Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1992, Blaðsíða 7

Ægir - 01.06.1992, Blaðsíða 7
6/92 ÆGIR 287 Veiðistjórnina en nokkur ákvörð- Un sern tekin hefur verið í þessum 6 nurn síðan virk stjórn veiðanna Var tekin upp árið 1976. Úthlutað at arnark verður um árabil langt 'nnan við afkastagetu fiski- 'Paflotans og arðsemi þorsk- Ve'ða mun væntanlega aukast ár ra ári. Þorskveiðar hafa að jafn- v ' Verið arðsamastar allra veiða Island. Þegar sókn í þorsk erður minnkuð að því marki að Un verður jöfn sókn í aðra vetStofna' Þa mun afleiðingin r a vaxandi munur á arðsemi ^orskveiða og á arðsemi annarra e.' a' Af þessu mun leiða °raukinn þrýsting á stjórn- þ^enn til að auka aflamark ast i S ^ stjórnmálamenn stand- lp Pennan þrýsting og gæta eðli- grar ábyrgðar mun hann þar ^ ^e®ar td leogdar lætur Sern andspæni aukinnar arð- a Þ°rskveiða mun koma fram í P|.nu verðmæti þorskaflamarks. I^er er einungis um að ræða eðli- ^ 8 atök framboðs og eftirspurnar atla,3nUm markadi- Verðhækkun I-, -nnarks þorsks mun þannig þ a sömu áhrif á ásókn í auknar rskveiðar 0g verðhækkun á raUm ,mórkuðum. Þ.e.a.s. að ga úr ásókn í viðkomandi sti!s^ '1etur verið ákveðið s 7ldum að stefna að v. sam" sem tekið verður til slíkrSP' S- t's'<stol:nanna. Þega; búast S,írin8u veiða kemur 'nna V'- miö8 miklum de haEsl siavarútvegsins þar lega ÞUmr aÖila Skarast auðsi 8aml |6Sar undirritaður tók ÞorsL-3 .,U8mVnd Fiskifélagsint ?”ji.idiM,iamark s8etli vot'" 5' tbl- Ægis árið - hektJ r andstæðu hagsn a st!ó aStæðan' Að vakió sé um flskveiðanna í umfji bess h tÖfun.fÍskaflanSt er v Un J6 au8hóslega má lesa 'skveiða íslendinga á n umbrotatímabili íslensks sjávarút- vegs af línuriti 1. Fall aflaverðmæta eftir góðærið 1965-1966 þrýsti á útfærslu fisk- veiðilögsögunnar. Vegna mikillar sóknar á íslandsmið var afli helstu tegunda farinn að dragast óþyrmi- lega saman. Hrun norsk-íslenska síldarstofnsins sýndi berlega fram á að eina leið íslendinga til veru- lega aukinnar verðmætasköpunar var útt’ærsla landhelginnar og landhelgin var færð út. Þegar hún hafði verið færð út í 200 sjómílur var loksins mögulegt að stjórna fiskveiðunt með einhverjum árangri. íslenski veiðiflotinn íyllti t’ljót- lega í það skarð sem myndaðist við brotthvart’ erlendu skipanna. Áður en sókn íslensku skipanna fór að ganga nærri fiskstofnunum varð að minnka sókn í þorskstot’n- inn sem er arðgæfastur stæiri t'isk- stofna hér við land. Til að tak- marka sókn í þorskinn var þróað stjórnkerfi við fiskveiðarnar, svo- kallað „skrapdagakerfi". Hug- myndin var að beina sókn veiói- flotans frá þorskveiðunum að öðr- um fiskstofnum sem ekki voru strax fullnýttir et’tir hvarf útlend- inga at’ íslandsmiðum. Eins og sést á línuriti 1, og sagt var áður, fór afli að dragast óþyrmilega saman á árunum 1982 og 1983. Þar sem augljóslega var farið að ganga ot harkalega að öðrum botnt’isk- stofnum, eins og t.d. að karfa- stot’num, þótti skrapdagkerfið hafa runnið sitt skeið. Auk þess sem sóknarstýring er þeim annmarka háð að vera Iftt nothæf frá þjóð- hagslegu sjónarmiði. Ofnýtt fiskimið og auðsjáanleg þört’ á aðferð til að stjórna veið- unum leiddu til þess að íslending- ar tóku að þróa eigin aóferð til veiðistjórnunar. Sögu aflamarks- ins og þróun þess þekkja allir les- endur Ægis og verður hún ekki rakin hér. Aðeins skal vakin at- hygli á einu grundvallaratriöi. Frjálsar fiskveiðar eins og þekkt- ust fyrr á öldinni tilheyra liðinni tíð. Hvort sem núverandi fisk- veiðistjórn verður áfram við lýði eða einhver önnur tekin upp, þá mun frelsi til veiða verða tak- markað enn meira á næstu ára- tugum. Ráðstöfun heildarafla í töflu 1 á næstu opnu sést hvernig afla áranna 1989-1991 var ráðstafað frá skipunum. Afli einstakra tegunda er settur fram í þorskígildum ársins 1988. Ráð- stöfun aflans er skipt í fimm hluta. í fyrsta lagi er þar afli sem útgerð- in selur af hendi til vinnslu eða annarrar ráðstöfunar í heimahöfn skipanna. í öðru lagi er síðan afli sem seldur er til vinnslu innan- lands en utan heimahafnar við- komandi skipa. í þriðja lagi er afli unninn um borð í vinnsluskipum. Svo er sá afli sem seldur er úr landi ísaður á erlenda fiskmark- aði. Þ.e. afli sem fiskiskipin sigla með sjálf og afli sem sendur er utan á erlenda ísfiskmarkaði í gámum, með ílutningaskipum og t’lugvélum. Heildaraflinn hefur dregist sam- an ár frá ári allt síðan 1988. í þorskígildum nam aflinn 821.522 tonnum árið 1988, en minnkaði í 782.860 tonn árið eftir, eða sam- dráttur í afla um 4,7% milli ára. Aflinn dróst enn saman á árinu 1990, en þá var aflinn 764.168 tonn, eða 2,4% minni en árið 1989. Á síðasta ári átti sér stað enn skarpari samdráttur í at’la sem stafaði að stórum hluta til af lítilli veiði á loðnu. í þorskígildum ár- ins 1988 var at’linn 708.233 tonn, eða samdráttur í afla milli ára um 7,3% og heildarsamdráttur í afla frá metárinu 1988 um 13,8%. Eins og sést í töflu 1 er hægt að rekja allan aflasamdráttinn 1989-1991 til minnkandi þorsk- og loðnuafla. Sömu ástæður voru fyrir minnkandi afla milli áranna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.