Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1990, Blaðsíða 49

Ægir - 01.11.1990, Blaðsíða 49
'1/90 ÆGIR 609 Stýrímannaskólinn í Reykjavík Skólasetning 1990 Stýrimannaskólinn í Reykjavík Var settur laugardaginn 1. sept- ernber s.l. í 100. skipti frá stofnun skólans árið 1891. í skólasetn- '"garræðu rakti skólameistari aðdraganda að stofnun Stýri- niannaskólans; baráttu Alþingis, sjomanna og áhugamanna um bættan hag landsmanna fyrir að fá sérstakan sjómannaskóla. Stofnun Stýrimannaskólans var a sínum tíma merkur áfangi í bar- attu Islendinga fyrir fullu stjórnar- farslegu og efnalegu sjálfstæði. Skólameistari minntist frumkvöðla 1 kennslu stýrimannafræða fyrir stofnun Stýrimannaskólans í Reykjavík. Þjóðfrelsishetjan Jón Sigurðsson toinntist í ritgerð sinni „Um skóla á íslandi" í fyrsta sinn á sérstakan stýrimannaskóla á íslandi. En í rit- gerðinni, sem birtist í Nýjum Fé- lagstíðindum árið 1842 sagði Jón forseti: „Skólar handa kaup- mannaefnum, stýrimannaefnum og handa öllum þeim sem læra ætla handiðnir eða aðra borgara- athöfn eru öldungis nauðsynlegir". í skólasetningarræðu sagði skólameistari m.a. „Á sama tíma og þeir sjómenn sem höfðu aflað sér skipstjórnarfræðslu erlendis eða með sjálfsnámi brutust í því ásamt framsýnum útgerðar- mönnum að halda uppi einhverri menntun meðal sjómanna varþref og miklar umræður um stofnun sjómannaskóla á Alþingi og stóð í því stappi með bænarskrám til dönsku stjórnarinnar í nærri 20 ár að viðunandi lausn og frumvarp til laga um stýrimannaskóla í Reykja- vík var samþykkt í einu hljóði, sem lög frá Alþingi hinn 6. ágúst 1889, og síðan staðfest sem lög með undirritun konungs hinn 22. maí 1890." Við stofnun Stýrimannaskólans var ástandið í útgerð þilskipa orðið þannig við Faxaflóann, að vegna menntunarleysis sjómanna og skorts á skipstjórnarlærðum mönnun ríkti alger stöðnun og skipum fjölgaði ekki í Reykjavík og suðvestanlands. Um þetta komst Daníel Thorlacius þingmaður Snæfellinga svo að orði: „þeir sem ekki kunna sjómannafræði fara opt varhluta af . '• •M'9 -Á* * V Útgerðarmenn ~ I fiskverkendur L Höfum ávallt fyrirliggjandi 1 Vnr fiskiskipaflotann. JL TOGVEIÐA: Vírar, hlerar, bobbingar, MÉHtf ;■ Keojur, flot, lásar, klafar, trollnet, tóg, línur o.fl. ^ NETAVEIÐA: Þorskanet (japönsk og Jjoitúgölsk), teinar, færaefni, belgir, *iríhp;r:,hbambl,s'plas,s,an9ir’flS9S' samband Islenskra samvinnufélaga flUÍNUWIÐA: Uppsettli°a, l|,,Urf!,i. önglar |P|*^MH(ja|Mjd taumar, abot, belgir, bambus, flogg, ^ B,Ll Æl MmlinA:* nn ..nSAnifmM '"n<baiar«.fi. sambandiö Umbuöirogveiðarfæn lpiti& nánarí ■mnltfcínna SjávaraftirOadeild Samband8húsið Reykjavik Simi698i00 Teiex2023 Ikllkin uppiysiliyd. V_________y VöruafgreiðslanHoltabakka Símar681050og84667 sambcmctiðl Umbúðir og veiðarfæri Sjávaraftirðadeild Sambandshúsið ■ Reykjavík • Simi 698100 ■ Telex 2023 v_______I_____J Vöruafgreiðslan Holtabakka • Símar 681050 og 84667
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.