Ægir - 01.10.1990, Síða 30
534
ÆGIR
10/90
eða 13.9% vergur hagnaður, en
flestir þessara báta eru í stærðar-
flokki 111—200 brl. með aflamarki
suðursvæðis. Alls fengu 70 bátar
úthlutaðan kvóta, 61 með afla-
marki og 9 með sóknarmarki.
Kvótaftokkur 4, humarbátar:
Þessar veiðar stunduðu aðallega
21—110 brl. bátar, aðallega á
miðum suðursvæðis. Afkoma
þeirra var ekki jafngóð og árið á
undan. Flestir bátanna eru ístærð-
arflokki 51-110 brl. Að meðaltali
nam vergur hagnaður þeirra 8.5%
en 10.7% árið áður. Aflasam-
dráttur var 16.7% milli áranna
1988 og 1989 og tekjumöguleikar
bátanna því minni. Alls höfðu 62
bátar leyfi til þess að stunda veiðar
þessar, 46 með aflamarki og 16
með sóknarmarki.
Kvótaftokkur 5, humar- og síldst-
bátar:
Þar sem mjög fáir bátar eru 1
kvótaflokki þessum og ná ekki lág-
marksfjölda við birtingu reikninga
verður sleppt að birta niðurstöður
þeirra. Alls höfðu 12 bátar leyfi t'1
þess að stunda þessar veiðar, 9
með aflamarki og 3 með sóknar-
marki.
Kvótaftokkur 6, rækjubátar:
Best var afkoma 21-50 brl. báta
með aflamarki suðursvæðis eða
22.9%. Alls höfðu 69 bátar leyfi til
þess að stunda veiðar þessar, 41
með aflamarki og 28 með sóknar-
marki.
Kvótaftokkur 7, skelbátar:
Bátar í kvótaflokki þessum
stunda aðallega veiðar við Breiða-
fjörð. Afkoma þeirra batnaði tals-
vert. Vergur hagnaður fór úr 7.4%
1988 í 13.3% 1989. Verð styrktist
á skelmörkuðum. Alls höfðu 18
skelbátar leyfi til veiða, allir með
aflamarki.
Kvótaftokkur 8, toðnubátar:
Vegna aflasamdráttar var af-
koma veiðanna verri en árið áður-
Alls nam meðalvergur hagnaður
báta með aflamarki suðursvæðis
15.7% hjá 201-500 brl., en um
21.7% árið 1988. Alls höfðu 47
bátar leyfi til þess að stunda veiðar
þessar. Loðnubátar eru einungi5
með aflamarki.
Þróun afkomu 1986-1989
Mynd 1 sýnir afkomu skip^
fyrir afskriftir og fjármagnsliði a
árinu 1989. Vergur hagnaður2l--
50 brl. báta var mestur 1989 eða
12.4% að meðaltali miðað við úr-
tak, en lægstur 1987, 3.3%. þesS'r
Veiöarfaeri.
Vélbátar 201-500 brl.
Hiutfaii af tek|um (%)
Annar kostnaður.
Vélbálar 201-500 brl.
HiuMaii af lekjum (%)
Gjöld án fjárm.kostn.
Vélbátar 201-500 brL
. Hlutfaii af tekjum (%)
Launakostnaöur.
Vélbótar 201-500 brt.
Hlutfaii af tekjum (%)
Olía
Vélbátar 201-500 brl.
Hiutfaii af tekjum (%)
ViöhaJd.
Vélbátar 201-500 brl.
Hiutfan af tekþjm (%)
Mynd 6. Helstu kostnaöarliöir 1986 - 1989.
Veiöarfæri.
Vélbátar > 500 brt.
Hlutfall af teklun
míl
Launakostnaöur.
Vélbátar > 500 brt.
Annar kostnaöur.
Vélbátar > 500 bii.
Hiutfaii af tek|um (%)
Hiutfaii af teklum (%)
fTTrl
Olía
Vélbótar > 600 brL
,f Hiutfail af teklum (%)
Gjöld án fjárm.kostn.
Vélbátar > 500 brl.
m
ViöhaJd.
Vélbátar > 600 brt.
T Htutfaii af tek)um (%)
Mynd 7. Helstu kostnaöarliöir 1986 - 1989.