Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1992, Blaðsíða 42

Ægir - 01.06.1992, Blaðsíða 42
322 ÆGIR 6/9: NÝ FISKiSKIP I þessu tölublaði Ægis birtast lýsingar á fjórum inn- fluttum fiskiskipum, sem bættust við flotann á síð- asta ári. Um er að ræða tvö sérhæfð línuveiðiskip, annað með búnað til heilfrystingar, einn rækjutogbát með frystibúnaði og álbát. Skotta HF 172 Nýtt fiskiskip bættist við flotann 15. maí á sl. ári, er Skotta HF 172 kom til heimahafnar sinnar, Hafnar- fjarðar. Skip þetta, sem áður hét Imaq-Fisk, er keypt frá Grænlandi og er smfðað árið 1986 (afhent í janú- ar) hjá Solstrand Slip & Baatbyggeri A/S, Tomrefjord í Noregi, smíðanúmer 43. Skrokkur skipsins var smíðaður hjá Herfjord Slipp & Verksted A/S í Revs- nes. Skotta HF er annað skipið frá umræddri stöð 1 lS' lenska fiskiskipaflotanum, hið fyrra er iínubáturino Ásgeir Frímanns ÓF (sjá 11. tbl. ‘90). Á móti Skotto HF hverfa úr flotanum Már GK 55 (23), 101 rúmlests stálbátur, smíðaður í A-Þýskalandi árið 1960, °S Sævaldur SH 219 (279), 9 rúmlesta furubátur srriið- aður árið 1961. Auk þess hverfa úr rekstri tveir opn'r bátar. Skipið er tveggja þilfara frambyggt, sérbyggt 11 línuveiða með línuvélasamstæðu og búið ti/ heilfrýst' ingar. Skipið er í eigu Skottu hf., Hafnarfirði. Skipstjóri s skipinu er Gerðar Þórðarson og yfirvélstjóri Hallgr"11' ur Guðsteinsson. Framkvæmdastjóri útgerðar er Siþ' urður Aðalsteinsson. Skotta HF 172. Myndin er tekin er skipið bar nafnið Imaq-Fish.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.