Ægir - 01.06.1992, Blaðsíða 7
6/92
ÆGIR
287
Veiðistjórnina en nokkur ákvörð-
Un sern tekin hefur verið í þessum
6 nurn síðan virk stjórn veiðanna
Var tekin upp árið 1976. Úthlutað
at arnark verður um árabil langt
'nnan við afkastagetu fiski-
'Paflotans og arðsemi þorsk-
Ve'ða mun væntanlega aukast ár
ra ári. Þorskveiðar hafa að jafn-
v ' Verið arðsamastar allra veiða
Island. Þegar sókn í þorsk
erður minnkuð að því marki að
Un verður jöfn sókn í aðra
vetStofna' Þa mun afleiðingin
r a vaxandi munur á arðsemi
^orskveiða og á arðsemi annarra
e.' a' Af þessu mun leiða
°raukinn þrýsting á stjórn-
þ^enn til að auka aflamark
ast i S ^ stjórnmálamenn stand-
lp Pennan þrýsting og gæta eðli-
grar ábyrgðar mun hann
þar ^ ^e®ar td leogdar lætur
Sern andspæni aukinnar arð-
a Þ°rskveiða mun koma fram í
P|.nu verðmæti þorskaflamarks.
I^er er einungis um að ræða eðli-
^ 8 atök framboðs og eftirspurnar
atla,3nUm markadi- Verðhækkun
I-, -nnarks þorsks mun þannig
þ a sömu áhrif á ásókn í auknar
rskveiðar 0g verðhækkun á
raUm ,mórkuðum. Þ.e.a.s. að
ga úr ásókn í viðkomandi
sti!s^ '1etur verið ákveðið
s 7ldum að stefna að v.
sam" sem tekið verður til
slíkrSP' S- t's'<stol:nanna. Þega;
búast S,írin8u veiða kemur
'nna V'- miö8 miklum de
haEsl siavarútvegsins þar
lega ÞUmr aÖila Skarast auðsi
8aml |6Sar undirritaður tók
ÞorsL-3 .,U8mVnd Fiskifélagsint
?”ji.idiM,iamark s8etli
vot'" 5' tbl- Ægis árið -
hektJ r andstæðu hagsn
a st!ó aStæðan' Að vakió sé
um flskveiðanna í umfji
bess h tÖfun.fÍskaflanSt er v
Un J6 au8hóslega má lesa
'skveiða íslendinga á n
umbrotatímabili íslensks sjávarút-
vegs af línuriti 1.
Fall aflaverðmæta eftir góðærið
1965-1966 þrýsti á útfærslu fisk-
veiðilögsögunnar. Vegna mikillar
sóknar á íslandsmið var afli helstu
tegunda farinn að dragast óþyrmi-
lega saman. Hrun norsk-íslenska
síldarstofnsins sýndi berlega fram
á að eina leið íslendinga til veru-
lega aukinnar verðmætasköpunar
var útt’ærsla landhelginnar og
landhelgin var færð út. Þegar hún
hafði verið færð út í 200 sjómílur
var loksins mögulegt að stjórna
fiskveiðunt með einhverjum
árangri.
íslenski veiðiflotinn íyllti t’ljót-
lega í það skarð sem myndaðist
við brotthvart’ erlendu skipanna.
Áður en sókn íslensku skipanna
fór að ganga nærri fiskstofnunum
varð að minnka sókn í þorskstot’n-
inn sem er arðgæfastur stæiri t'isk-
stofna hér við land. Til að tak-
marka sókn í þorskinn var þróað
stjórnkerfi við fiskveiðarnar, svo-
kallað „skrapdagakerfi". Hug-
myndin var að beina sókn veiói-
flotans frá þorskveiðunum að öðr-
um fiskstofnum sem ekki voru
strax fullnýttir et’tir hvarf útlend-
inga at’ íslandsmiðum. Eins og sést
á línuriti 1, og sagt var áður, fór
afli að dragast óþyrmilega saman
á árunum 1982 og 1983. Þar sem
augljóslega var farið að ganga ot
harkalega að öðrum botnt’isk-
stofnum, eins og t.d. að karfa-
stot’num, þótti skrapdagkerfið hafa
runnið sitt skeið. Auk þess sem
sóknarstýring er þeim annmarka
háð að vera Iftt nothæf frá þjóð-
hagslegu sjónarmiði.
Ofnýtt fiskimið og auðsjáanleg
þört’ á aðferð til að stjórna veið-
unum leiddu til þess að íslending-
ar tóku að þróa eigin aóferð til
veiðistjórnunar. Sögu aflamarks-
ins og þróun þess þekkja allir les-
endur Ægis og verður hún ekki
rakin hér. Aðeins skal vakin at-
hygli á einu grundvallaratriöi.
Frjálsar fiskveiðar eins og þekkt-
ust fyrr á öldinni tilheyra liðinni
tíð. Hvort sem núverandi fisk-
veiðistjórn verður áfram við lýði
eða einhver önnur tekin upp, þá
mun frelsi til veiða verða tak-
markað enn meira á næstu ára-
tugum.
Ráðstöfun heildarafla
í töflu 1 á næstu opnu sést
hvernig afla áranna 1989-1991
var ráðstafað frá skipunum. Afli
einstakra tegunda er settur fram í
þorskígildum ársins 1988. Ráð-
stöfun aflans er skipt í fimm hluta.
í fyrsta lagi er þar afli sem útgerð-
in selur af hendi til vinnslu eða
annarrar ráðstöfunar í heimahöfn
skipanna. í öðru lagi er síðan afli
sem seldur er til vinnslu innan-
lands en utan heimahafnar við-
komandi skipa. í þriðja lagi er afli
unninn um borð í vinnsluskipum.
Svo er sá afli sem seldur er úr
landi ísaður á erlenda fiskmark-
aði. Þ.e. afli sem fiskiskipin sigla
með sjálf og afli sem sendur er
utan á erlenda ísfiskmarkaði í
gámum, með ílutningaskipum og
t’lugvélum.
Heildaraflinn hefur dregist sam-
an ár frá ári allt síðan 1988. í
þorskígildum nam aflinn 821.522
tonnum árið 1988, en minnkaði í
782.860 tonn árið eftir, eða sam-
dráttur í afla um 4,7% milli ára.
Aflinn dróst enn saman á árinu
1990, en þá var aflinn 764.168
tonn, eða 2,4% minni en árið
1989. Á síðasta ári átti sér stað
enn skarpari samdráttur í at’la sem
stafaði að stórum hluta til af lítilli
veiði á loðnu. í þorskígildum ár-
ins 1988 var at’linn 708.233 tonn,
eða samdráttur í afla milli ára um
7,3% og heildarsamdráttur í afla
frá metárinu 1988 um 13,8%.
Eins og sést í töflu 1 er hægt að
rekja allan aflasamdráttinn
1989-1991 til minnkandi þorsk-
og loðnuafla. Sömu ástæður voru
fyrir minnkandi afla milli áranna