Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1990, Blaðsíða 52

Ægir - 01.11.1990, Blaðsíða 52
612 ÆGIR 11/90 NÝ FISKISKIP Ásgeir Frímanns ÓF 21 5. september s. I. kom fiskiskipið Ásgeir Frímanns ÓF 21 til hafnar í Reykjavík, en skip þetta var keypt notað frá Noregi. Skipið sem áður hét Gáshólmur, var smíðað árið 1986 fyrir Færeyinga hjá Solstrand Slip & Baatbyggeri A/S í Tomrefjord, Noregi, smíða- númer 49 hjá stöðinni. Skrokkur skipsins var smíð- aður hjá Herefjord Slipp & Verksted A/S í Revsnes. Skipið er tveggja þilfara sérbyggt línuveiðiskip með línuvélasamstæðu og búið tækjum til heilfrystingar. Ásgeir Frímanns ÓF kemur f stað Atlanúps ÞH 263 (21), 176 rúmlesta stálfiskiskips, smíðað í Noregi árið 1960, og hét upphaflega Auðunn GK. Ásgeir Frímanns ÓF er í eigu Valeikar hf. á Ólafs- firði. Skipstjóri á skipinu er jónas Kristjánsson og yfir- vélstjóri Snorri Ólafsson. Framkvæmdastjóri útgerðar er Helgi Már Reynisson. Ásgeir Frímanns ÓF 21. Ljósmynd Harald M. Valderhaug. Almenn lýsing: Skipið er smíðað úr stáli samkvæmt reglum og undir eftirliti Det Norske Veritas í flokki 4* R280, Fishing Vessel, lce C,iJ» MV. Skipið er tveggí3 þilfara fiskiskip, búið til línuveiða, með perustefnu gafllaga skut og þilfarshús og brú aftantil á efra þilfan- Undir neðra þilfari er skipinu skipt með þrenuir vatnsþéttum þverskipsþilum í eftirtalin rúm, talið framan frá: Stafnhylki fyrir ferskvatn; tvískipt lest með botngeymum fyrir brennsluolíu; vélarúm með fersk- vatnsgeymum í síðum; og aftast beitufrystir ásamt brennsluolíugeymum og stýrisvélarrými í skut. Fremst á neðra þilfari er frystivélarými, og þar fyrir aftan er vinnuþilfar með gangi s.b.- megin og aftast, en íbúðarými er b.b.- megin við gang. Framarlega á efra þilfari er stigahús með áföstu frammastri, en aftan við skipsmiðju er yfirbygg'nS'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.