Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1990, Blaðsíða 51

Ægir - 01.11.1990, Blaðsíða 51
'1/90 ÆGIR 611 skapa hvort tveggja. Gjarnan naættu stjórnvöld minnast þessa á afrnælisári Stýrimannaskólans í Reykjavík. Á hverju ári sendum viö þeim sýrstakt bænarskjal eins og Alþingi islendinga sendi dönsku stjórninni forðum daga; bænarskjal þetta nýfnist fjárlagatillögur. Og þó aö e8 fyrir hönd Stýrimannaskólans þurfi ekki að kvarta s.l. ár, þá þefur þessari stofnun oft verið allt °f þröngt skorinn stakkurinn. A næsta fjárhagsári vona ég að ^yndarlega verði gert við Stýri- m3nnaskólann og við fáum á næstu fjárlögum fé til að kaupa fiskveiðisamlíki svo að skólinn standi jafnfætis samsvarandi skólum í næstu nágrannalöndum, Stýrimannaskólanum í Þórshöfn í færeyjum, Fanö í Danmörku og fieiri nágrannalöndum V-Evrópu. I sumar var gert gott átak f lóð SJómannaskólans upp á einar fjórar milljónir króna, en betur má ef duga skal og höfum við skóla- stjórar Sjómannaskólahússins farið fram á að fá það fjármagn sem á vantar til að Ijúka lóðinni eða 15 milljónir króna. Ég vona að það gangi eftir". Áformað er að minnast 100 ára afmælis Stýrimannaskólans í Reykjavík á næsta ári. Póst- og símamálastjórnin mun gefa út sérstakt frímerki og Einar S. Arn- alds sagnfræðingur hefur verið ráðinn til þess að rita sögu skólans og rennur til þess fé Sögusjóðs, sem eldri nemendur Stýrimanna- skólans hafa gefið til á undan- förnum árum. Skólanefnd Stýrimannaskólans tilnefndi 3ja manna ritnefnd sagn- fræðingnum til fulltingis og nýlega var gerð tillaga um 5 manna afmælisnefnd, sem er ætlað að gera tillögur og sjá um hátíðahöld í tilefni 100 ára afmælis skólans og verði nefndin tengiliður Stýri- mannaskólans og eldri nemenda svo og fulltrúa sjávarútvegs og siglinga sem og allra velunnara skólans, yfirvalda og systurstofn- ana innanlands og utan. Afmælisnefndina skipa samtals 5 fulltrúar, einn frá hverjum eftir- talinna stofnana og samtaka: Farmanna- og fiskimannasam- bandi íslands (FFSÍ), Landssam- bandi íslenskra útvegsmanna (LIU), Nemendaráði Stýrimanna- skólans (Nemenda úr hópi núver- andi nema), Sambandi íslenskra kaupskipa (SIK), og Stýrimanna- skólanum í Reykjavík. Við 100. skólasetninguna var auk nemenda og kennara fjöldi gesta, sem þáðu að lokinni setn- ingu kaffi og meðlæti í matsal Sjó- mannaskólans. Eftirtaldir luku skipstjórnar- prófum 1. stigs í september 1990: Ásgeir Cuðbjartur Pálsson Egill Örlygsson Cuðmundur Unnþór Hallsson Cuðmundur Þorkelsson Jón HalldórMalmquist Stefán Björn Magnússon Lögheimili: ísafirði Blönduós Eskifirði Þorlákshöfn Höfn Hornafirði Fáskrúðsfirði VEIST ÞÚ Að það er lögboðin skylda að nota einungis löggiltar vogir við hvers kyns verslun og viðskipti. Þetta er gert til að tryggja sem kostur er, að rétt sé vegið og á engan hallað. Er vogin þín löggilt? Gættu að því! LÖGGILDINGARSTOFAN The lcelandic Bureau of Legal Metrology SÍÐUMÚLA13 - PÓSTHÓLF 8114 - IS-128 REYKJAVÍK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.