Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1990, Síða 52

Ægir - 01.11.1990, Síða 52
612 ÆGIR 11/90 NÝ FISKISKIP Ásgeir Frímanns ÓF 21 5. september s. I. kom fiskiskipið Ásgeir Frímanns ÓF 21 til hafnar í Reykjavík, en skip þetta var keypt notað frá Noregi. Skipið sem áður hét Gáshólmur, var smíðað árið 1986 fyrir Færeyinga hjá Solstrand Slip & Baatbyggeri A/S í Tomrefjord, Noregi, smíða- númer 49 hjá stöðinni. Skrokkur skipsins var smíð- aður hjá Herefjord Slipp & Verksted A/S í Revsnes. Skipið er tveggja þilfara sérbyggt línuveiðiskip með línuvélasamstæðu og búið tækjum til heilfrystingar. Ásgeir Frímanns ÓF kemur f stað Atlanúps ÞH 263 (21), 176 rúmlesta stálfiskiskips, smíðað í Noregi árið 1960, og hét upphaflega Auðunn GK. Ásgeir Frímanns ÓF er í eigu Valeikar hf. á Ólafs- firði. Skipstjóri á skipinu er jónas Kristjánsson og yfir- vélstjóri Snorri Ólafsson. Framkvæmdastjóri útgerðar er Helgi Már Reynisson. Ásgeir Frímanns ÓF 21. Ljósmynd Harald M. Valderhaug. Almenn lýsing: Skipið er smíðað úr stáli samkvæmt reglum og undir eftirliti Det Norske Veritas í flokki 4* R280, Fishing Vessel, lce C,iJ» MV. Skipið er tveggí3 þilfara fiskiskip, búið til línuveiða, með perustefnu gafllaga skut og þilfarshús og brú aftantil á efra þilfan- Undir neðra þilfari er skipinu skipt með þrenuir vatnsþéttum þverskipsþilum í eftirtalin rúm, talið framan frá: Stafnhylki fyrir ferskvatn; tvískipt lest með botngeymum fyrir brennsluolíu; vélarúm með fersk- vatnsgeymum í síðum; og aftast beitufrystir ásamt brennsluolíugeymum og stýrisvélarrými í skut. Fremst á neðra þilfari er frystivélarými, og þar fyrir aftan er vinnuþilfar með gangi s.b.- megin og aftast, en íbúðarými er b.b.- megin við gang. Framarlega á efra þilfari er stigahús með áföstu frammastri, en aftan við skipsmiðju er yfirbygg'nS'

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.