Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1990, Blaðsíða 45

Ægir - 01.01.1990, Blaðsíða 45
1/90 ÆGIR 37 66 /' Reykjavíkurhöfn. Ljósmynd: NN. olíukynt eldavél og kæliskápur. Aftarlega á þilfari er þ'lfarshús, en fremst í því er stýrishús, en aftantil s.b.- uaegin er salernisklefi. Mesta lengd 13.02 m Lengd milli lóðlína ................ 11.65 m Breidd (mótuð) 3.50 m DÝPt (mótuð) ........................ 1.90 m Lestarrými um 25 m‘ Brennsluolíugeymar 2.0 m! I erskvatnsgeymir .................... 2.0 m! brúttótonnatala ....................... 15 BT Rúmlestatala .......................... 18 Brl Skipaskrárnúmer 1745 Vélabúnadur: Aðalvél skipsins er Ford, gerð 2704 ET, sex strokka lórgengisvél með forþjöppu, sem skilar 85 KW við 000 sn/mín. Vélin tengist niðurfærslugír frá Borg arner, niðurfærsla 2.91:1, og skrúfubúnaði með ra blaða skrúfu með föstum skurði, þvermál 584 mm og skurður 483 mm. Fyrir vökvaknúinn vindubúnað er fasttengd á aðal- Vel ein vökvaþrýstidæla, sem skilar 45 l/mín við 186 bar þrýsting. Aðalvél knýr einnig um reimdrif einn Motorola jafnstraumsrafal, 1.7 KW, 24 V. Stýrisvél er frá Wagner, gerð N 175/1000. Rafkerfi skipsins er 24 V jafnstraumur. Upphitun er frá olíukyntri eldavél. Vindubúnaður, losunarbúnaður: Netavinda er vökvaknúin frá Rapp Flydema Syd, gerð FIMNO 3, togátak 300 kg. Framarlega á þilfari er vökvaknúinn losunarkrani frá Palfinger, gerð PC - 2400, 2.4 tm lyftigeta. Rafeindatæki o.fl. Ratsjá: Koden MD 300, 32 sml rstsjá með dagsbirtuskjá Seguláttaviti: Borðáttaviti Sjálfstýring: Neco 528 Loran: Koden LR 790 Leiðarriti: Koden TD-050, litaskjár Dýptarmælir JMC, V14, litamælir Örbylgjustöð: Sailor RT 2047, 55 rása (duplex) Af öðrum búnaði má nefna vörð, tvo 4ra manna Viking gúmmíbjörgunarbáta, annar með Olsen sjó- setningarbúnaði; flotgalla og neyðartalstöð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.