Ægir

Årgang

Ægir - 01.10.1990, Side 28

Ægir - 01.10.1990, Side 28
532 ÆGIR 10/90 Heldur fækkaöi bátum með botn- vörpu. Þannig voru 130 bátar í flokkum 51—200 brl. við þessar veiðar á árinu 1989 en 137 árið áður. Vaxandi sölur erlendis ein- kenna þessa báta en tæpur helm- ingur aflaverðmætis 111-200 brl. var vegna erlendrar sölu. Humarvarpa: Humarveiðar stunduðu 51-110 brl. bátar aðal- lega. Afkoma þessara báta var mjög áþekk árin 1989 og 1988, en vergur hagnaður nam 10.7% a árinu 1989. Síldarnót: Heldur batnaði afkoma þessara báta á síðasta ári en alls skiluðu þeir 13.1% upp ' afskriftir og fjármagnskostnað á síðasta ári, en 10% árið áður. Síldarafli hefur farið árlega vax- andi undanfarin ár og einnig fjölg- aði bátum við veiðarnar. Loönunót: Vegna samdráttar í veiðunum varð afkoma bátanna ekki eins góð og árið áður, en alls nam vergur hagnaður þeirra um 15.5% 1989, en um 22% árið 1988. Bátum fækkaði í flokki 201—500 brl. um 3, alls voru 29 201—500 brl. bátar við loðnuveið- ar. Æ fleiri loðnubátar hafa frysti- aðstöðu um borð bæði til loðnu- frystingar og loðnuhrognafrysting- ar, auk rækjufrystingar. Eins og getið var um í fyrri kafla eru frysti- skip skiIgreind sem slík þegar afla- verðmæti þeirra vegna frystingat er um og yfir 50% af heildarafla- verðmæti skipsins. Rækjuveiöar: Afkoma minni rækjubáta batnaði á árinu, vergut hagnaður fór úr 13% 1988 1 18.3% 1989, en afkoma stóru bát- anna versnaði, fór úr 16% 1988 ' 11.1% 1989, er það einkum vegna minni loðnuveiða en þ&r veiðar stunda þessir bátar einnig' Rækjuverð hafði að vísu haekkað frá því 1988 (en í dollurum laskk- aði verð pr. kg um 16%) auk þess varð samdráttur í rækjuveiðum um 9.5%. Rekstraryfirlit eftir kvótaflokkum Kvótaflokkur 7; Togarar. Minni togarar: Aflamark, norð- ursvæði: Afkoma þessara togara versnaði frá því árið áður og nam vergur hagnaður þeirra 14.5% en 19.7% 1988 og 22.6% 1987. Alls voru 19 minni togarar með afla- marki norðursvæðis. Sölur er- lendis og í gáma voru minni sem Veiöarfæri. Vélbátar 10-20 brl. HluMall af U;k|um Annar kostnaöur. Vélbátar 10-20 brl. Hiuilail pt lek |um.(9)) Gjöld án fjárm.kostn. Vélbátar 10-20 brl. HiuHan af ickjum (%) Launakostnaöur. Vélbátar 10-20 brl. H'ulfaii afjej'ium (%) Olía Vélbátar 10-20 brl. Hluflall P.l :ck,u~t: (%) Viöhald. Vélbátar 10-20 brl. , 4 Hl'jl,ai: 3l ICkjun (<fe) Mynd 2. Helstu kostnaöarliöir 1986 - 1989.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.