Ægir - 01.06.1992, Blaðsíða 53
6/92
ÆGIR
333
Dystitækjabúnaður samanstendur at' einum lárétt-
U,T| Dybvaad plötufrysti, afköst 5 tonn á sólarhring,
°8 einum lóðréttum 12 stöðva Jackstone plötufrysti,
afköst 4 tonn á sólarhring.
Vskilest:
Fiskilest er einangruð með polyurethan og klædd
rossviöi og gerð fyrir geymslu á frystum afurðum
-30° Q. Kælileiðslur eru í lofti lestar. Lest er búin
réborðauppstillingu.
El« lestarop (1500 x 1800) er aftantil á lest með
uguhlera úr áli á karmi og búin smálúgu. Á efra þil-
arL upp af lestarlúgu, er losunarlúga (2000 x 2200
mui) a lágum karmi.
yrir affermingu á fiski er losunarkrani.
'ndubúnaður, losunarbúnaður:
indubúnaóur skipsins er vökvaknúinn (háþrýsti-
rer,i) ká Seljeseth Mek. Verksted A/S og er um að
a tvasr togvindur, vörpuvindu, koppavindu og
J erisvindu. Þá er skipið búió Lorentzen Hydraulik
V pVaknúnum gálga og Hiab losunarkrana.
. rarr|an við brú, s.b.- og b.b.- megin, eru tvær tog-
V|ndur (splittvindur) af geró SW 700, hvor búin einni
rornlu og knúin af einum beintengdum vökvaþrýsti-
motor.
^&knilegar stærðir (hvor vinda):
r°mlumál........... 220 mmo x 700 mmo x
y, 650 mm
'ramagn á tromlu... 710faðmaraf1 1/2" vír
°gátak á miðja
^60 mmo) tromlu .... 3.5 tonn
Drattarhraði
(460
ii á miðja
mmo) tromlu .... 92 m/mín
°kvaþrýstimótor...... SISU 34A-2.8 l/sn
þ .ost mótors.......... 72 hö
r^stlngsfall......... 200 bar
U||ustreymi
190 l/mín
sem hjálparvinda við meðhöndlun (töku poka) veið-
arfæris.
S.b.-megin aftarlega á efra þilfari er vökvaknúinn
gálgi til að innbyrða vörpu og losa úr poka.
Á efra þilfari, aftan við losunarlúgu fyrir miðju, er
losunarkrani af gerð 60 Sea Crane, lyftigeta 900 kg
við 6.2 m arm, búinn 1000 kg vindu.
Fremst á efra þilfari er akkerisvinda af gerð AW
200, búin tveimur keójuskífum (önnur útkúplanleg)
og knúin af einum vökvaþrýstimótor, togátak 2 tonn.
Rafeindatæki, tæki íbrú o.fl.:
Ratsjá: Furuno FCR 1411, 72 sml (3 cm X) ratsjá
með dagsbirtuskjá, 5 KW sendi og AD 10S
gyrotengingu
Ratsjá: Furuno FR240 MK II, 24 sml ratsjá meó 3
KW sendi
Seguláttaviti: Neptun H. Iversen, spegiláttaviti í þaki
Gyroáttaviti: Sperry, SR 50
Sjálfstýring: Tokyo Keiki, Mineresco
Vegmælir: Ben, Eco 3B
Loran: JRC, gerð JNA 761
Loran: Koden LR 770
Gen/itungiamóttakari: Furuno FSN 70
Leiðariti: Shipmate RS 2000
Dýptarmælir: Furuno FE 881 MK II, pappírsmælir
Dýptarmæiir: JMC, V144, litamælir
Höfuðlínumælir: Furuno CN 20
Talstöð: Skanti TRP 6000, SSB mióbylgjustöó
Örbylgjustöð: Sailor RT 2047, 55 rása (duplex)
Örbylgjustöð: Kelvin Hughes, Husun 55 (simplex)
Auk ofangreindra tækja er Vingtor kallkerfi, Skanti
WR 6020 vöróur og útvarpstæki. í skipinu er Ben ol-
íurennslismælir í tengslum við vegmæli.
Aftast í stýrishúsi, s.b,- megin, eru stjórntæki fyrir
togvindur.
Af öryggis- og björgunarbúnaói má net'na tvo átta
manna DSB gúmmíbjörgunarbáta, flotgalla og Jotron
(Tron 25) neyóarbauju.
(Iroríu^6®3 a eEra Þilfari, b.b,- megin, er vörpuvinda
l2on a> af 8erð NT 50°' tromlumál 203 mmo x
ejn mrr|0 x 2000 mm, rúmmál 2.2 m3, og knúin af
tak ? BaUer HMB 5-8564 vökvaþrýstimótor. Togá-
tj|s V'nðu a miðja tromlu (700 mmo) er 1.5 tonn og
^arandi dráttarhraði 69 m/mín.
(k0ne ra þilfari, framan við losunarlúgu, er netavinda
PPavinda) af gerð HS 3000, togátak 3 tonn, notuð