Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.10.1991, Qupperneq 5

Ægir - 01.10.1991, Qupperneq 5
EFNISYFIRLIT Table of contents RlT FISKIFÉLAGS íslands 84- árg. 10. tbl. okt. 1991 UTGEFANDI Fiskifélag Islands Höfn Ingólfsstræti Pósthólf 820 - Sími 10500 Telefax 27969 101 Reykjavík ÁBYRGÐARMAÐUR Þorsteinn Gíslason R'TSTJÓRN og auglýsingar Arason og Fridrik Friðriksson Farsími ritstjóra 985-34130 PRÓFARKIR OG HÖNNUN Gísli Ólafsson ÁSKRIFTARVERÐ 2400 kr. árgangurinn SETNING, FILMUVINNA, PRENTUN OG BÓKBAND rer>tsm. Árna Valdemarssonar hf. AEgir kemur út mánaðarlega Tftii lrPrentun heimil sé heimildar getið Bls. 510. „Viö mat á fjármagnskostnaði er eðlilegast að hafa tekjuhugtakið til hliðsjónar, þar sem tekjur eru skilgreindar sem sú upphæð sem hægt er að ráðstafa án þess að ganga á eignir. And- hverfa tekna, gjöld, er þá sú upphæð sem þarf að verja til að halda hreinum eignum óbreyttum". Bls. 512. „ Víkjum nú aftur sögunni til Hull. Þaðan voru stundaðar meiri veiðará Islandsmiðum en frá nokkurri annarri breskri fiskveiðiborg, og á það ekki síst við um timabilið eftir lok seinni heimsstyrjaldar. En hversu miklar voru þessar veiðar og hve verðmætur var fiskurinn, sem sjó- menn frá Hull veiddu á íslandsmiðumV‘ Bls. 530. „Hér verður fjallað um þá mótsögn sem felst í því að mikilvægasti útflutningsatvinnu- vegurinn er sú starfsgrein sem hefur hvað fæsta háskólamenn innan sinna raða. tnnan við 5% starf- andi háskólamanna vinna við sjávarútveg. Þetta er þeim mun sérkennilegra í Ijósi þess að erlendir aðilar horfa til íslands f leit að sérfræðingum í veiðum og vinnslu." Bls. 535. „Ávinningur sameiningar getur m.a. verið sterkari fjárhagsleg eining, betri nýting á fjár- festingu og starfsfólki, lækkun stjórnunarkostnað- ar, auknirmöguleikará sérhæíingu í vinnslu, jafn- ari og tryggari hráefnisöflun og sterkari samkeppn- isstaða. “ Kristjón Kolbeins: Vextir og lánveitingar bankakerfis og fjár- festingarlánasjóða til sjávarútvegs árin 1977-1990 506 Jón Þ. Þór: Veiðar Hulltogara á íslandsmiðum 1951-1976 512 Friðrik Friðriksson: Afkoma fiskiskipa árið 1990 520 Örn D. Jónsson: Háskóli og sjávarútvegur 530 Sigurður P. Sigmundsson: Sameining sjávarútvegsfyrirtækja 535 Svend-Aage Malmberg: Alþjóða Hafrannsóknir í Norðurhafi 538 Halldór P. Þorsteinsson og Sigurjón Arason: Vannýttar tegundir í hafinu við ísland ............................................. 542 Útgerð og aflabrögð: 544 Monthly catch of demersal fish ísfisksölur í september 1991 553 Heildaraflinn í september og jan.-sept. 1991 554 Fiskaflinn í júní og jan.-júní 1991 og 1990 556 Monthly catch offish Reytingur: Sjávarútvegur í Japan 558 Forsíðumyndin er frá Stykkishólmi. Myndina tók Rafn Hafnfjörð. Dreifing háskólamenntaira á atvmnugreinar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.