Ægir

Volume

Ægir - 01.10.1990, Page 36

Ægir - 01.10.1990, Page 36
540 ÆGIR 10/90 stendur af tveimur titringsnemum með segulfestingum ásamt tilheyr- andi magnarabúnaði þar sem hægt er að velja hvort merkið frá magnaranum sýnir hröðun, hraða eða útslag titringssveiflanna. Einnig var keyptur gagnasöfnunar- búnaður sem tengja má við PC- eða Macintosh tölvur. Gagnasöfn- unarbúnaðinum fylgdi hugbún- aður til þess að greina titrings- mælingarnar með FFT-greiningar- aðferðinni. Titringsnemarnir og magnara- búnaðurinn var keyptur frá fyrir- tækinu Monitran LTD í Bretlandi en gagnasöfnunarbúnaðurinn er frá Laplace Instruments LTD, einnig í Bretlandi. Búnaðurinn var fyrst reyndur um borð í skipi þann 16.október s.l. með prufumæl- ingu í Svani RE-45. Ekki var þar um að ræða titringsvandamál sem þurfti að greina. Mynd 3 sýnir niðurstöður úr umræddri prufu- mælingu. TRIGGER: Chan A MORK 1: Chan A J racp'’; Chari—íí— II- 1 473 nU T: 1 000 us F: 100.09 Hz F: 100.09 Hz F: 0.00 Hz F: 48.82 Hz 1500 1400 1300 1200 1100 1000 900 800 700 600 500 400 300 200 100 0 -100 -200 -300 Hl Mynd 3: Titringsmæling í vélarúmi Svans RE 45. Sterkasti titrmgsþátturmn kemur fram við 48.82Hz sem rekja má til aðalvélarinnar. Fjórir togarar í Vestmannaeyjahöfn.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.