Ægir - 01.10.1990, Síða 13
'0/90
ÆGIR
517
^ Selsvör. Þegar Dvergur hætti
arfsemi laust fyrir 1950, keypti
^iarútgerð Reykjavíkur (BÚR,
u Grandi hf.) hús og önnur
^snnvirki. Á þess vegum var
®oið byggt mjög myndarlega
pP- Þar var rekin í áratugi mjög
Dfangsmikil saltfisk-, saltsíldar
°8 skreiðarverkun fram til 1984-
5, en þá voru öll mannvirki á
x*5inu rifin og svæðið tekið
Ulr íbúðabyggingar. Yfirverk-
£„0rar hjá Dverg voru Friðfinnur
'slason fiskmatsmaður, síðan
uk Þorleifsson einnig fiskmats-
aður, sem um nær þriggja ára-
8a skeið var formaður samtaka
'skmatsmanna (einn heimildar-
anna að þessari grein), en lést á
''Páni -
síðast
Mikill
an
við
í marsbyrjun þessa árs og
Matthías Guðmundsson.
fjöldi ungmenna vann jafn-
fym á árum hjá BÚR, einkum
saltfiskbreiðslu og skreiðar-
rkun. Einn þeirra er þar vann í
^sku var Guðmundur J. Guð-
^Ur|dsson, „Guðmundur Jaki",
Uverandi formaður Verkamanna-
Sarr>bands íslands. Það vinnulag
hafa verið viðhaft hjá BÚR
' burð á spírum (hjallaefni) til
^ „re'ðarupphengingar, að tveir
aru á milli sín, sitt í hvorri hendi,
annar gekk ^ undan, en hinn á
ejir- Sagt er að Guðmundur hafi
0 fast verið einn við þennan burð,
en honum
gengið
1lnum, sem þó báru saman
einum hafi ekkert
síður með afköstin en
. ___ _________ _____n í
ia8i, því Guðmundur tók alltaf
spírur í ferð!
^ síðustu árunum sem fiskverk-
Ur|arhúsin stóðu, færði Leikfélag
^Vkjavíkur upp í einni skemm-
hi
fél
tvæ
Unni
^ -i m.a. leikritið „Síldin kemur".
ar leikritið sýnt þar um nokkurn
.'ma við góða aðsókn. Þótti efnið
'a einkar vel að umhverfinu.
kammt vestan þessa fyrra athafna-
Sv*ðis BÚR reisti Sölusamband
's ■ fiskframleiðenda (SÍF) birgða-
saltfiskpökkunarstöð svo og
^igeymslur á Keilugranda við
Eiðisgranda (Sólarlagsbraut) árin
1966-1967.
Fyrirtækið Alliance hf. (fyrsti
framkvæmdastjóri þess var Thor
Jensen) var eitt hið stærsta á sviði
útgerðar og fiskvinnslu hér á landi
allt frá stofnun þess árið 1906.
Fyrsti togarinn sem sérstaklega var
smíðaður fyrir íslendinga, b/v Jón
Forseti, og kom hingað til landsins
þann 23. janúar 1907, var í eigu
þess félags. Félagið gerði síðar út
er mest var fjóra — fimm togara
samtímis en alls eignaðist félagið
8 togara, en 6 þeirra fórust.
Alliance byggði á árunum1925-
1926 tvö stór samliggjandi steypt
fiskverkunarhús í Ánanaustum við
enda Mýrargötu en flest fiskverk-
unarhús fram að þeim tíma voru
ýmist úr tré eða bárujárnsklædd á
trégrind. Er þrengja tók að félag-
inu í Ánanaustum keypti félagið
land af Bræðing hf. á Þormóðs-
stöðum. Rak félagið eftir það fisk-
verkun á báðum stöðum samtímis
fram undir lok fjórða áratugarins.
Fiskreitir Alliance hf. breiddu úr
sér frá fiskverkunarhúsunum við
Ánanaust, að Vesturgötu.
í Mbl. 1. okt. 1925 er frétt um
byggingu fiskverkunarhúss
Alliance hf. og hljóðar þannig:
„Gufuketil mikinn, um 9 tonn
að þyngd, fjekk Alliance nýlega. Á
hann að fara í þurkhús það, er
Alliance er að reisa. Talsverðum
erfiðleikum var það bundið, að
koma þessu ferlíki frá höfninni og
vestur að húsi fjelagsins. - Lögðu
Fiskur hengdur til þerris í þurrkhúsi
Sleypnis hf. í Haga á árunum 1925-
1930.
Fiskbreiðsla á reit Sleypnis hf.