Ægir

Årgang

Ægir - 01.10.1990, Side 21

Ægir - 01.10.1990, Side 21
'0/90 ÆGIR 525 reksturinn hvort sem verðhækk- anir reynist 30% eða 60%. Það Sern ræður úrslitum þegar nafn- |extir eru háir eru lánskjör að öðru eVh, það er gengistrygging, verð- trVgging, eða verðbótaþættir. Háir nafnvextir, sem eru tæki til að í við örar verðhækkanir, eru 3r) öllu jöfnu óhagstæðir fyrir lán- takandann þareð umsaminn láns- tlmi styttist í raun vegna þess að sför hluti vaxtanna fer í að bæta rVrnun höfuðstóls. Eftirstöðvar Verðtryggðra lána eiga það hins- Ve8ar til að fara hækkandi með Verri afborgun um skeið en engu að síður minnka eftirstöðvar að raungildi. ^ tímum misgengis innlends og eriends verðlags er oft verulegur ^unur á kjörum innlendra og eriendra lána. Þegar gengi er aldið föstu, samanber árið 1987 er þetta einkum áberandi og e'nnig á tímum ört lækkandi raun- 8engis þegar gengi innlends gjald- m'ðils fellur hraðar en nemur ^kkun innlends verðlags, sam- anber árin 1988 og 1989. Árið 1987 voru erlend lán einkar hag- stæð en annað var upp á ten- ingnum tvö næstu ár. Á ári eins og 1987 er freistandi fyrir lána- stofnanir að taka erlend lán og endurlána þau með innlendum kjörum. Einhver brögð hafa hugs- anlega verið að því, þar eð erlend kjör í innhlið lánakerfisins hafa ekki alltaf skilað sér í sama mæli á úthlið kerfisins. Nafnvextir einir sér eru lítt marktækir við mat á fjármagns- kostnaði. Raunvextir, þaðervextir umfram einhverja viðmiðun, hafa verið metnir á fjóra mismunandi kvarða. 1) sem vextir umfram hækkun lánskjaravísitölu, þó er vísitala framfærslukostnaðar notuð sem mælikvarði fyrir árið 1989, 2) sem vextir umfram verð- vísitölu sjávarafurða, 3) sem er- lendir vextir umfram erlenda verð- lagsþróun og 4) sem vextir umfram erlenda verðlagsþróun á erlent en umfram hækkun láns- kjaravísitölu á innlent. Fyrir atvinnugreinar sem keppa á innlendum markaði er eðlilegt að miða raunvexti við innlendar verðlagsbreytingar en þar sem sjávarútvegurinn selur framleiðslu sína fyrst og fremst á erlendum markaði er eðlilegt að miða raun- vexti við vexti umfram hækkun verðvísitölu sjávarafurða eða erlenda raunvexti á erlent og inn- lenda raunvexti á innlent vegna samkeppni þeirrar sem sjávarút- vegurinn á í á erlendum markaði við sjávarútvegsfyrirtæki annarra þjóða. Óþarfi er að tíunda þær sveiflur, sem eru á rekstrarskil- yrðum sjávarútvegsins. Þessara sveiflna gætir á öllum sviðum, ekki síst í fjármagnskostnaði. Til að lýsa breytingum á rekstrar- skilyrðum er því eðlilegt að horfa fram hjá skammtímasveiflum og beina athyglinni að meðaltölum nokkurra ára. Hér fyrir neðan eru sýnd þriggja ára meðaltöl raun- vaxta fyrirtækja í sjávarútvegi árin 1978-1990, annars vegar hlut- fallstölur en hins vega beinar fjár- hæðir í milljónum króna. Vaxtafjárhæðir eru hér vegnar miðað við breytingar á verðlagi en

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.