð) ........................ 6.60 m Dýpt að þilfari ....................... 3.32 m Eiginþyngd .............................. 95 t Særými (djúprista 2.80 m) ............. 162 t Burðargeta (djúprista 2.80 m) 67 t Lestarrými .............................. 90 m' Brennsluolíugeymar 9.0 m3 Ferskvatnsgeymar ....................... 4.0 m3 Sjókjölfestugeymir (stafnhylki) 3.7 m3 Rúmlestatala ............................ 91 brl Skipaskrárnúmer 1860 msson GK 17 6. Ljósmynd: Guðmundur Sigfússon
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.