Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1990, Blaðsíða 19

Ægir - 01.01.1990, Blaðsíða 19
1/90 ÆGIR 11 land botns norðar en seiði stóra karfa. Djúpkarfasmælkið norður undir Holsteinsborg hlýtur að vera af öðrum uppruna. Straumkerfi við austurströnd Labradors og Nýfundnalands gefa ekki tilefni til að ætla, að seiði úr goti karfa við Nýfundnaland og þar um slóðir geti borist til Vestur- Grænlands, og Davíðssunds. Oðru máli gegnir með straum- kerfið í sunnanverðu Grænlands- hafi og þar suður af, þ.e. þar sem gotsvæði úthafskarfans eru einna þéttust. Seiðin úr goti hans geta því auðveldlega borist til Vestur- Grænlands og Davíðssunds. Sú kenning er því sett hér fram, að uppeldissvæði úthafskarfans séu við Vestur-Grænland og í Davíðssundi, þ.á.m. Við Baffins- land. Þegar hann stækkar sígur hann suður með austurströnd Baff- inslands og Labrador, safnast þar fyrir t.d. á og við Hamilton Inlet Bank. Þegar kynþroski nálgast heldur hann til hafs í áttina að got- stöðvunum langt út í hafi austur og suðaustur af Hvarfi. Ýmislegt af því, sem hér hefur verið sagt, má styðja með töl- fræðilegu og myndrænu efni, þótt það verði ekki gert hér, en vænt- anlega á öðrum vettvangi. Ef þessi kenning reynist rétt væri hér um hliðstæðu við karfastofn- ana við ísland og Austur-Græn- land að ræða: Got í austanverðu Grænlandshafi og uppeldissvæði aðallega við Austur-Grænland. Lokaorð Það má vera Ijóst, að það er afar þýðingarmikið að vita deili á hinum ýmsu karfastofnum. Vegna nýtingar skiptir það t.d. höfuðmáli að vita úr hvaða stofni er verið að veiða hverju sinni, ekki síst nú þegar veiðar eru æ meira háðar aflatakmörkunum. Þörfin fyrir að fá sem fyrst vitn- eskju um stöðu úthafskarfastofns- ins og tengsl hans við aðra karfa- stofna er það mikil, að Alþjóða- hafrannsóknaráðið hefur sett á lagg- irnar samstarfsnefnd m.a. til þess að fara ofan í kjölinn á stofnvanda- málunum og til þess að leitast við að samræma þær rannsóknir á úthafskarfa, sem ætlunin er að stunda á þessu ári. Nefndin á að hittast í Reykjavík í febrúar undir stjórn höfunda þessarar greinar. Þarverðaöll þessi mál tekinfyrir. Summary The characteristics of the Oceanic- type Sebastes mentella are described. It is emphasized that this must be a separate stock and the immature men- tella-type redfish which inhabits the Davis Strait is part of it. Höfundur er fiskifræöingur og aðstoðarforstjóri Hafrannsóknastofn- unar. f íl á É 1*1 SETíIfi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.