Ægir - 01.06.1992, Blaðsíða 6
286
ÆGIR
6/92
Ráðstöfun afla 1991
Inngangur
I Ægi hefur á undanförnum
árum verið fjallað árvisst um ráð-
stöfun aflans og hverjar helstu
breytingar hafa orðió frá fyrri
árum. Hér verður þessari umfjöll-
un fram haldið og dregin fram
ráðstöfun afla 1991.
Tölur Fiskifélags íslands um afla
og aflaverðmæti eru þau gögn
sem notuó eru og helstu t'orsend-
ur eftirfarandi: Afla er skipt á staði
eftir skráðum heimahöfnum skipa
sem aflanum hafa náð. Þessvegna
segir afli einstakra staða ekki al-
farið til um þann afla sem tekinn
er til vinnslu á viðkomandi stöð-
um. Til aó einfalda hlutina er afl-
inn veginn saman til þorskígilda
svo hægt sé að setja hann fram á
einn jafngildan mælikvarða. Vog
verðmæta tegunda er meðalverð
landaðs afla einstakra tegunda
innanlands á árinu 1988.
Þorskígildin niiðast vió óslægðan
fisk með haus. Þ.e.a.s, hefð-
bundin framsetning aflatalna
Fiskifélags íslands, afli upp úr sjó.
Þróun heildarafla 1965-1991
A línuriti 1 er sýnd þróun afla
íslendinga á tímabilinu 1965-
1991. Árin 1965-1971 ná yfir
heila hagsveiflu í íslenskum sjáv-
arútvegi frá góðæri til góðæris
með mestu kreppu síðustu ára-
tuga á milli. Lesendum Ægis er
t’ullkunnugt um þá tíma sem
fylgdu í kjölfar hruns norsk-ís-
lenska síldarstofnsins á árunum
1967 og 1968. Afleiðingin var
efnahagskreppa á íslandi sem
dýpkaði enn vegna verðfalls sjáv-
arafuróa á erlendum mörkuðum.
Á tímabilinu 1972-1983 voru ís-
lendingar svo að innheimta ávöxt
af útfærslu landhelginnar og gátu
raunar ekki beðið eftir að ávöxt-
urinn þroskaðist. Jókst aflinn
stöðugt frá 1972 uns hámarki var
náð árið 1981. Minnkandi þorsk-
veiði olli miklum samdrætti afla-
verðmæta 1982 og enn meiri
samdrætti ári síðar, auk þess sem
loðnuveiði brást að mestu á þess-
um árum. Á tímabilinu 1984-
1988 íór afli hinsvegar vaxandi á
ný og náði hámarki 1988. Árið
1988 var fengsælasta aflaár ís-
lendinga til þessa og nam aflinn
rúmlega 1,7 milljón lesta, eða
sem svarar til rúmlega 820 þús-
und tonna af þorski á þann mæli-
kvaróa sem hér er notaður.
Aukning aflaverðmæta undan-
t'arinna ára byggist fyrst og t’remst
á nýtingu annarra tegunda en
þorsks. Þorskafli het’ur raunar far-
ið þverrandi síðustu árin. Síðast
náði þorskat’li hámarki árið 1987,
en þá veiddust tæplega 390 þLlS
und tonn. Sem var mun minna en
hámarksafli þorsks var í fVrr'
toppum þorskstot’nsins eins og l- •
1954 (546 þús. tonn), 1964 (43
þús. tonn), 1970 (470 þús. ton'1
og 1981 (469 þús. tonn). Alnie1111
er viðurkennt að sókn fiskiskip3
flotans í þorskinn hafi t'arið lan?
fram úr fullnýtingarmörkum. feSÍ
vegna og vegna slakrar nýliðLin‘
hefur veiðistofn þorsks minnka
talsvert hin síðari ár. Hinsveg3
virðist nú Ijóst aö sú ákvörðn
verður tekin í sumar að enn
reisa þorskstofninn á svipaðaj
hátt og Norðmenn og Rússar en
urreistu Barentshafsþorskstofnin'1'
Stjórn fiskveiða ,
Rétt er að athuga að ákvörð^
um uppbyggingu þorskstotn5'
er grundvallarbreyting á stJ
fiskveiða sem reynir meira á n
Línurit 1
Afli íslendinga íþorskígildum 1965-1991
veginn á meðalverði landaðs afla 1988
(þorskíglldl) þúsund tonn
Þorskur
Loöna
1975 1980
ÁR
Annar botnfiskur I I Síld
Krabbadýr
Heimild: Útvegur, rit Fiskifélags íslands.