Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1991, Blaðsíða 36

Ægir - 01.10.1991, Blaðsíða 36
536 ÆGIR 10/91 að viðbættum leiðréttingum vegna verðmætis skipa, kvóta o.fl - má vanmeta vinnuna í fjármálun- um, en sá þáttur er oftast tímafrek' astur, sérstaklega ef um er að ræða umfangsmikla fjárhagslega endur- skipulagningu. 4. stig: Nýtt fyrirtæki Nýtt fyrirtæki verður að leggj3 upp með ákveðin heildarmarkmið og starfsgrundvöll, sem stjórn og framkvæmdastjóra ber að vinna eftir. Af sjálfsögðu verður alltaf ao vera fyrir hendi nokkur sveigjan' leiki varðandi tilhögun vinnslu og veiða, en þó þannig að unnið se innan þess ramma sem settur var i upphafi. Aðalatriðið er að bregða ekki út af leikskipulaginu svo tekm sé samlíking úr íþróttunum, nema sérstök ástæða sé til. Hins vegat gefur auga leið að innan leikskipu- lagsins verður að vera svigrúm n að aka seglum eftir vindi. Höfundur er rekstrarráðgjafi Hjá Nýsi hf. UTGERÐARMENN ATH! Eigum á lager, flestar gerðir af teinaefnum frá Hampiðjunni, netaflögg, línuflögg, grá- sleppuflögg, baujustangir, baujuljós, línu- bala, ábót nr. 7, víralása, blakkir, vatns- spennur, sjófatnað og flestar gerðir af vírum. VIÐGERÐARÞJÓNUSTA w Netagerð Höfða hf. Húsavík, sími 96-41999. kvæmur vegna forsögunnar, t.d. kann sumum að finnast erfitt að leggja niður gömul og gróin fyrir- tæki. Þess vegna getur verið betra fyrir heimamenn að fá utanað- komandi aðstoð strax í upphafi, t.d. við að sýna fram á nauðsyn hugsanlegrar sameiningar, og að skipuleggja vinnutilhögun máls- ins. 2. stig: Markmið Ná verður samkomulagi um markmið með sameiningu/endur- skipulagningu. Það verður að grundvallast á því að búið verði til fyrirtæki sem líklegt er að geti staðið sig í samkeppni við önnur fyrirtæki um veiðiheimildir o.fl. og geti þar með treyst atvinnu í byggðarlaginu. Til að þessi mark- mið náist verða hlutaðeigandi aðilar að vera sammála því að leitað verði allra leiða til að hámarka arðsemi nýja fyrirtækis- ins. Fortíð gömlu fyrirtækjanna, svo sem viðskiptatengsl, má ekki binda hendur nýja fyrirtækisins. 3. stig: Sameiningin Eftir að samkomulag hefur náðst um markmið og vinnulag kemur að nánari athugun. Fyrsta spurn- ingin er hvað hafa menn í hönd- unum, s.s. eðli starfsemi, eignir, starfsfólk, þekkingu, veiðiheim- ildir o.s.frv. Hvernig er hægt að spila best úr þessu þannig að ný eining verði sem öflugust? Er hægt að selja eignir, hvaða fyrirgreiðslu er hægt að fá o.s.frv.? Mikilvægt er að koma að málinu með opnum huga og velta upp eins mörgum kostum og raunhæft er. Eftir nokkra útreikninga og könnun ættu að liggja fyrir 2-3 líkön af hugsanlegu nýju fyrirtæki þar sem kostir, gallar og möguleikar hvers líkans eru metnir. Sá kostur sem mönnum líst best á yrði síðan útfærður betur. Samhliða rekstrarathugunum verða væntanlegir eignaraðilar að koma sér saman um eignaraðild, sem myndi byggjast að mestu leyti á efnahagsreikningi fyrirtækjanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.