Ægir - 01.01.1990, Blaðsíða 45
1/90
ÆGIR
37
66 /' Reykjavíkurhöfn. Ljósmynd: NN.
olíukynt eldavél og kæliskápur. Aftarlega á þilfari er
þ'lfarshús, en fremst í því er stýrishús, en aftantil s.b.-
uaegin er salernisklefi.
Mesta lengd 13.02 m
Lengd milli lóðlína ................ 11.65 m
Breidd (mótuð) 3.50 m
DÝPt (mótuð) ........................ 1.90 m
Lestarrými um 25 m‘
Brennsluolíugeymar 2.0 m!
I erskvatnsgeymir .................... 2.0 m!
brúttótonnatala ....................... 15 BT
Rúmlestatala .......................... 18 Brl
Skipaskrárnúmer 1745
Vélabúnadur:
Aðalvél skipsins er Ford, gerð 2704 ET, sex strokka
lórgengisvél með forþjöppu, sem skilar 85 KW við
000 sn/mín. Vélin tengist niðurfærslugír frá Borg
arner, niðurfærsla 2.91:1, og skrúfubúnaði með
ra blaða skrúfu með föstum skurði, þvermál 584
mm og skurður 483 mm.
Fyrir vökvaknúinn vindubúnað er fasttengd á aðal-
Vel ein vökvaþrýstidæla, sem skilar 45 l/mín við 186
bar þrýsting. Aðalvél knýr einnig um reimdrif einn
Motorola jafnstraumsrafal, 1.7 KW, 24 V. Stýrisvél er
frá Wagner, gerð N 175/1000.
Rafkerfi skipsins er 24 V jafnstraumur. Upphitun er
frá olíukyntri eldavél.
Vindubúnaður, losunarbúnaður:
Netavinda er vökvaknúin frá Rapp Flydema Syd,
gerð FIMNO 3, togátak 300 kg.
Framarlega á þilfari er vökvaknúinn losunarkrani
frá Palfinger, gerð PC - 2400, 2.4 tm lyftigeta.
Rafeindatæki o.fl.
Ratsjá: Koden MD 300, 32 sml rstsjá með
dagsbirtuskjá
Seguláttaviti: Borðáttaviti
Sjálfstýring: Neco 528
Loran: Koden LR 790
Leiðarriti: Koden TD-050, litaskjár
Dýptarmælir JMC, V14, litamælir
Örbylgjustöð: Sailor RT 2047, 55 rása (duplex)
Af öðrum búnaði má nefna vörð, tvo 4ra manna
Viking gúmmíbjörgunarbáta, annar með Olsen sjó-
setningarbúnaði; flotgalla og neyðartalstöð.