Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1992, Blaðsíða 6

Ægir - 01.06.1992, Blaðsíða 6
286 ÆGIR 6/92 Ráðstöfun afla 1991 Inngangur I Ægi hefur á undanförnum árum verið fjallað árvisst um ráð- stöfun aflans og hverjar helstu breytingar hafa orðió frá fyrri árum. Hér verður þessari umfjöll- un fram haldið og dregin fram ráðstöfun afla 1991. Tölur Fiskifélags íslands um afla og aflaverðmæti eru þau gögn sem notuó eru og helstu t'orsend- ur eftirfarandi: Afla er skipt á staði eftir skráðum heimahöfnum skipa sem aflanum hafa náð. Þessvegna segir afli einstakra staða ekki al- farið til um þann afla sem tekinn er til vinnslu á viðkomandi stöð- um. Til aó einfalda hlutina er afl- inn veginn saman til þorskígilda svo hægt sé að setja hann fram á einn jafngildan mælikvarða. Vog verðmæta tegunda er meðalverð landaðs afla einstakra tegunda innanlands á árinu 1988. Þorskígildin niiðast vió óslægðan fisk með haus. Þ.e.a.s, hefð- bundin framsetning aflatalna Fiskifélags íslands, afli upp úr sjó. Þróun heildarafla 1965-1991 A línuriti 1 er sýnd þróun afla íslendinga á tímabilinu 1965- 1991. Árin 1965-1971 ná yfir heila hagsveiflu í íslenskum sjáv- arútvegi frá góðæri til góðæris með mestu kreppu síðustu ára- tuga á milli. Lesendum Ægis er t’ullkunnugt um þá tíma sem fylgdu í kjölfar hruns norsk-ís- lenska síldarstofnsins á árunum 1967 og 1968. Afleiðingin var efnahagskreppa á íslandi sem dýpkaði enn vegna verðfalls sjáv- arafuróa á erlendum mörkuðum. Á tímabilinu 1972-1983 voru ís- lendingar svo að innheimta ávöxt af útfærslu landhelginnar og gátu raunar ekki beðið eftir að ávöxt- urinn þroskaðist. Jókst aflinn stöðugt frá 1972 uns hámarki var náð árið 1981. Minnkandi þorsk- veiði olli miklum samdrætti afla- verðmæta 1982 og enn meiri samdrætti ári síðar, auk þess sem loðnuveiði brást að mestu á þess- um árum. Á tímabilinu 1984- 1988 íór afli hinsvegar vaxandi á ný og náði hámarki 1988. Árið 1988 var fengsælasta aflaár ís- lendinga til þessa og nam aflinn rúmlega 1,7 milljón lesta, eða sem svarar til rúmlega 820 þús- und tonna af þorski á þann mæli- kvaróa sem hér er notaður. Aukning aflaverðmæta undan- t'arinna ára byggist fyrst og t’remst á nýtingu annarra tegunda en þorsks. Þorskafli het’ur raunar far- ið þverrandi síðustu árin. Síðast náði þorskat’li hámarki árið 1987, en þá veiddust tæplega 390 þLlS und tonn. Sem var mun minna en hámarksafli þorsks var í fVrr' toppum þorskstot’nsins eins og l- • 1954 (546 þús. tonn), 1964 (43 þús. tonn), 1970 (470 þús. ton'1 og 1981 (469 þús. tonn). Alnie1111 er viðurkennt að sókn fiskiskip3 flotans í þorskinn hafi t'arið lan? fram úr fullnýtingarmörkum. feSÍ vegna og vegna slakrar nýliðLin‘ hefur veiðistofn þorsks minnka talsvert hin síðari ár. Hinsveg3 virðist nú Ijóst aö sú ákvörðn verður tekin í sumar að enn reisa þorskstofninn á svipaðaj hátt og Norðmenn og Rússar en urreistu Barentshafsþorskstofnin'1' Stjórn fiskveiða , Rétt er að athuga að ákvörð^ um uppbyggingu þorskstotn5' er grundvallarbreyting á stJ fiskveiða sem reynir meira á n Línurit 1 Afli íslendinga íþorskígildum 1965-1991 veginn á meðalverði landaðs afla 1988 (þorskíglldl) þúsund tonn Þorskur Loöna 1975 1980 ÁR Annar botnfiskur I I Síld Krabbadýr Heimild: Útvegur, rit Fiskifélags íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.