Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1990, Blaðsíða 22

Ægir - 01.01.1990, Blaðsíða 22
14 ÆGIR 1/90 Einstakir afurðaflokkar Eftir afurðaflokkum greinist heildarútflutningurinn (53.710) tonn) sem hér segir: Frystar botnfiskafurður 46.560 tonn - aukning 15%. Fryst rækja 1.641 tonn. -aukning 6%. Frystur heill humar og humarhalar 230 tonn - aukning 3%. Frystur hörpudiskur 227 tonn - aukn- ing 11 %. Fryst hrogn 206 tonn — samdr. 14%. Fryst loðnuhrogn 300 tonn - aukning 113%. Fryst loðna475 tonn-aukning49%. Fryst síld 4.075 tonn - aukning 25%. Eins og hér kemur fram er um aukningu að ræða í öllum afurða- flokkum nema frystum hrognum. Helstu markaðssvæði Bandaríkin: Þangað fóru 14.100 tonn á móti 11.200 tonnum árið 1988. Aukningin er 2.900 tonn eða 26%. Hlutdeild Bandaríkjanna í útflutningi Sjávar- afurðadeildar (m.v. magn) varð nú 26% en var 24% árið 1988. Vestur-Evrópa: Þangað fóru 23.300 tonn á móti 20.900 tonnum árið áður. Aukning 2.400 tonn eða 11%. Hlutdeild Vestur- Evrópu í heildarútflutningi deild- arinnar (m.v. magn) varð 43% en var 45% árið 1988. Austur-Asía: Þangað voru flutt 12.900 tonn á móti 10.700 tonnum árið 1988. Aukning 2.200 tonn eða 21%. Af þessu fóru 10.172 tonn til Japans, aukning 13%, og 2.588 tonn til Taiwan, aukning 67%. Hlutdeild markaðs- landa í Austur-Asíu hélt enn áfram að aukast og varð nú 24% á móti 23% árið áður. Sovétríkin: Útflutningur þangað nam 3.200 tonnum á móti 3.600 tonnum árið 1988. Samdráttur 400 tonn eða 11%. Hlutdeild Sovétríkjanna í heildarútflutningi m.v. magn féll úr 8% í 6%. Bandaríkin og Kanada Heildarsala: Heildarsala á árinu 1989 varð að heita má hin sama í dollurum og árið áður, 132.7 milljónir doll- ara á móti 133.4 milljón dollara árið 1988. Samdráttur nemur þannig 0.7 milljónum dollara eða 0.5%. Heildarsalan í magni varð 82.9 milljónir punda eða 37600 tonn og var það 0.3% minna en árið 1988. Einstakir þættir sölunnar: Sala frystra fiskflaka nam 40 milljónum ddiara (aukning 25%) og 19.5 milljónum punda (aukn- ing 25.4%). Sala fiskrétta nam 87.1 milljón dollara að verðmæti (samdráttur 7.5%) og 59 milljón- um punda í magni (samdráttur 5.9%). Markaðssvæöi o.fl.: Markaðssvæði ISC nær yfir Bandaríkin og Kanada. Segja má að starfsemi fyrirtækisins greinist í tvo meginþætti: annars vegar sölu á flökum og skelfiski, en þessar afurðir eru fullbúnar til markaðs- setningar, þegar vestur kemur; hins vegar er sala á fiskréttum, sem framleiddir eru í eigin fisk- réttaverksmiðju fyrirtækisins á Camp Hill, nálægt Harrisburg í Pennsylvaníu. Fiskréttaverk- smiðjan er af mörgum talin ein hin fullkomnasta í öllum Bandaríkjun- um og þar vinna að staðaldri 350- 400 manns. Vestur-Evrópa Heildarsala: Heildarsalan á árinu 1989 nam 44.2 milljónum sterlingspunda á móti 41.3 milljón punda árið 1988. Aukningin nemur því 2.9 milljónum punda eða 7%. Heild- arsalan í magni var 24.566 tonn og var það 7.6% meira en árið áður. Markaðssvæði: Markaðssvæði lceland Seafood Ltd. nær yfir Vestur- og Suður- Evrópu. Aðalstöðvar fyrirtækisins eru í Hull í Englandi; söluskrif- stofur eru í Vestur-Þýskalandi og Frakklandi, nánar tiltekið í Ham- borg og Boulogne-sur-Mer. Einstök markaðslönd: Stærstu markaðslöndin eru Bretland, Frakkland og Vestur- Þýzkaland, í þessari röð. í Bret- landi nam salan 26.8 milljónum sterlingspunda og var það svipað verðmæti og árið áður. Magnið var 13.076 tonn (samdráttur 6%). Sala Frakklandsskrifstofu nam 111.2 milljónum franka (18.4% meira en árið áður). Magnið var 5.069 tonn (aukning 24%). Sala Hamborgarskrifstofu nam 22.5 milljónum marka (46.3% meira en árið áður). Magnið var 3.159 tonn (aukning 26%).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.