Ægir - 01.06.1992, Blaðsíða 19
6/92
ÆGIR
299
^ess að þessir tveir stofnar hafi
|erið vannýttir á þessum tíma. Er
? °8 fróðlegt að béra saman
af asamsetningu Breta og Þjóð-
e9a. Þróunin í þorsk- og ýsuafla
l°ðanna tveggja var svipuð, en
s retar Juku ekki karfaveiðar að
arna skapi og Þjóðverjar þótt
saveiðar þeirra ykjust nokkuð.8
kki eru tiltækar heimildir er
a^e,ni frá þýðingu íslandsveið-
.na 1 þýskum sjávarútvegi frá
u ári til annars á þessu skeiði,
n Pegar árið 1924 voru Islands-
v 1 oróin annað af tveim mikil-
*fu«u veiðisvæðum Þjóðverja.
440/ ár veiððu þeir hér við land
var °.aiis Þess afia' sem landað
s Ur Þýskum togurum, heima
fékk erlendis- Sama hlutfall, 44%,
s|. sf 1 Norðursjó en aðrar veiði-
0 lr skiptu miklu minna máli.9
þ III
ar iess Var áður getið að Þjóðverj-
t0 eIðu ðyggf upp og endurnýjað
§araflota sinn á árunum eftir
tler' tteimsstyrjöld. Eins og hjá
fórS Um öðrum fiskveiðiþjóðum
fV endurnýjunin þannig frarn að
ar)S u árin fjölgaði skipum í flot-
hóUri| Veruie§a' er ný bættust í
Vad 'Jeirra, sem fyrir voru. Sfðan
0 ekið að leggja eldri skipum
staerð íæi<i<aði ' flotanum en
sörnul hA-nS tonnum iókst °8
v°ru |e'ðlS soknargetan. Þannig
tím , vÝsk'r togarar flestir á þessu
f-gi, 1 ' árið 1924, eða 401, en
fjp ,.a [ s'óan ár frá ári og urðu
h0f'' arið T 933, eða 327. Þá
sínu nýtt er>durnýjunarskeið, að
Bret| ^l'ðstætt því er varð í
193þandi a sama tíma, og t'ram til
Þa /jdlgaði togurunum í 354.
vonfV-n0' ^eim aftur l'tillega og
jtaO árið 1937.10
sókneiæ"dIr er sýni einstaka jaætti
ári h3^ f^verja á íslandsmið á
nerriaertu data ekki verið tiltækar,
sókni fyr-r ádn 1931-1938- Um
vitað'H^A^ 3ja áratugnum er það
ao árið 1924 fóru þýskir
Tafla III Sókn þýskra togara á íslandsmið 1931-1938
Fjöldi Meðallengd Meðalafli á
Ár ferða (dagar) úthaldsdag (pd)
1931 1.524 19.1 6.112
1932 1.294 18.7 7.118
1933 1.291 19.0 6.714
1934 1.197 18.9 5.974
1935 1.359 18.2 7.052
1936 1.539 18.3 3.814
1937 1.344 18.4 4.095
1938 1.515 18.0 4.978
Heimild Jahresberichte ftir das deutsche Fischerei 1932-1938.
togarar 2.029 veiðiferðir á ís-
landsmið. Árið eftir, 1925, urðu
t'eróirnar 2.017 og 1.991 árið
1926. Á þessum árum lögðu
þýsku togararnir umtalsverðan
hluta afla síns, einkum þorsk, upp
í Aberdeen í Skotlandi, þar sem
þýski markaðurinn gat ekki tekið
við svo miklum fiski. Bera þýskar
fiskiskýrslur það og, að á þessum
árum hafi aflinn verið ot' mikill og
verð á mörkuðum oft hrunið
vegna ot’framboðs.11
En lítum nú nánar á sóknina og
árangur hennar á árunum 1931-
1937. Hún er sýnd í töflu III, sem
greinir fjölda veiðiferða á íslands-
mið á þessum árum, meðallengd
ferðanna (í dögum) og meðalafla
á úthaldsdag og er aflinn til-
greindur í pundum.
Af tölunum má sjá að er afli
þýsku togaranna á íslandsmiðum
tók að minnka snemma á 4ða
áratugnum, fækkaði feróum
einnig en þó ekki svo mikið að
skýri aflasamdráttinn. Hann staf-
aði fremur at' minnkandi fiski-
gengd, eins og best sést af því að
afli á hverja sóknareiningu (út-
haldsdag) minnkaði verulega eftir
1932. Þar skipti minnkandi
Gott hol í koppalogni. Sjaldgæf sjón á miðum við ísland.