Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1991, Blaðsíða 8

Ægir - 01.10.1991, Blaðsíða 8
508 ÆGIR 10/91 hefur áhrif á hreinan hagnað er að miklu leyti bókhaldsleg og hefir ekki áhrif á fjárstreymi innan fyrir- tækja til lækkunar skulda við lána- kerfið. í þessari greiningu á fjármagns- kostnaði og skuldum fyrirtækja hefir fyrst og fremst verið fjallað um bankakerfi, útlönd og fjárfest- ingarlánasjóði en minna um aðra aðila lánakerfisins eins og verð- bréfasjóði, tryggingarfélög, eigna- leigur, lífeyrissjóði og lánasjóði ríkisins, fyrst og fremst þar eð þessir aðilar hafa vegið létt í lán- veitingum til sjávarútvegs og auk þess hefir verið erfiðara að afla upplýsinga um lánveitingar þess- ara aðila til sjávarútvegs. Mikil aukning útlána lánasjóða ríkisins á sinn þátt í því að úr útlánum bankakerfis til sjávarút- vegs hefir dregið. Þriðja atriðið sem hefir áhrif á útistandandi lán til sjávarútvegs og skýrist hvorki af afborgunum lána né nýjum lánum, er afskriftir tap- aðra skulda. Vegna gjaldþrota eða nauðasamninga í tengslum við fjárhagslega endurskipulagningu hafa skuldir verið afskrifaðar. A tvinnutryggingasjóður útflutningsgreina og Hlutafjársjóður I október árið 1988 varð veruleg breyting á hlutverki lánasjóða ríkisins varðandi lánveitingar til sjávarútvegs með tilkomu At- vinnutryggingasjóðs útflutnings- greina og Hlutafjársjóðs. Hlutverk Atvinnutryggingasjóðs hefir einkum verið að annast lengingu lána útflutningsfyrirtækja, þannig að skuldir við Atvinnutrygginga- sjóð koma í staðinn fyrir skuldir við bankakerfi og fjárfestingar lánasjóði. Útlán AtvinnutrygS ingasjóðs voru óveruleg árið 1 ' enda tók sjóðurinn seint til star a en lánveitingar sjóðsins til sjávar útvegs námu 5.051 milljón í arS, lok 1989 og 7.479 milljónum ' árslok 1990, höfðu aukist um t%0 og hálfan milljarð á árinu 1990- í reglugerð um sjóðinn segir a hlutverk hans sé að veita lán 11 endurskipulagningar, hagræðinS ar og framleiðniaukningar J‘ fyrirtækjum er framleiða til u flutnings. Jafnframt skal sjóðurinn hafa forgöngu um að breyta lausa skuldum fyrirtækja í föst lán t! langs tíma. Fyrirtæki koma því álita við lánveitingu breytingu, samkvæmt þessari, að grundvöllur teljist ve° fyrir rekstri þeirra að loknum skipu aðeins ul eða skuld- reglugerð % Mynd 2 Hlutfallsleg skipting lána til sjávarútvegs árin 1977-1990 Y//A mLKNT GKNGISTB- INinjSNT VIMTB- 11111 innlbnt óvbbðtb. %
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.