Ægir

Årgang

Ægir - 01.10.1990, Side 31

Ægir - 01.10.1990, Side 31
'0/90 ÆGIR 535 t>átar eru margir með rækjukvóta en aflasamdráttur á því ári ein- ^enndi afkomu þeirra. Afkoma 51—110 brl. báta er aftur jafnari e^a á bilinu 9-11% vergur hagn- aður. Hvað varðar afkomu 111- 200 brl. báta hafa þeir í æ ríkari m®li nýtt sér fiskmarkaði og Sárnasölur og er árið 1989 áber- andi með besta afkomu. Afkoma 201-500 brl. báta sem eru aðal- 'ega loðnu- og rækjubátar hefur legið á bilinu 14-16% í vergri ^lutdeild. Bátar yfir 500 brl. eru flestir með frystigetu til m.a. rækju- kystingar auk þess sem margir taeirra eru með loðnukvóta. Verg ^lutdeild þeirra á tímabilinu 1986 tjl 1989 hefurverið 16—18%. Þegar 'tið er á afkomu báta m.v. úrtak ^ í- kemur í Ijós að afkoma 51 — 200 brl. báta er mun jafnari en ar|narra. Þannig sýna þeir að jafn- aði um 7-10% vergan hagnað á t'mabilinu. Hins vegar er afkoma 21-50 brl. báta og báta yfir 500 ^h. mun sveiflukenndari. Þannig nemur hagnaður báta yfir 500 brl. mNli 16% og 38% á tímabilinu. ^fkoma minni togara hefur verið ÍOfn á tímabilinu, milli 16—18%. ^róun helstu útgeröar- «ostnaöarliða 1986-1989 Myndir 2-9 hér á eftir og tafla 3 sÝna þróun ýmissa kostnaðarliða Sem hlutfall heildartekna áranna 1986-1989. Launakostnaður nær ^ámarki 1987 og 1988 en lækkar s'ðan. Viðhald nær hámarki 1986 °g 1987 og lækkar síðan. Veiðar- ^h ná einnig hámarki 1986 og 1987 en lækka síðan. Olíukostn- a<W er mestur 1986, t.d. nam hann Um 10% tekna hjá 111-200 brl. !986 og 7.5% 1989. Hjá minni *°gurum nam olía 1986 13.2% ,ekna en 10.4% 1989. Viðhald nam um 9.7% tekna minni togara f989 en 11.3% 1987. Hjá 111- 200 brl. bátum er viðhaldið mest l987 tæp 14% en 9% 1989. Veið- arfærakostnaður er nokkuð stöðug- ur, 5-7% tekna togaranna. Athygl- isverð er þróun þriggja kostnaðar- liða, launa, olíukostnaðar og viðhalds. Hlutur olíu hefur lækkað mikið undanfarin ár og á árinu 1988 nam meðal olíukostnaður minni togara um 8.9% tekna en um 22.2% árið 1985. Launakostnaður nam um 36.2% tekna hjá minni togurum 1988 en um 31.9% árið 1985. Viðhald nam um 11.3% tekna hjá minni togurum árið 1985 en 9.9% árið 1988. Hjá stærri tog- urunum nam viðhaldið 7.5% árið 1985 en 9.7% árið 1988. Veiðar- færi virðast vera nokkuð stöðug eða 5-6% af tekjum minni og stærri togara. Veiöarfæri. Toflarar 201-500 brl. Hiutfaii af tekjum (%) Launakostnaöur. Toflarar 201-500 brl. Hiutfaii af tek|um [%) Annar kostnaöur. Toflarar 201-500 brl. m Olía Togarar 201-500 brl. Gjöid án fjárm.kostn. Togarar 201-500 brt Hiutfaii af tekjum (%) Hlutfaii af teg|um (%) Viöhald. Togarar 201-500 brl. Hiutfan af teklum (%) 1Mr Mynd 8. Helstu kostnaöarlibir 1986 - 1989. Veiöarfæri. Toflarar > 600 brl. Annar kostnaöur. Togarar > 500 brl. Hiutfaii a» tek|um (%) Gjöld án fjárm.kostn. Togarar > 500 brl. Hiutfali al tekjum (ft) rmi Launakostnaöur. Togarar > 500 bd. HiuUAil af teklum (%)_ Olía Togarar > 500 brl. Hiutfaii af tekjum (%) Viöhald. Togarar > 500 bri. Hiutfaii at tek|um [%) Mynd 9. Helstu kostnaöarliöir 1986 - 1989.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.