Ægir

Volume

Ægir - 01.01.1991, Page 13

Ægir - 01.01.1991, Page 13
1/91 ÆGIR 5 meðallengdin 37-38 cm en til- ^arandi tölur fyrir árið 1990 voru ™ og 36-37 cm. Skipting aflans á kyn var einnig J° kuð frábrugðin þessi tvö ár. ri 1989 voru helmingi fleiri rygnur en hængar í afla togar- 3nna' eða rúm 68% en árið 1990 \nrn ðængar í meirihluta eða tæp p9%- Þessi mismunur á hlutdeild ynjanna i aflanum kann að skýra 3 ^|uta a-ni.k. þann mismun sem yar a stærð karfans milli ára, því <engar eru smávaxnari en hrygn- Un Þeir eru ekki aðeins minni Vl. sama aldur heldur eru þeir létt- arJ við sömu lengd. Pannig er t.d. 7 cm langur hængur tæp 600 gr. en hrygna af sömu lengd 650 gr. V|paður þyngdarmunur kynja emur einnig fram hjá venjulegum karta og djúpkarfa. Ef við hins vegar lítum á meðal- þyngd djúpkarfa annars vegar og úthafskarfa hins vegar án þess að skilja að kynin, þá kemur í Ijós að djúpkarfi er mun þyngri en úthafs- karfi við sömu lengd (sjá mynd 4). Við 37 cm lengd vegur djúpkarfi að jafnaði 674 gr. en úthafskarfi aðeins 623 gr. Réttmæti aldursgreiningar á karfa hefur upp á síðkastið verið dregið nokkuð í efa, einkum hvað elsta fiskinn snertir. En samkvæmt þeirri greiningu, sem notast helur verið við hingað til, þá reyndist 15-19 ára fiskur (þ.e. árgangarnir frá 1970-1974) vera yfirgnæfandi í aflanum (um 75%) áriö 1989. En árið 1990 var það 13-1 7 ára t'iskur (1972-1976 árgangarnir) með um 70%. Eitt af því sem er áberandi við Mynd 4. Samband lengdar og þyngdar hjá djúpkarfa _______________og úthafskarfa Cunnarsson' Sn'kiudýr rSp/’’ ,umpi)’ bris' svartir’ rauðir °S blandaðir blettir. (Ljósm.: Guðbjartur I. CM

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.