Ægir - 01.10.1991, Side 5
EFNISYFIRLIT Table of contents
RlT FISKIFÉLAGS íslands
84- árg. 10. tbl. okt. 1991
UTGEFANDI
Fiskifélag Islands
Höfn Ingólfsstræti
Pósthólf 820 - Sími 10500
Telefax 27969
101 Reykjavík
ÁBYRGÐARMAÐUR
Þorsteinn Gíslason
R'TSTJÓRN og auglýsingar
Arason og Fridrik Friðriksson
Farsími ritstjóra 985-34130
PRÓFARKIR OG HÖNNUN
Gísli Ólafsson
ÁSKRIFTARVERÐ
2400 kr. árgangurinn
SETNING, FILMUVINNA,
PRENTUN OG BÓKBAND
rer>tsm. Árna Valdemarssonar hf.
AEgir kemur út mánaðarlega
Tftii
lrPrentun heimil sé heimildar getið
Bls. 510. „Viö mat á fjármagnskostnaði er
eðlilegast að hafa tekjuhugtakið til hliðsjónar, þar
sem tekjur eru skilgreindar sem sú upphæð sem
hægt er að ráðstafa án þess að ganga á eignir. And-
hverfa tekna, gjöld, er þá sú upphæð sem þarf að
verja til að halda hreinum eignum óbreyttum".
Bls. 512. „ Víkjum nú aftur sögunni til Hull.
Þaðan voru stundaðar meiri veiðará Islandsmiðum
en frá nokkurri annarri breskri fiskveiðiborg, og á
það ekki síst við um timabilið eftir lok seinni
heimsstyrjaldar. En hversu miklar voru þessar
veiðar og hve verðmætur var fiskurinn, sem sjó-
menn frá Hull veiddu á íslandsmiðumV‘
Bls. 530. „Hér verður fjallað um þá mótsögn
sem felst í því að mikilvægasti útflutningsatvinnu-
vegurinn er sú starfsgrein sem hefur hvað fæsta
háskólamenn innan sinna raða. tnnan við 5% starf-
andi háskólamanna vinna við sjávarútveg. Þetta er
þeim mun sérkennilegra í Ijósi þess að erlendir
aðilar horfa til íslands f leit að sérfræðingum í
veiðum og vinnslu."
Bls. 535. „Ávinningur sameiningar getur m.a.
verið sterkari fjárhagsleg eining, betri nýting á fjár-
festingu og starfsfólki, lækkun stjórnunarkostnað-
ar, auknirmöguleikará sérhæíingu í vinnslu, jafn-
ari og tryggari hráefnisöflun og sterkari samkeppn-
isstaða. “
Kristjón Kolbeins: Vextir og lánveitingar bankakerfis og fjár-
festingarlánasjóða til sjávarútvegs árin 1977-1990 506
Jón Þ. Þór: Veiðar Hulltogara á íslandsmiðum 1951-1976 512
Friðrik Friðriksson: Afkoma fiskiskipa árið 1990 520
Örn D. Jónsson: Háskóli og sjávarútvegur 530
Sigurður P. Sigmundsson: Sameining sjávarútvegsfyrirtækja 535
Svend-Aage Malmberg: Alþjóða Hafrannsóknir í Norðurhafi 538
Halldór P. Þorsteinsson og Sigurjón Arason: Vannýttar tegundir
í hafinu við ísland ............................................. 542
Útgerð og aflabrögð: 544
Monthly catch of demersal fish
ísfisksölur í september 1991 553
Heildaraflinn í september og jan.-sept. 1991 554
Fiskaflinn í júní og jan.-júní 1991 og 1990 556
Monthly catch offish
Reytingur: Sjávarútvegur í Japan 558
Forsíðumyndin er frá Stykkishólmi. Myndina tók Rafn Hafnfjörð.
Dreifing háskólamenntaira á
atvmnugreinar