Ægir - 01.11.1990, Blaðsíða 17
ÆGIR
577
'1/90
að skapa sér nafn sem framleið-
endur gæðavöru. Fáir draga núna
[ efa að sú stefna hafi skilað
árangri.
Það er ánægjulegt að sjá þessa
d^gana hvernig fiskmjölsfram-
^öendur eru að taka höndum
Saman í anda þessarar stefnu til að
V|nna að gæðamálunum á sameig-
'"legum vettvangi.
A sama hátt verður að setja fram
skýr gæðamarkmið fyrir ferskan
^sk- Best er að þau komi fyrir til-
s(uðlan útflytjenda en ekki verður
því komist að yfirvöld komi
bar að.
Um ferskan fisk á að setja reglur
um síðasta söludag, þ.e. að fiskur-
lnn hafi a.m.k. nokkurra daga
§eYmsluþol eftir að hann er seldur
lokaneytandans. Að selja fisk á
þeim degi þegar geymsluþolið
þ'ýtur er ekki fullnægjandi og
skaðar hagsmuni okkar þegar til
*engri tíma er litið. Við eigum því
taka frumkvæði í þessum
nálum og móta stefnu um lág-
^arksgæði þess fisks sem seldur er
a ferskfiskmörkuðum. Eins og
kunnugt er hefur verið sett reglu-
§erð um síðasta söludag á verk-
uðum fiski, þ.e. 7 daga reglan.
^líkt hið sama þarf að gera fyrir
aHan ferskan fisk sem seldur er frá
Islandi. Það er að mínum dómi
eina leiðin til þess að íslenskur
ferskfiskur nái að vinna sér sess
Sem gæðavara.
Allar spár hníga í þá átt að hlut-
deild eldisfisks á mörkuðum muni
stóraukast á næstu árum, þ.e.
fiskur sem er alinn og slátrað við
staðlaðar aðstæður og sendur á
i^arkað eftir þörfum. Þetta mun
Ve'ta „villta fiskinum" sem við
erum að selja harða samkeppni
g®ðalega séð og þar skiptir fersk-
leikinn mestu. Þess vegna verður
a^ leggja höfuðáherslu á að nýta
^etur þá auðlind sem felst í fersk-
'eikanum, markaðssetja fiskinn
bannig að hærra verð fáist vegna
fe^skleikans og að sá verðmunur
skili sér til verkenda og sjómanna.
Ef við komum ekki ferska fisk-
inum á markað á 5-10 dögum frá
veiði þá lendum við í skussaflokki
og þá er betra að vinna hann hér
heima í 1. flokks unna vöru.
Innan EB er núna unnið ötullega
að því að bæta gæði fersks fisks.
Markmiðið er að allur fiskur verði
flokkaður um borð í skipunum og
dagmerkingar teknar upp þannig
að gæði aflans liggi Ijós fyrir við
löndun.
Rannsóknir
Það er athyglisverð staðreynd
að fiskur er eina villta dýrateg-
undin sem nýtt er til matar í veru-
legu magni. Þýðing þessa fisks
mun vaxa eftir því sem meira
framboð verður á eldisfiski. Að
koma ferskum villtum fiski á
markað með reglubundnum hætti
og í góðu ástandi til neytandans er
mikið vandaverk vegna duttlunga
náttúrunnar. Veiðar, aðgerð og
frágangur verður að vera með
þeim hætti sem best þekkist og
flutningar vandlega skipulagðir.
En við erum rétt að byrja að nýta
þá margvíslegu möguleika í mark-
aðssetningu á ferskum fiski sem
nútímatækni býður upp á.
Mig langar að minnast stuttlega
á nokkrar þær rannsóknir sem er
verið að gera á Rannsóknastofnun
fiskiðnaðarins og við þurfum að
gera í sambandi við ferska fiskinn.
í fyrsta lagi þarf að gera kerfis-
bundnar athuganir á hámarks-
geymsluþoli fisks sem gengið er
frá með þeim hætti sem nú tíðkast.
í bígerð eru t.d. tilraunir í sam-
vinnu við Rannsóknastofnun fisk-
iðnaðarins í Þýskalandi um athug-
anir á karfa. Ætti þá að fást úr því
skorið með óyggjandi hætti hvern-
ig Þjóðverjar dæma misgamlan
karfa sem neysluvöru.
Ennþá eigum við allt of lítil
gögn um árstíðabundnar sveiflur í
efnainnihaldi hinna ýmsu fiskteg-
unda og verður að ráða þar bót á,
t.d. til að geta mætt auknum
kröfum um næringarefnamerking-
ar.
Miklar framfarir hafa verið á síð-
ustu árum í að spá fyrir um
geymsluþol á ferskum matvælum.
I Eru þá gerðar t.d. skjótvirkar