Ægir - 01.10.1990, Page 32
536
ÆGIR
10/90
Hlutfallstölur veltu- og eiginfjár 1989
Vélbátar og togarar.
Hlutlaii (%)
60
1 "■ 1 10-20 21-50 i i i 51-110 111-200 201-500
Brúttólestir
HM Vólbátar veltufjhlf fHli Togarar veltufj.hlf
Eiil Vólbátar eiginfj.hlf ■i Togarar eigmfjhlf
Mynd 10.
Efnahagsyfirlit 1988
Ýmsir annmarkar eru á því að
nota efnahagsreikninga við úr-
vinnslu reikninga. Ogerningur er
að skilja á milli vinnslu og
útgerðar við úrvinnslu þessara
reikninga. Auk þess erekki mögu-
legt að skilja á milli skipa og er því
aðeins tekinn reikningur eins
skips. Fyrir bragðið verður úrtakið
mun minna. Alls eru 103 reikn-
ingar í úrtaki þessu og skiptast þeir
í stærðarflokka á eftirfarandi hátt:
Stærb(brL) Fj.skipa Fj.skipa Hlutfall
í heild í úrtaki úrtaks
(%)
Bátar: 10-20 194 22 11.3
21-50 85 19 22.4
51-110 124 27 21.8
111-200 95 13 13.7
201-500 62 15 24.2
Yfir 500 10 - -
Togarar: (úrtak ísfisktogara) 201-500 brl. 69 7 10.2
Yfir 500 15 - -
Tafla 4 sýnir meðaltöl yfir efna-
hag fiskiskipa et'tir stærðar-
flokkum á árinu 1989.Tafla 5 sýnir
veltuíjar og eiginfjárhlutföll íiski-
skipa 1989. Af töflu 4 má ráða að
11 % af eignum minni togara í úr-
takinu voru bundin í veltufjár-
munum, en 89% í fastafjármun-
um. Skammtímaskuldir námu
35% af heildarskuldum og lang-
tímaskuldir 78%, en eigið fé nei-
kvætt um 14%. Af töflu 5 má ráða
að hlutfall veltufjár af skammtíma-
skuldum hefur versnað í flestum
stærðarflokkum nema 21-50 brl.
bátum og 111-200 brl. bátum,
sem er í smræmi við rekstrarleg3
niðurstöðu reikninga. Eiginfjá1-'
hlutfallið segir til um tapsþol fyr'r'
tækisins. VeltufjárhIutfalIið seg'r
til um greiðsluhæfni útgerðarfyr'r
tækja og reiknað sem hIutfa
veltufjár gagnvart skammtín13
skuldum. Eiginfjárhlutfallið, Þ-e'
hlutfall eiginfjár gagnvart heildar
skuldum hefur lækkað í öllun1
stærðarflokkum.