Ægir - 01.10.1991, Síða 8
508
ÆGIR
10/91
hefur áhrif á hreinan hagnað er að
miklu leyti bókhaldsleg og hefir
ekki áhrif á fjárstreymi innan fyrir-
tækja til lækkunar skulda við lána-
kerfið.
í þessari greiningu á fjármagns-
kostnaði og skuldum fyrirtækja
hefir fyrst og fremst verið fjallað
um bankakerfi, útlönd og fjárfest-
ingarlánasjóði en minna um aðra
aðila lánakerfisins eins og verð-
bréfasjóði, tryggingarfélög, eigna-
leigur, lífeyrissjóði og lánasjóði
ríkisins, fyrst og fremst þar eð
þessir aðilar hafa vegið létt í lán-
veitingum til sjávarútvegs og auk
þess hefir verið erfiðara að afla
upplýsinga um lánveitingar þess-
ara aðila til sjávarútvegs.
Mikil aukning útlána lánasjóða
ríkisins á sinn þátt í því að úr
útlánum bankakerfis til sjávarút-
vegs hefir dregið.
Þriðja atriðið sem hefir áhrif á
útistandandi lán til sjávarútvegs og
skýrist hvorki af afborgunum lána
né nýjum lánum, er afskriftir tap-
aðra skulda. Vegna gjaldþrota eða
nauðasamninga í tengslum við
fjárhagslega endurskipulagningu
hafa skuldir verið afskrifaðar.
A tvinnutryggingasjóður
útflutningsgreina og
Hlutafjársjóður
I október árið 1988 varð veruleg
breyting á hlutverki lánasjóða
ríkisins varðandi lánveitingar til
sjávarútvegs með tilkomu At-
vinnutryggingasjóðs útflutnings-
greina og Hlutafjársjóðs. Hlutverk
Atvinnutryggingasjóðs hefir
einkum verið að annast lengingu
lána útflutningsfyrirtækja, þannig
að skuldir við Atvinnutrygginga-
sjóð koma í staðinn fyrir skuldir
við bankakerfi og fjárfestingar
lánasjóði. Útlán AtvinnutrygS
ingasjóðs voru óveruleg árið 1 '
enda tók sjóðurinn seint til star a
en lánveitingar sjóðsins til sjávar
útvegs námu 5.051 milljón í arS,
lok 1989 og 7.479 milljónum '
árslok 1990, höfðu aukist um t%0
og hálfan milljarð á árinu 1990-
í reglugerð um sjóðinn segir a
hlutverk hans sé að veita lán 11
endurskipulagningar, hagræðinS
ar og framleiðniaukningar J‘
fyrirtækjum er framleiða til u
flutnings. Jafnframt skal sjóðurinn
hafa forgöngu um að breyta lausa
skuldum fyrirtækja í föst lán t!
langs tíma.
Fyrirtæki koma því
álita við lánveitingu
breytingu, samkvæmt
þessari, að grundvöllur teljist ve°
fyrir rekstri þeirra að loknum skipu
aðeins ul
eða skuld-
reglugerð
%
Mynd 2
Hlutfallsleg skipting lána til sjávarútvegs árin 1977-1990
Y//A mLKNT GKNGISTB-
INinjSNT VIMTB-
11111 innlbnt óvbbðtb.
%