Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1992, Blaðsíða 45

Ægir - 01.06.1992, Blaðsíða 45
6/92 ÆGIR 325 ^'Þjappa, knúin af 4 KW rafmótor, og fyrir lest er ®ln Bitzer 4T kæliþjappa, knúin af 7 KW rafmótor. ^limiöill fyrir kerfin er Freon 22. íbúðir: J 'búðarými framskips, undir neðra þilfari, eru tveir l^ manna klefar. \ 'búðarými á neóra þilfari eru t'remst, s.b.-megin, rir 2ja manna klefar. B.b.-megin er fremst borðsalur °8 aftast eldhús ásamt þvottaherbergi, sturtuklefa og Sa ernisklefa fyrir miðju. Aftarlega, b.b.-megin á Vlr>nuþi|fari, er salernisklefi og þvottaherbergi. Fyrir ^atvaeli eru frystiskápur og kæliskápur. ^-5 efra þilfari, í þilfarshúsi, er 2ja manna klet'i 6jrnst 0g skipstjóraklefi aftast, ásamt snyrtingu með erni og sturtu á milli klefa. íbúðagangur og stiga- ar>gur tengir klefa við íbúðir á neðra þilfari og brú skjPsins. ibúðir eru einangraðar með steinull og kiæddar e Plasthúðuðum spónaplötum. Vinnuþiifar: ^íenuÞilfar fyrir línuveiðar, svo og fiskaógerð og a(.e, nöndlun á fiski, er á neðra þilfari og afmarkast 1 n<^arými að framan og skut að aftan. |- rernst s.b.-megin á vinnuþilfari er síðulúga fyrir treU ratt- Sérstakur línudráttarklefi er s.b.-megin mst a vinnuþiIfari. Línulagningslúga er á skut. Ur rernst b.b.-megin eru tveir frystiklefar (blást- er .r^star), afköst 2 tonn á sólarhring hvor, og einnig frga v'nr>uþilfari einn lóðréttur 16 stöðva plötufrystir aóuaC^St°ne' a^öst 4 tonn a sólarhring. Annar bún- r Vegna meðhöndlunar afla er safnkassi, aðgerð- 'yno n dregjn ■ S^n,r lnðulinubúnað á efra þilfari. Línan er beittif 'nn efra ÞHferi um skut. Krókar hand- °9 taumum smelltá. Ljósmynd: Tæknideild /JS. arborð, þvottaker o.fl. Fyrir línuveiðar er línuvélasamstæða frá Mustad A/S fyrir EZ-króka. S.b.-megin aftantil á vinnuþilfari eru línustokkar fyrir 33000 króka, framan vió þá er uppstokkunarvél af gerð STC 10 og aftan við beiting- arvél af gerð EMS-C. Beituskurðarvél er frá Stranda Motorverksted. Undir neðra þilfari, aftan vélarúms, er einangruð beitugeymsla, búin blásturskælingu. Útveggir og loft vinnuþilfars er einangrað með steinull og klætt meó plasthúðuóum krossviði. Fiskilest (frystilest): Fiskilest er urn 180 m3 að stærö og gerð fyrir geymslu á frystum at'urðum. Lestin er einangruð meó polyurethan og klædd með vatnsþéttum krossviói, og búin kæliblásurum. í lest er álborðauppsti11ing. Aftarlega á lest er lestarop (1600 x 1600 mm) með lúguhlera á karmi. Á efra þilfari, upp af lestarlúgu á neöra þilfari, er losunarlúga (1900 x 1600 mm) með lúguhlera á karmi. Fyrir at't'ermingu á afuróum er losunarkrani, sem jafnframt þjónar t'ermingu á beitu í beitufrysti. Vindubúnaður, losunarbúnaður: Vindubúnaður er vökvaknúinn (lágþrýstikerfi) frá A/S Hydraulik Brattvaag og er um að ræða línuvindu og akkerisvindu, en auk þess er háþrýstiknúinn vindubúnaður vegna lúóulínubúnaðar o.fl. Pá er skipið búið vökvaknúnum krana frá Tico. Línuvinda er fremst s.b.-megin á vinnuþiIfari, gegnt dráttarlúgu. Vindan er af geró CM 2202-L, tog- átak 5 tonn. Á efra þilfari er tromla fyrir lúóulínu og auk þess geymslurúllur fyrir króka og tauma ásamt Oilwind línudráttarvindu. Auk þess er á efra þilfari Oilwind bólfæravinda. S.b.-megin aftantil á efra þilfari er krani af gerð Marine 100, lyftigeta 1.1 tonn við 8.0 m arm. Framarlega á efra þilfari er akkerisvinda, búin tveimur keðjuskífum og tveimur koppum. Rafeindatæki, tæki í brú o.fl.: Ratsjá: Furuno FCR 1411, 72 sml litaratsjá með dagsbirtuskjá Ratsjá: Furuno FR 360 MK II, 36 sml Seguláttaviti: Spegiláttaviti íþaki Gyroáttaviti: Sperry SR 130 Sjálfstýring: Robertson AP9 Vegmælir: JRC, JLN 203 Miðunarstöð: Taiyo TD-L1100 Örbylgjumiðunarstöð: FurunoFD525 Loran: Internav LC 300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.