Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1992, Blaðsíða 50

Ægir - 01.06.1992, Blaðsíða 50
330 ÆGIR 6/92 Árni ÓF 43 19. febrúar á sl. ári bættist við flota Ótafsfirðinga nýtt fiskiskip, Árni ÓF 43, en skip þetta var keypt not- að frá Noregi. Skipið, sem áður hét Öragutt, var smíðað árið 1986 (afhent í maí) hjá Vaagland Baat- byggeri A/S, Vaagland, Noregi, smíðanúmer 111 hjá stöðinni. Skipið er tveggja þilfara stálfiskiskip, búið til tog- veiða með rækjuvinnslubúnaði. Árni ÓF er smíðaður eftir sömu teikningu og Sigurbára VE (sjá 8. tbl. ‘91), en breiddin er 10 cm minni. Eftir að skipið kom til landsins var sett í það ný rækjuvinnslulína og frysti- tækjabúnaður endurbættur. Hinn nýji Árni ÓF kemur í stað Guðvarðar ÓF 44 (787), 78 rúmlesta eikar- báts, smíðaður í Danmörku árið 1955, sem hefur verið úreltur. Árni ÓF er í eigu Árna hf., Ólafsfirði. Skipstjóri á skipinu er Sæmundur Jónsson og vélstjóri Guðvarð- ur Jónsson. Framkvæmdastjóri útgerðar er Jón Sæ- mundsson. Almenn lýsing: Skipið er smíðað úr stáli samkvæmt reglum °S undir eftirliti Skipskontrollen í Noregi, með tvö þHtö' stafna á milli, gafllaga skut, og brú á reisn frarnafl við miðju á efra þilfari, og er búið til togveiða me búnaði til rækjufrystingar. Mesta lengd.......................... 19.22 m Lengd milli lóðlína.................. 15.00 m Breidd (mótuð)........................ 5.90 m Dýpt að efra þilfari.................. 5.10 m Dýpt að neðra þilfari................. 3.00 m Eigin þyngd............................ 110 t Særými (djúprista 3.00 m).............. 147 t Burðargeta (djúprista 3.00)............. 37 t Lestarrými.............................. 50 m Brennsluolíugeymar.................... 23.8 nr Ferskvatnsgeymar....................... 4.3 m Brúttótonnatala......................... 82 BT Rúmlestatala............................ 88 Brl Skipaskrárnúmer....................... 2127 Árni ÓF 43 í heimahöfn. Ljósmynd: Útgerð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.