Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1992, Blaðsíða 49

Ægir - 01.06.1992, Blaðsíða 49
6/92 ÆGIR 329 Ve'r e'ns manns klefar fyrir skipstjóra og vélstjóra og Veir 2ja manna klefar. B.b.-megin þar fyrir at'tan er D°rósalur og eldhús (samliggjandi), þvottaherbergi ^ ^ sturtu og salernisklefa, og matvælageymsla og s akkageymsla aftast. Fyrir matvæli eru frystiskápur °8.kæliskápur í borösal. /úöir eru einangraðar með steinull og klæddar plasthúóuðum spónaplötum. Vinnuþiifar: ^'nnuþilfar fyrir línuveióar, svo og t'iskaðgerð og a ed6°ndlun á fiski, afmarkast af íbúðarými að fram- sl- °8 b.b.-megin og skut að aítan. Vinnuþilfari er 'Pt ■’ tremra og aftara rými. I. rernst s.b.-megin á vinnuþilfari er síðulúga fyrir 'nudrátt og línulagningslúga er á skut. . hemra rými á vinnuþilfari eru aðgerðarborð, atFnker og þvottaker. ydr línuveiðar er línuvélasamstæða frá Mustad un 'Yrir kZ-króka, staðsett í at'tara rými. Uppstokk- arvél af gerð SPC 10S er s.b.-megin t'remst í þessu a tT1,1' en h'nustokkar aftast fyrir miðju ásamt beiting- af gerð EMS-O, b.b.-megin vió stokkaraðirnar. g 'nnstokkum er unnt að koma íyrir 22000 krókum. e'juskurðarvél er frá Stranda Motorverksted. 0 ,ndir neðra þilfari, aftan vélarúms, er einangruð æ d beitugeymsla, búin blásturskælingu. ste' V?88'r °§ l°ft vinnuþilfars er einangrað með 'null 0g |<|ætt innaná með plasthúðuðum kr°ssviói. Fiskilest: gey'Sk'!eSt, er um m3 að stærð og gerð fyrir Iggt^ u u fiski í körum, og er unnt að koma fyrir í an 7660 lítra og 14 370 lítra körum. Lestin er ein- Urn',U með polyurethan og klædd með plasthúðuð- ^ r°ssviði, og búin blásturskælingu. Á efn'. -est er e'tt lestarop með lúguhlera á karmi. sarr, ^ blIfaci, upp af lestarlúgu á neðra þilfar, er Fyriraraffnd' losunarlúga. anermingu á fiski er losunarkrani. ZU^naður’ iosunarbúnaður: S0nur unúnaður er vökvaknú inn frá J.K. Joensen & akker- er um a0 ræ0a línuvinda, bólfæravindu og Um . 'sv'ndLi. Þá er skipió búið tveimur vökvaknún- k>nuv‘Un1, ^ico °8 ^'ak)- gegnt y.'núa er fremst s.b.-megin á vinnuþilfari, O40 rattarlúgu. Vindan er af gerð Oilwind 07- vinHa ,etra þilfari, s.b.-megin aftantil, er bólfæra- Aftan §erÖ °ilwind 07-07. TiCOaf V'ð yúrbyggingu, s.b.-megin, er krani frá Lerð Marine 100, lyftigeta 1.1 tonn við 8.0 m Uppstokkunarvél og línustokkar á vinnuþilfari. Ljós- mynd: Tæknideild /JS. arm, búinn vindu. Kraninn gegnir því hlutverki aó lesta beitu í beitufrysti. Framan við lestarlúgu á efra þilfari er losunarkrani frá Hiab af gerð 120 Seacrane, lyftigeta 1.38 tonn við 8.2 m arm, búinn 2ja tonna vindu með 38 m/mín hífingahraða. Framarlega á efra þilfari er akkerisvinda af gerð Oilwind 22-06, búin tveimur tromlum (önnur útkúp- lanleg) fyrir akkerisvír. Rafeindatæki, tæki í brú o.fl.: Ratsjá: Furuno FR 805 DA, 48 sml ratsjá meó dags- birtuskjá og AD 10S gyrotengingu Ratsjá: Furuno 1800 Seguláttaviti: Neptun H. Iversen, spegiláttaviti í þaki Gyroáttaviti: Sperry SR 130 Sjálfstýring: Robertson AP9 Mk II Vegmæiir: Ben Amphitrite 210 Örbylgjumiðunarstöð: FurunoFD525 Loran: Tveir Furuno LC 90 Leiðariti: Furuno CD 2200 með CD 141 litmynda- skjá og MT 100 segulbandi Dýptarmæiir: Furuno FE 881 Mk II, pappírsmælir Dýptarmælir: Furuno FCV 121, litamælir Talstöð: Skanti TRP6000, miðbylgjustöð Örbylgjustöðvar: Tvær Sailor RT2047, 55 rása (dup- lex) Auk framangreindra tækja má nefna Vingtor kall- kerfi og Skanti WR 6020 vörð. Pá er í skipinu sjón- varpstækjabúnaður frá Hitachi fyrir milliþilfarsrými, með tveimur tökuvélum og skjá í brú. Af öryggis- og björgunarbúnaói má nefna: Tvo 10 manna Autoflug gúmmíbjörgunarbáta, flotgalla og reykköfunartæki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.