Ægir - 01.11.1990, Blaðsíða 49
'1/90
ÆGIR
609
Stýrímannaskólinn í Reykjavík
Skólasetning 1990
Stýrimannaskólinn í Reykjavík
Var settur laugardaginn 1. sept-
ernber s.l. í 100. skipti frá stofnun
skólans árið 1891. í skólasetn-
'"garræðu rakti skólameistari
aðdraganda að stofnun Stýri-
niannaskólans; baráttu Alþingis,
sjomanna og áhugamanna um
bættan hag landsmanna fyrir að fá
sérstakan sjómannaskóla.
Stofnun Stýrimannaskólans var
a sínum tíma merkur áfangi í bar-
attu Islendinga fyrir fullu stjórnar-
farslegu og efnalegu sjálfstæði.
Skólameistari minntist frumkvöðla
1 kennslu stýrimannafræða fyrir
stofnun Stýrimannaskólans í
Reykjavík.
Þjóðfrelsishetjan Jón Sigurðsson
toinntist í ritgerð sinni „Um skóla
á íslandi" í fyrsta sinn á sérstakan
stýrimannaskóla á íslandi. En í rit-
gerðinni, sem birtist í Nýjum Fé-
lagstíðindum árið 1842 sagði Jón
forseti: „Skólar handa kaup-
mannaefnum, stýrimannaefnum
og handa öllum þeim sem læra
ætla handiðnir eða aðra borgara-
athöfn eru öldungis nauðsynlegir".
í skólasetningarræðu sagði
skólameistari m.a. „Á sama tíma
og þeir sjómenn sem höfðu aflað
sér skipstjórnarfræðslu erlendis
eða með sjálfsnámi brutust í því
ásamt framsýnum útgerðar-
mönnum að halda uppi einhverri
menntun meðal sjómanna varþref
og miklar umræður um stofnun
sjómannaskóla á Alþingi og stóð í
því stappi með bænarskrám til
dönsku stjórnarinnar í nærri 20 ár
að viðunandi lausn og frumvarp til
laga um stýrimannaskóla í Reykja-
vík var samþykkt í einu hljóði,
sem lög frá Alþingi hinn 6. ágúst
1889, og síðan staðfest sem lög
með undirritun konungs hinn 22.
maí 1890."
Við stofnun Stýrimannaskólans
var ástandið í útgerð þilskipa
orðið þannig við Faxaflóann, að
vegna menntunarleysis sjómanna
og skorts á skipstjórnarlærðum
mönnun ríkti alger stöðnun og
skipum fjölgaði ekki í Reykjavík
og suðvestanlands.
Um þetta komst Daníel
Thorlacius þingmaður Snæfellinga
svo að orði: „þeir sem ekki kunna
sjómannafræði fara opt varhluta af
. '• •M'9 -Á* * V
Útgerðarmenn ~ I
fiskverkendur L
Höfum ávallt fyrirliggjandi 1
Vnr fiskiskipaflotann.
JL TOGVEIÐA: Vírar, hlerar, bobbingar, MÉHtf ;■
Keojur, flot, lásar, klafar, trollnet, tóg, línur o.fl.
^ NETAVEIÐA: Þorskanet (japönsk og
Jjoitúgölsk), teinar, færaefni, belgir,
*iríhp;r:,hbambl,s'plas,s,an9ir’flS9S' samband Islenskra samvinnufélaga
flUÍNUWIÐA: Uppsettli°a, l|,,Urf!,i. önglar |P|*^MH(ja|Mjd
taumar, abot, belgir, bambus, flogg, ^ B,Ll Æl MmlinA:* nn ..nSAnifmM
'"n<baiar«.fi. sambandiö Umbuöirogveiðarfæn
lpiti& nánarí ■mnltfcínna SjávaraftirOadeild Samband8húsið Reykjavik Simi698i00 Teiex2023
Ikllkin uppiysiliyd. V_________y VöruafgreiðslanHoltabakka Símar681050og84667
sambcmctiðl Umbúðir og veiðarfæri
Sjávaraftirðadeild Sambandshúsið ■ Reykjavík • Simi 698100 ■ Telex 2023
v_______I_____J Vöruafgreiðslan Holtabakka • Símar 681050 og 84667